Vísir - 04.07.1980, Side 2
Hvert telurðii vera
mesta vandamál
þjóðarinnar i dag?
Erlendir laikamólar
árvlssir gestlr hér
Hjörvar ó. Jensson — bankainað-
ur: ,,Ætli það sé ekki þessi eilifa
verðbólga og ráðaleysi stjórn-
málamannanna”.
Páll Ingólfsson — Orkustofnun:
,,Ég held það sé að menn verða að
gera sér grein fyrir að stilla verð-
ur kröfunum i hóf”.
Ólafur Jónsson —bilstjóri: „Þaö
veit ég ekki”.
Steinn Einarsson — rafvirki:
„Dýrtiö og verðbólga”.
Friðrik ólafsson — „Það eru
efnahagsmálin”.
Fálkaþjófar virðast
vera orðnir árlegir
gestir hér á íslandi.
Samhent átak lögreglu
og almennings hefur þó
orðið til þess að ýmsir
hafa verið gómaðir og
sendir snauðir af tækj-
um, eggjum og fálkum
úr landi eins og dæmið
nú um helgina sannar.
Ætlaði að kenna íslend-
ingum
Fyrsta málið, sem Ævar
Petersen, kannaðist við var
þegar alræmdur fálkaþjófur
kom hingað til lands fyrir um 15
árum — eftir að hafa veríð með
fjálglegar yfirlýsingar erlendis
um að hann ætlaði að sýna ís-
lendingum hvernig mætti temja
fálka. Það siðasta sem fréttist
af honum, var að hann starfaði
sem fálkatamningamaöur I
Saudi-Arabfu.
Þekktasti fálkaþjófur
Evrópu mætir til leiks.
Menn rekur eflaust minni til
Þjóöverja aö nafni Konrad
Chicielski, sem komst mjög
veglega i íslensk dagblöð i júnl
1978. Hér er um að ræða al-
ræmdan mann I iðninni, sem
hlotið hefur dóma vlða um heim
fyrir fuglaþjófnað,m.a. á Itallu.
Hann er að veröa þjóðsagna-
persóna hjá fálkaáhugamönn-
um, þvl mjög erfitt hefur verið
að sanna á hann ýmis mál, sem
þó hefur þótt augljóst að hann
stæði á bak við.
Tekinn i Keflavik
Arið 1976fundust 5 fálkaungar
I handtösku á salerni á Kefla-
vlkurflugvelli. Nýtt vopna-
leitartæki var einmitt I prófun
þennan dag, og er taliö að þjóf-
urinn hafi ekki vogaö sér með
ungana framhjá tækinu. Við
athugun á farþegalista flugvéla
sem héldu frá Keflavlk þennan
dag, kom nafn Chicielskis I ljós,
og fylgdi þvl sii skýring frá
erlendum náttúrufræöisamtök-
um, að þetta væri örugglega
maðurinn, og væri hann þekktur
fyrir slfkt athæfi viöa um heim.
Ekkert var hægt að sanna á
hann.
Aftur á kreiki
1977 kom Chicielski hingaö til
lands með Smyrli, en mjög lltið
er vitað um feröir hans þá. Það
þarf hins vegar ekki aö vera að
þessir fagmenn hreppi sjálfir
ungana, þeir kynna sér allar að-
stæöur, en senda siöan aöra til
þess aö vinna verkið.
1978 voru íslendingar viðbúnir
komu Chicielskis og fylgdust nú
með ferðum hans. 4. júnl lét lög-
reglan til skarar skrlða og
stöðvaði Þjóöverjann, þar sem
hann ók í bifreið sinni áleiöis til
Mosfellssveitar. í búnaöi hans
fundust langvluegg, veiöibún-
aöur, sigbúnaður og vél til þess
að halda eggjum heitum.
Faðir og sonur
1 yfirheyrslum kom berlega
fram að Chicielski laug þvert
ofan I þær skýrslur sem lögregl-
an hafði gert um ferðir hans, og
sagðist t.d, aldrei á ævinni hafa
séö fálka. Þjóðverjanum var
visað úr landi eftir aö málsatvik
höfðu veriö rannsökuð. Þyngst I
málinu vóg tækjabúnaður Þjóð-
verjans og svo það að marg oft
haföi verið fylgst með honum
fara rakleiðis að fálkastöðum.
Konrad var synjað um ferða-
leyfi til Islands til ársins 1980.
Sonur hans, sem var með hon-
um I síðustu ferö, hafði þó ný-
lega samband viö útlendinga-
eftirlitið til að kynna sér
hvernig mál þeirra stæðu. Vist
má telja að starfsmenn útlend-
ingaeftirlitsins hafi ekki veriö of
mjúkmálir um endurkomu
höfðingja fálkaþjófanna til Is-
lands.
En þetta ár hefur ekki farið
varhluta af fálkaþjófum þó
Chicielski fái ekki ferðaleyfi.
Austurríkismennirnir sem
sendir voru úr landi á mánudag,
eftir að hafa játað á sig þjófnað
á 4 fálkaungum og 5 smyrils-
ungum, eru aöeins hluti þess
hóps sem hefur atvinnu af sllku
athæfi. Ac
Sumarið ’80
um landið
Hljómsveit Stefáns P. ásamt
þeim Grétari Hjaltasyni eftir-
hermu og Baldri Brjánssyni
töframanni eru nú að hefja yfir-
reiö um landiö meö skemmtana-
og dansleikjahaldi undir nafn-
inu „Sumar ’80”.
Hópurinn mun byrja á Hvoli
n.k. laugardagskvöld og sföan
veröur farið hringinn I kringum
landiö og endað á Kirkjubæjar-
klaustri um verslunarmanna-
helgina.
Aö sögn Stefáns P. er hér um
aö ræöa hressilega skemmtun
með tilheyrandi dansleik og má
geta þess að bæði Grétar og
Baldur eru meö nýtt efni, sem
ekki hefur áður veriö flutt á
skemmtunum hér. Auk Stefáns
P. sem leikur á gitar og hljóm-
borð skipa hljómsveitina þeir
Sigurður Björgvinsson bassa-
leikari og Skúli Einarsson sem
leikur á trommur.
—Sv.G.