Vísir - 04.07.1980, Page 5
Til sllkra staöa renna Baskar nú augum i leit aö skotmörkum fyrir
hryöjuverk sin.
Pólska stjórnin
lætur ekki nagg-
asi af ólgunni
um Kjötverö
Baskar ætla aö
sprengja á
Costa del
Hryöjuverkamenn aöskilnaö-
arsinna Baska hafa hótab aö
herja nii aö nýju eftir þriggja
daga hlé sprengjutilræöi sin á
ferbamannaslóöum Spánar. Hót-
uöu þeir aö sprengja f dag
sprengju á Costa del Sol, þar sem
Urir og grúir af feröafólki.
Einhver á vegum ETA, sam-
taka öfgasinnaöra Baska, kom
þessari hótun á framfæri simleiö-
is viö Utvarpsstöö Baska. Sagöi
hann, aö sprengjunni yröi komiö
fyrir i Malaga, en gat þess ekki,
hvort hann ætti viö borgina eöa
annarsstaöar I fylkinu, þar sem
túristastaöirnir Marbella og
Torremolinos eru.
ETA hefur lýst á hendur sér
ábyrgö af sex sprengingum, sem
uröu I sföustu viku viö Miöjaröar-
hafiö. Lögreglan fann þar aö auki
og geröidvirkar tvær sprengjur á
Costa del Sol fyrr f þessari viku.
—Síöan hafa liöiö þrír dagar f tfö-
indaleysi og vöknuöu vonir um,
aö ETA heföi gert vopnahlé i
hryöjuverkum sfnum.
Komiö hefur fram, að ETA
hyggst eyöileggja blómlegan
feröamannaiönaö Spánar, ef
stjórnvöld ganga ekki aö kröfum
þeirra um aö sleppa 19 Böskum úr
fangelsi og vfkja einum fangelsis-
stjóra frá störfum.
Madrid-blaöiö ,,E1 Pais” hefur
þaö eftir einum talsmanni ETA,
aö sa mtökin hafi ákvebib aö halda
Jóhannes Pálí páfi hefur I
heimsókn sinni f Brasiliu gerst
talsmaöur verkalýösins og
snauöra Ur fátækrahverfum stór-
borganna, og sagöi f gær, aö
verkalýöurinn heföi fullan rétt til
þess aö mynda meö sér samtök til
þess aö leita sanngjarnra launa.
Var hann þá aö ávarpa verka-
menn f Sao Paulo, þar sem málm-
iönaöarmenn fóru f verkfall á
dögunum og nutu til þess stuðn-'
ingsyfirlýsinga kirkjunnar
manna. (í verkfallinu létu yfir-
völd handtaka nokkra en reka Ur
áfram hryðjuverkum sfnum,
þrátt fyrir óþokka almennings og
gagnrýniviöbrögö, sem spreng-
ingamar á sólbaösströndunum
hafa mætt.
starfi aöra leiötoga verka-
manna.)
Páfinn flýgur f dag til suöur-
hluta Brasiliu á fjóröa degi heim-
sóknarinnar, sem á aö standa i
tólf daga. Þar mun hann vigja
nýja kirkju í Aparecida, 35 þús-
und manna bæ, sem sprottiö hef-
ur upp f kringum helgan dóm
heilagrar Mariu.
RUm milljón manna fagnaöi
páfa á leiö hans um Sao Paulo i
gær, og geröu góöan róm ab máli
hans, þegar hann tók upp hansk-
ann fyrir verkalýöinn.
Páflnn talar máli
verkaiýðssinna
sakar Reagan
blekkingar
Olguna á vinnustööum I pólsk-
um verksmiöjum vegna kjöt-
verðshækkana hefur nú lægt, aö
sögn yfirvalda, sem bera raunar
á móti þvi, aö nokkurn tíma hafi
komið til vinnustöövana.
