Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 11
VISIR Þriöjudagur 1. júll 1980. r " P av a rötTi "u n dTpöýr^s í g TýriT kvíkmvnfl"aÍeÍk"og hinir Hoíiy wooflsi jörnur: 1 .Jlermdi eftlr Mario Lanza fyrir framan spegilinn” Luciano Pavarotti sem hér söng við frábærar undirtektir á Listahátið var á ferð i Holly- wood fyrir skömmu, þar sem verið er að undirbúa töku kvik- myndar með honum i aðalhlut- verki. Kvikmyndataka á ,,Já, Giorgio”, en svo á myndin að heita, hefst næsta sumar. Þetta er rómantiskur gamanleikur og til stendur að fá Sally Fields sem mótleikara. Hollywood-stjörnur héldu Luciano Pavarotti veislu og buðu hann velkominn i hópinn. Luciano mætti i veisluna með hnappa sem á stóð „Verið hug- rakkir”. Hann byrjaði siðan á að kyssa allt kvenfólk sem var i seilingarfjarlægð. ,,Ég elska fallegar konur”, sagði hann. Þvi næst réðst hann á veiting- arnar af engu minni ástriðu en kvenfólkið, að þvi er segir i bandarisku timariti, sem Visi hefur borist. „Ég verð máttlaus ef ég borða ekki”, sagði hann og Carol Burnett með áritaða mynd af goðinu, „Ef þú kennir mér aö syngja”, sagðihún, ,,þá skal ég kenna þér Tarsan-öskrið mitt”. Luciano, Bernadette Peters og Steve Martin. virtist i augnablikinu hafa gleymt allri megrun.Luciano er sifellt i megrun, en árangurinn lætur á sér standa. Stjörnurnar voru yfir sig hrifnar af kappanum, og þyrpt- ust um hann. Luciano sagði við viðstadda að sig hefði alltaf langað til að verða stjarna. „Þegar ég var ungur sá ég allar myndir Mario Lanza. Siðan stóð ég fyrir framan spegilinn og reyndi að herma eftir honum. Það lá við að ég spryngi á háu tónunum”. „Ég held ég yrði nú samt ruglaður ef ég yrði of lengi hér i Hollywood”, sagði Luciano Pavarotti. „Vertu bara þú sjálfur”, segir Kirk Dogulas. „Þegar ég kom fyrst til Hollywood, var sett kitti i hökuskarðið á mér. Það er ekki gert iengur. Núna er það vörumerkið mitt’f pew® GULLFALLEGA SÓFASETT íK v Vs,'*', • mMi Húsgagnavers/un, S/ðui Simi 84200 klætt mohair áklæði er til sölu ásamt 2 sófaborðum Kostar aðeins kr. 1.050.000.- (Notað - en mjög vel farið)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.