Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Þribjudagur 1. júll 1980. llrúturinn, 21. mars-20. april: Peningamálin eru ekki i aiveg eins góöu lagi og þau gætu verið. Gerðu fjárhags- áætlun og reyndu að standa við hana. \autið, 21. apríl-21. mai: Ef þú gætir ekki að þér gætu skapsmunir þinir komið þér i vanda, Þú þarft á allri sjálfsstjórn þinni að halda. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Ef þú tekur vel eftir öllu gætirðu grætt nokkuð vel, en vertu ekki of gráðugur. Peningar eru ekki allt. Vertu heima i kvöld. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Vertu ekki of sannfærður um sekt eins eða annars, án þess að kynna þér málin til hiitar kemstu ekki aö hinu sanna. l.jónið. 24. júli-2:i. agúst: Þetta veröur nokkuð rólegur dagur hjá fiestum og þá gefst kærkomið tækifæri til að fara i heimsóknir og skemmta sér. p/Mí Mevjan. 24. ágúst-23. sept: Það er engin ástæða til að efast um eigin getu og hæfileika. En búðu þig vel undir verkefni sem þú ætlar að taka að þér. Vogin, 24. sept.-23. okt: Þú ættir aö leggja áherslu á að vinna vel það sem þú gerir. Það borgar sig að vera lengur að vinna verk og gera það vel en að rumpa þvi af. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þaö er tilvalið að eyöa deginum heima við i ró með fjölskyldunni. Það kemur þér sennilega á óvart hvað hún getur veriö skemmtileg. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. Það er hætt við að hlutirnir gangi ekki eins vel og þú hafðir búst við. En það borgar sig ekki að æsa sig upp. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Hvort sem þér likar betur eða ver, neyöist þú til að gera vissa hluti. Rómantikin stendur I miklum blóma og kvöldið verður skemmtilegt. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Samviskusemi borgar sig og þú færð um- bun erfiöis þins. Kvöldið getur oröiö ánægjulegt þ.e.a.s. ef þú kærir þig um. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Simtal við gamlan vin færir þér athyglis- verðar fréttir. t kvöld skaltu vera með þeim sem eru þér kærastir. fzr Tarsan hitti félaga sina fyrir utan þorpið. ,Nú byrja vandræðin,’ hvislaði hann. Svo sannarlega frú Potter, heimilisfólkið hér ætti að taka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.