Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 21
VlSIR ÞriOjudagur 1. júli 1980. v-*vv2v.\ i dag er þriöjudagurinn 1. júlí 1980/ 183. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.05 en sólarlag er kl. 23.56. SKOÐUN LURIE apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik-' una 27. júni til 3. júli er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiO til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milll kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Islendingar voru heppnir aö græóa 12 impa i eftirfarandi spili frá leiknum viö Finna á Evrópumótinu I Lausanne 1 Sviss. Vestur gefur/allir utan hættu Noröpr * A6 ¥ AD1065 ♦ 86 * KG83 Vestur , Auitur A D542 * KG108 * K7 * G ♦ KG94 ♦ AD1053 * 652 4. D97 Suöur * 973 ¥ 98432 * 72 * A104 1 opna salnum sátu n-s As- mundur og Hjalti, en a-v Lind- en og Holm: Vestur Noröur Austur Suöur pass ÍH dobl 2H 2S pass 3S pass 4S pass pass pass N-s hirtu sina augljósu fimm slagi og fengu 100. í lokaöa salnum sátu n-s Manni og Laine (þeir spiluöu i nýafstöönu Noröurlanda- móti), en a-v Simon og Jón: Vestur Noröur Austur Suöur pass 2H pass 2S pass 2G 3L 3H 3S pass 4S 5H pass pass dobl Þaö væri synd aö segja, aö Manni hafi haft heppnina meö sér i úrspilinu Símon spilaöi út spaöatiu, Manni drap á ás og kom ekki auga á neitt betra en aö leggja niöur trompásinn. Síöan spil- aöi hann laufi á ásinn og svínaöi siöan laufatíu. Þar meö haföi hann gefiö alla slagi sem hægt var og tapaö 500. Hins vegar er ljóst, aö eftir út- spiliö getur hann unniö spiliö meö þvi aö svina laufi rétt og slöan trompdrottningu. skak Hvltur leikur og vinnur. 1 # «7 g t ± 1 At 1 A # t At I Hvítur: Timman Svartur: Byrne Week an Zee 1980. 1. Bxf7+ Kf8 2. Ba2 Gefiö. Ef 2. .. gxf4 3. Bg7+ Ke8 4. Bf7 mát. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknástofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við Jækni á Göngudeild Landspítalans alla virk§. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islandser í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ■ onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkurá mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisékírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka ,daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar^sjukrahusa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. BorgarspitalinTi: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga»kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- dagakl. 15 til kl. lóogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slokkviliö Grindavik: Sjúkrabili og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og . 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. SjúkrabílL 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.» Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215.’ Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 Á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 •og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bHanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. “Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir' á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeli um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. LURIE’S OPINION 3/14/80 bókasöín AOALSAFN- utlánsdeild, Þingholts- strsti 29a, simi 271SS Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. tilkynnmgar FERBAFflAG ÍSIANDS 01DUG01U 3 . SÍMAR, 11798 OG131533. Sumarleyfisfer&ir i jiilf: 1. 5.—13. jUlI (9 dagar): Kverkfjöll—Hvannalindir 2. 5,—13. jiill (9 dagar): Hornvlk- Hornstrandir 3. 5.—13. jiill (9 dagar): Aöalvik 4. 5.—13. jUli (9) dagar): Aöalvlk- Hornvik gönguferö. 5.11.—16-jUlI (6 dagar): 1 Fjöröu- gönguferö 6. 12,—20. jUlí (9 dagar): Mel- rakkaslétta -Langanes 7. 18.—27. jUlI (9 dagar): Alftavatn-Hrafntinnusker-Þórs- mörk. Gönguferö. 8. 9.-24. jUlI (6 dagar): Sprengi- sandur-Kjölur 9. 19.—26. jUlI (9 dagar): Hrafns- fjöröur-Furufjöröur-HornavIk 10. 25.—30. jUli (6 dagar): Landmannalaugar-Þórsmörk. 11. 25.-30. jUII (6 dagar): Göngu- ferö um Snæfellsnes. Leitiö upplýsinga um feröimar á skrifstofunni, öldugötu 3. velmœlt Lit á allar lífverur sem þin eigin börn. — Austurlenskt. oröiö Þess vegna eruö þér ekki framar gestir og aökomandi, heldur eruö þér samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guös. — Efesus 2.19. t . Umsjón: x Margrét t Kristinsdóttir SKINKUSALAT HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella — Þú ert nú svo sniöugur kokkur — geturöu ekki opnaö þessa bolludós, þá veröur þaö aöalréttur kvöldsins? Eftir sólrlkan sumardag finnst mörgum gott aö fá létta máltiö eins og til dæmis matarmikiö salat meö ristuöu brauöi og smjöri. Efni: 4 vænar skinkusneiöar 1 salathöfuö 2 tómatar 2 harsoöin egg 1 lítil dós aspas 1 lltill pakki frosnar ertur 1 epli 100 g gúrkur 1 msk. graslaukur Aöferö: Hreinsiö grænmetiö og skeriö niöur eftir smekk. Skeriö skink- una gjarnan 1 strimla. Blandiö öllu saman. Hræriö saman majones og sýröum rjóma, kryddiö ef til' eðsinnepiog pipar og hell nni yfir sal- atiö eöa ber' skól meö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.