Vísir - 04.07.1980, Qupperneq 4

Vísir - 04.07.1980, Qupperneq 4
4 VÍSIR Föstudagur 4. júll 1980. : , ' i I t næstu viku veröa 10 ár liöin frá hinu sviplega fráfalli Bjarna Benediktsson- ar, 10. júli 1980. Óhætt er aö segja aö fá slys hafa haft jafnmikil og sláandi áhrif á fslensku þjóöina og dauöi Bjarna, konu hans og sonardóttur. Um þaö veröur grein á iaugardaginn. Helgarviötaliö er aö þessu sinni viö Gisla Jónsson, menntaskólakennara á Akureyri og dálkahöfund I VIsi. Gisli kemur viöa viö og segir m.a. aö hann hafi jafnan reynt aö geta þess sem gott er hjá nemendum sfnum og hafi þaö gefist sér vel. Hvaö var aö gerast á Litlu-Þverá? Kindur fundust dauöar I fjárhúsi og svo illa útleiknar aö augljóst var aö þær höföu ver- iö baröar grimmilega til dauös. Hver átti sökina? Var þaö draugur einsog flestir héldu? Um þetta fræga mál og eftir- mála þess veröur fjallaö i Helgarblaöinu. m-íM'. mmm :...: iMHH Fast efni Helgarblaösins veröur svo vitaskuld á sinum staö, Fréttaljósiö, Hringurinn, Helgarpistill, Llf og list um helgina, Bitstjórnarpistill, Fréttagetraun og spurningaleikur og Helg- arpoppiösem aö þessu sinni er um bresku blökkusöngkonuna Joan Armatrading. ‘ | ýiýíiwi-ííí: Arnór Guöjohnsen hefur aö undan- *V.W - 1 förnu gert garöinn frægan meö bel- IJM giska knattspyrnuliöinu Lokeren. WL ' Arnór kemur viöa viö I viötali viö m Helgarbiaöiö, fjallar um féiagaskipti | sin („Þeirhjá Vlkingi komu hlaupandi m W||| JSr meö iúkurnar...”) og islenska knatt- fjwBp** JÉ spyrnu, ..frámunalega léieg!” , Verður hitabylgjan í Texas fisksðlu til framdráttar? Steikjandi hitabylgja, sem gengiö hefur yfir suövesturhluta Bandarikjanna, er talin eiga sök á dauöa sextlu manna, sem örmögnuöust af hitanum. Þessu hafa fylgt miklir þurrkar, sem koma illa niöur á hveitibeltinu svonefnda i Bandarikjunum, og gætu oröiö til hækkunar kjötverös og korns, þegar frá llöur. 45 gráðu hiti I Texas hefur hitinn veriö brennandi siöustu tvær vikurnar, og komist allt upp I 45 gráöur á Celsíus-hitamæli. Sérfræöingar I landbúnaöarmálum spá þvi stór skörö veröi höggvin I nautgripa- hjaröir, ef ekki fari aö rigna inn- an tveggja eöa þriggja vikna. Baömullar- og hveitibændur I Texas, Oklahoma, Kansas og Arkansas hafa oröiö þungar áhyggjur af næstu uppskeru, en þeir voru nýlega búnir aö sá, þeg- ar hitabylgjan skall yfir. í hinu norölægara fylki, Montana, eru menn þegar farnir aö bera tjóniö saman viö margmilljónaskaöann i þurrkunum miklu árin 1936 og ’37. Hveitistönglarnir eru svo sviönir 1 Montana, aö bændur bera ekki viö aö hiröa af ökrun- um. Nautabændur eru byrjaöir aö selja undaneldisgripi sina, þar sem engin er beitin. 1 sumum sveitum I austurhluta Montana og i Wyoming hefur úr- koman slöasta ár naumast náö samtals einum sentimetra. Kjðtverð hækkar A markaönum er þegar tekiö aö gæta áhrifanna. Verö á hveiti hef- ur hækkaö um þrettán sent skeppan i fyrirframsölu á veg- um afuröarsölunnar i Chicago, sem er sú stærsta á slnu sviöi I heiminum. Hækkanir hafa einnig oröiö á korni og sojabaunum. — Fyrirframsölur á nauta- og svfnakjöti hafa einnig hækkaö i Chicagó um þaö hámark, sem reglur leyfa á dag, en þaö 1,50 sent pundiö. Grillkjúklingar hafa einnig hækkaö I veröi, eftir aö samtök alifuglaræktenda I Texas skýröu frá þvl, aö þrjú hundruö þúsund til fjögur hundruö þúsund alifugl- ar heföu drepist á slöasta mánuöi vegna hitabylgjunnar. Hjá landbúnaöarráöuneytinu I Washington segja sérfræöingar, aö til stór vandræöa horfi, ef hit- inn helst áfram svona viku til tiu daga I viöbót. Áhril á fisksölu Texas framleiöir allra rikja USA mest af nautakjöti, kinda- kjöti og baömull og er fjóröi stærsti framleiöandi hveitis. Þessi tiöindi, sem benda til fyrirsjáanlegrar mikillar hækk- unar kjötverös I Bandarikjunum, hljóta aö vekja athygli fisk- seljenda f Bandarikjunum. Fisk- sölufyrirtæki okkar íslendinga þar vestra hafa boriö sig undan sölutregöu á fiskafuröum okkar þar á markaönum, þar sem fólk veigri sér oröiö i efnahagsöröug- leikunum þar vestan hafs viö aö kaupa hinn dýra fisk okkar. Þetta óyndistiöarfar hjá nautabændum kann aö breyta einhverju um, þegar frá llöur. ðfluglr hljómleikar Sprenging, sem likja átti eftir fallbyssudrunu i lokakafla for- leiks 1812 eftir Tchaikovsky, þeg- ar hann var fluttur á hljómleikum i Windsor I Ontario á þriöjudags- kvöld, varö full áhrifamikil. Þeyttust málmfllsar og brak yfir áheyrendur úti I sal, og þurftu margir á sjúkrahús, þar sem læknar geröu aö sárum 46 manna, sem fyrir uröu. Þaö var symphónluhljómsveit Windsor, sem aö hljómleikunum stóö þetta kvöld fyrir þjóöhátfö- ardag Kanada. Gamanlö varð full gráll Tveir ungir Spánverjar létu lif- iö i rússneskri rúlettu á Majorca i fyrradag, en þaö hættuspil léku þeir til skemmtunar tveim stúlk- um. Þessi leikur, ef kalla skyldi þvi nafni, er fólginn I þvi, aö fjar- lægja öll skotin nema eitt úr sex- hleypu, beina henni aö höföi sér, hleypa af ...og sleppa lifs, ef ham- arinn feilur á tómt skothólf. Sá, sem fyrr byrjaöi, lést sam- stundist I fyrstu tilraun, en félaga hans varö þá svo mikiö um, aö hann fyrirfór sér. Fengu ekki komið vlð faiihlífunum Sex fallhlifastökkvarar úr sama félagi fórust I fyrrakvöld, þegar flugvél þeirra hrapaöi strax eftir flugtak af Ashford- flugvelli I S-Englandi. Vélin var ekki komin I nóga hæö til þess, aö þeir næöu aö bjarga sér út úr henni og I fallhlifunum niöur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.