Vísir


Vísir - 01.07.1980, Qupperneq 18

Vísir - 01.07.1980, Qupperneq 18
vlsm ÞriOjudagur X. júli 1980. '1*8 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ‘ Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 J Til sölu Til sölu útskoriö og rennt hjónarúm með náttborðum spegli og kolli. Einn- ig til sölu nýlegur Vestfrost (Atlas) isskápur með tveim mót- orum helmingur kælir og helm- ingurfrystir gulleitur að lit. Uppl. i i sima 76590 og 33040. 10 stk. vel með farnar málaðar innihurð- ir með öllu til sölu. Uppl. i sima 66744. tsskápur til sölu hæð 1,40 br. 60 cm einnig divan, skrifborð, eikarbókaskáp- ur hæð 1,23x100. Uppl. i sima 10874 frá kl. 5 til 7 siðdegi Tvibreiður svefnsófi og tveir stólar, til sölu, einnig barnavagn og leikgrind. Uppl. i sima 71597. Trésmiðavél — fræsari Sjálfstæður fræsari óskast keypt- ur. Uppl. i slma 75475 e. kl. 18 á kvöldin. Til sölu Gistiheimilið Höfn Þingeyri. Uppl. I sima 96-8151 eöa 96-8148. Lister diesel rafstöð. Til sölu diesel rafstöö (Lister). Vélin er mjög lltið notuð, svo til ný. 1500 snúninga, rafall, 220 volt 50 rið eins fasa, 1,5 kwa. með sjálfvirkum ræsibúnaö. Vélin selst á hálfvirði. Uppl. gefur Svavar i sima 85533 frá kl. 9-5, helgarsimi 45867. Til sölu vegna flutnings: sem nýtt eldhúsborð á kr. 70 þús., hjónarúm ásamt dýnum og nátt- borðum, nýtt frá Vörumarkaðin- um á kr. 350 þús. Uppl. I sima 73999. Óskast keypt Vil kaupa gufuketil (Rafha) og fatapressu fyrir efnalaug. Uppl. i sima 95-5704. Drif I Chevrolet. Oska eftir drifi i Chevrolet. Uppl. I sima 93-1537. Húsgögn Sem nýr sófi og stóll til sölu. Uppl. i sima 20917 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um land. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Heimilistæki Til sölu GeneralElectric isskápur i ágætu lagi. Uppl. i sima 21841. Sjónvörp Til sölu mánaðar gamalt Sanyo litasjón- varp 20” meö fjarstýringu, gott verö. Uppl. i sima 85724. [Hjél-vagnar Sportmarkaðurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboðssölu allar stærðir af notuðum reiðhjól- um. Ath: einnig ný hjól i öllum stæröum. Litið inn. Sportmarkaö- urinn, Grensásvegi 50. simi 31290. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuðina júni til 1. sept. verður ekki fastákveðinn afgreiðslutlmi, en svaraö I sima þegar aðstæöur leyfa. Viðskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áður og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aðstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt að gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómið blóðrauða eftir Linnan- koski, þýðendur Guðmundur skólaskáld Guðmundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Fatnadur Hailó dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Pliseruð pils i miklu litaúrvali (sumarlitir). Ennfremur hversdagspils i öllum stærðum. Sendi i póstkröfu. Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. 1 sima 23662. ,______ŒI ' Barnagæsla 13 ára stúlka vill taka að sér barnagæslu i Vesturbænum.Upplýsingar I sima 13955. Ég er 2ja ára skvisa hver vill passa mig eftir 10. sept. ca 4-5 tima á dag. Uppl. i síma 31434. & Tapað - fundiö Fimmtudaginn 26. júni sl. tapaðist úr SVR skýl- inu við Sigtún poki sem I voru 3 gallabuxur og bók. Finnandi vin- samlega hringi I sima 52992. Ljósmyndun Til sölu nýleg Canon Date Luxe A35. Selst ódýrt. Uppl. I sima 23481. Fasteignir M H Vegna veikinda er Gistiheimilið Höfn, Þingeyri, Dýrafirði, til sölu. Mikið verkefni framundan, hentugt fyrir hjón eða samhenta menn. Uppl. I sima 94-8151 eða 8184. Til sölu eru tvær samliggjandi jarðir ca. 5 km frá kaupstaö. Aborið tún ca. 25 hektarar, ræktunarmöguleikar miklfr. Milli jaröanna rennur á, sem er tilvalin til ræktunar á hvers konar fiski. Góð aðstaða til eldis á seiðum og bústofn getur fylgt. Uppl. Isima 94-8143 eða 8254 eftir kl. 8.00 á kvöldin. Til byggin Nýtt timbur aðeins notað i stillansa, til sölu. Uppl að Sörlaskjóli 20 e. kl. 18. Hreingirningar Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888._____________________ Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið timanlega, I sima 19017 og 77992. Ölafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og 20498. Hólmbræður Þvoum Ibilðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Við látum fólk vita hvað verkið kostar áður en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I sima 32118, B. Hólm. (Dýrahald ) Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 75214 og I Grjótaseli 11. J (Þjónustuauglýsingar V) c > d) >_ Cö ‘CO co k. D> i_ Cö Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og boranir, gérum einnig föst verðtilboð. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð. VÉLALEIGA Sími 52422 H.Þ. (.ifnnn.Mfsmi ' Mörk STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Býóur úrval garðplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12 og 13-18 sunnudaga lokað Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og flytjió það með ykkur heim. A Garðaúðun SÍMI 15928 eftir kl. 5 v Ferðaskrifs to fan BRANDUR GÍSLASON garðyrkjumaður (Skipa- og húsaþjónustaYTraktnrQnrafa MÁI MINOARVIMWA i rdKturbgrdrd M.F. 50 > MÁLNINGARVINNA Tek að mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. tJtvega menn I alls konar viðgerðir, múrverk, sprunguviögeröir, smlðar ofl. ofl. 30 ára reynsla.Verslið við ábyrga aðila Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209. Til ieigu í stór og smá verk. Dag/ kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 <0- V s m Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseð/ar og ferða- þjónusta. Takið bilinn með i sumarfríið tii sjö borga í Evrópu. Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. ER STIFLAÐ? NEÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER ^ O.FL. <3»-f av":^> Fullkomnustu tækl J *»* Slmi 71793 LLJBHmðit*.....* m °g 71974. tt Skolphreinsun^"' ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR > GARÐAUÐUN Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir i sima 83217 og 83708. HJÖRTUR HAUKSSOlSi / skrúðgarðyrkjumeistari ÞÆR tUONA' ÞÚSUNDUM! wmm snaáauglÝsingar-ar 86611 O 82655 rliiskM liT QS0) PLASTPDKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR <00 Á PLASTP0KA <00 VERÐMERKIMIÐAR TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU SIMI 83762 BJARNI KARVELSSON HUSEIGENDUR ATH: Múrþéttingar Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar með gluggum og svölum. Látið ekki slaga I ibúöinni valda yður frekari óþægindum. Látiö þétta hús yöar áöur en þér málið. Áralöng reynsla i múr- þéttingum Leitiðupplýsinga. ----Siminn er 13306 —13306- VEr stHlað? ^ Stifluþiánwstan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niöurföllum. Notum ný og- fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Úpplýsingar i sima 43879.j Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.