Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 6
 lék vel á SR-molið i goiii: Siguröur Bifreiðin á myndin i sem herramennirnir standa við er i verðlaun fyrir þann sem fer holu I höggi á 17. brautí „Opna GR mótinu” i golfium helgina. Utanlandsferðir 09 fleira i verðlaun - Og Hll fyrir Uann sem verður svo hepninn að fara holu I einu höggi á „Opna CR” mðfinu í golfl sem fram fer um helgina „Þetta mót hefur náð geysi- legum vinsældum enda er keppnisfyrirkomulagið til þess fallið að laða menn að og við reiknum með að fá á milli 100 og 150 manns i mótið núna, sagði Magnús Jónsson formaður Golf- klúbbs Reykjavikur á fundi með blaðamönnum á dögunum, en þar var rætt um „Opna GR-mótið” sem fram fer i Grafarholtinu um næstu helgi. Öhætt mun að fullyrða að aldrei hafa jafnglæsileg verðlaun verið i boði hjá GR um helgina. Verð- launin skipta sennilega tugum milljóna að verðmæti og alls verða þaö um 45 aðilar sem fá örugglega verðlaun. Keppnisfyrirkomulagið er það sama og áður, tveir og tveir leika saman sem liö og telur betri bolti þeirra á hverri holu. Gefin er 7/8 forgjöf, og það hefur reynst mjög vinsælt að maður með lága for- gjöf og annar með háa forgjöf spili saman. Þátttökugjald fyrir hvern ein- stakling er 25 þús. krónur og hefúr að sögn þeirra GR-manna ekki nærri þvi fylgt verðbólgunni miðað við að það kostaði 15 þúsund i fyrra. En þeir tóku fram að öll verðlaunin væru verðmeiri en þátttökugjaldið og flest reyndar margföld að verðgildi. Fyrstu verðlaun verða 2 sólar- landaferðir, önnur verðlaun 2 flugferðir Reykjavik-Lond- on-Reykjavik og þriðju verðlaun 2 Slazenger golfsett. Af öðrum verðlaunum en þau eru veitt 20 fyrstu pörunum má nefna hræri- vélar grillofna, útvörp, viðleguút- búnað, gólflampa, vasatölvur, veiðistangir og Iþróttafatnaður. Aukaverðlaun Ef einhver keppandanna verður svo heppinn að slá fyrsta teigskot á holu á 17. braut þá get- ur sá hinn sami ekiö heim á glæ- nýrri „Chrysler Horison” bifreið að verðmæti 6,5 milljónir, en hún er í boði fyrr þann heppna. 1 fyrra munaöi aöeins nokkrum cm að billinn gengi út og hvað gerist nú? Fleiri aukaverðlaun eru; glæsi- leg málverk eftir Baltazar og Gunnar Þorleifsson fyrir holu i höggi á 2. og 6. braut og herraföt, jakki og golfpoki fyrir að vera næstur holu á 2. 6. og 11. braut. I keppninni verða leiknar 36 holur, 18 á laugardag og 18 á sunnudag. Þátttakendum er boðið til kvöldfagnaðar á föstudags- kvöldið I Golfklúbb Reykjavikur en þar verður keppnisfyrirkomu- lagiö kynnt og gamlar og nýjar golfmyndir skoðaðar. — Þess má aö lokum geta að verndari mótsins að þessu sinni er Anna Kristjánsdóttir en hún er eigin- kona Gunnlaugs Einarssonar sem var fyrsti formaður GR. — gk. Æfingagallar á alla fjölskylduna %Margar litasamstædur Ymsar gerðir með eða án hettu Verð fra kr. 11.100.- íprðlfamaður Vísis og Adídas i júni: Kjðrinu lýst í blaðinu á morgun Kjöri tþróttamanns VIsis og var það lyftingamaöurinn hreppir hin veglegu ADIDAS- Adidas fyrir júnimánuð veröur Arthur Bogason sem var kosinn verölaun fyrir júnl-mánuö lýst hér I blaöinu á morgun. en iþróttamaöur VIsis og Adidas kemur semsagt I ljós á morgun þaöveröur!2. skipti sem kjöriö fyrir mai-mánuö og var hann er viö kunnkjörum kjöriö hér I fer fram. leystur út meö veglegum verö- VIsi. Eins og menn eflaust muna launum hjá Adidas. — En hver gk—. Skaganum Sigurður Hafsteinsson.hinn knái kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavikur varö sigurvegari i SR golfmótinu sem fram fór á velli Golfklúbbsins Leynis á Akranesi um helgina. Sigurður lék mjög vel á Skipaskaga um helgina.og hannlék 36holurnar á sunnudaginn á 148 höggum. Eftir fyrstu 9 holurnar var Sigurður Pétursson GR, meistar- inn frá i' fyrra i fyrsta sæti á 37 höggum en Sigurður Hafsteinsson náði forustunni i næsta hring er hann lék á 36 höggum. í þriðja hringnum lék hann enn betur, kom inn á 35 höggum og innbyrti sigurinn meö þvi aö leika siðustu 9 holumar á 38 höggum. Efstu menn uröu þessir: Sigurður Hafsteinss. GR... 148 Björgvin Þorsteinss. GA... 151 Sig. Pétursson GR......... 152 HannesEyvindss.GR......... 153 Óskar Sæmundss GR ........ 156 Guðni Jónsson GL.......... 159 Siguröur Hafsteinsson. Jdh. Ó. Guömundss. GR...... 159 JUlÍusR. Júliuss. GK ...... 161 Sig. Thorarenssen GK ...... 163 Bjöm H. Bjömsson GL........ 165 Jónas Kristjánss. GR....... 165 Með forgjöf (fyrri 18 holurnar” varð Guðni Jónsson sigurvegari, og I 2. flokki varð Alfreð Viktors- son GL sigurvegari á 81 höggi en I þeim flokki voru leiknar 18 holur. Þetta mót var stigamót fyrir landsliðsval og gaf mótiö 85 stig. Keppendur voru alls 53, en það er mun minna en undanfarin ár. Er ekki erfitt að sjá ástæður þess. Kosningar stóðu yfir, unglingamót I golfi fór fram á Hvaleyri og Iþróttahátiö ISÍ var i fullum gangi. gk —. Bikarkeppni KSÍ: Víkingur mæfir KAá Akureyri Aðalhluti Bikarkeppni Knatt- spyrnusambands Islands hefst I kvöld meö tveimur leikjum, og verða þeir háðir á Laugardals- velli og á Akureyri. Þetta eru fyrstu leikirnir I 16-liöa úrslitun- um en á morgun eru siðan 5 leikir á dagskrá og sfðasti leikur þess- arar umferðar fer siðan fram um æstu helgi. Leikirnir I kvöld eru á milli KA og Vikings og fer sá leikur fram á Akureyri. Eflaust verður þarna um hörkubaráttu aö ræða, KA er I hópi efstu liða i 2. deild en Vikingarnir i neðri hluta 1. deildar. Hinn leikurinn er á milli Þróttar og Breiðabliks og fer fram i Laugardalnum. Þar mæt- ast tvö lið sem eiga að vera nokkuö jöfn ef allt er eölilegt, en miklar sveiflur hafa verið I leik beggja þessara liöa aö undan- förnu. Báðir leikirnir hefjast kl. 20. gk -.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.