1 staöinn er sagt, aö „ákafar
umræður” hafi átt sér staö og I
þær hlaupiö „hiti” hjá starfsfólki
í nokkrum verksmiöjum. — „Þær
umræöur eru nú aö fjara Ut”,
sagði talsmaöur Varsjárstjórnar-
innar.
Ófriöurinn hófst á þriöjudag,
þegar yfirvöld drógu Ur sölu á
kjöti f rikisverslunum, þar sem
vörur eru á niöurgreiddu veröi.
Fólk veröur aö kaupa kjöt á
„frjálsa markaönum”, en vegna
kjöteklu er kjöt þar á hærra verði.
Þetta þýöir f reynd, aö vilji fólk
kjöt, veröur þaö aö kaupa þaö á
100% hærra veröi en áöur Ur
rikisverslunum.
Kom til vinnustöövunar f ýms-
um verksmiðjum. Hefur frést, aö
þaö hafi orðið vföar en i þeim
tveim, sem fyrst fréttist af
(Ursus-dráttarvélaverksmiöjan
og bflahlutaverksmiöja ein ekki
fjarriGdansk). Gættiþessa m.a. I
skipasmiðastöðvunum viö
Eystrasalt og fleiri stórum verk-
smiðjum.
Slikur órói hefur ekki veriö á
vinnumarkaönum i Póllandi síö-
an 1976, þegar verkföll og óeiröir
knúöu stjórnina til þess aö fresta
óvinsælum matvöruhækkunum.
Yfirvöld hafa aö þessu sinni
ftrekaö, aö þau muni ekki falla
frá þessari ráöstöfun sinni varö-
andi kjöt.
Carter
um
Carter Bandaríkjaforseti hélt
þvf fram í gær aö Ronald Reagan,
repúblfkani, blekkti almenning f
kosningabaráttunni með einföld-
unu m u m of f efnahags- og skatta-
málum.
Veittist Carter harkalega aö
Reagan og sakaöi hann um „ein-
skærar blekkingar” f stuöningi
hans viö 30 milljarða dollara
skattalækkanir, sem lagt hefur
veriö til, aö framkvæmdar veröi á
næstu þrem árum.
Tillagan, sem lögö hefur veriö
fram i fulltrúadeildinni, nýtur
ekki mikils álits Carters, sem
sagöi, aö samkvæmt henni gæti
skattalækkunin numiö allt aö 280
milljöröum dollara árlega upp úr
1985.
Carterstjórnin hefur I athugun i
samráöi viö þingið möguleika á
aö lækka skatta eitthvaö næsta
ár, en vill ekki standa aö slfkum
áætlunum fyrir kosningarnar I
nóvember f vetur.
Carter flutti ræöu sfna f gær á
ársfundi landssamtaka kennara,
en hann var haldinn f Los
Angeles. Fékk hann þar hlýlegar
móttökur af Jerry Brown rikis-
stjóra Kalifornfu, sem ósigurbeiö
f forkosningunum I tilraun sinni
til aö keppa viö Carter um Utnefn-
ingu demókrata til forsetafram-
boösins.
ekki fótbrotiö aftra sér frá þvl aö
koma fram i góögeröaskyni viö
Haifa-leikhúsið. Hökti hún um á
tveim hækjum.
Jane lagöi á þaö áherslu viö
blaöamenn, aö feröalagiö stæöl
ekki i neinu sambandi viö pólitfk,
og aö þau hjónin styddu ekki PLO
á neinn máta. Sagöi hún, aö
skoðunum hennar væri oft ruglaö
saman viö afstööu leikkonunnar,
Vanessu Redgrave, en ef eitthvaö
heföi verib hæft i þvi, heföi hún,
Jane, ekki komiö til Tel Aviv.
Haföi eldurinn komiö upp I
vélarrúmi, en breiddist alla leiö
upp I brúna. Skemmdir eru
sagöar feykimiklar.
Leonardo da Vinci er 33.400
lestir og var smiöaöur 1960. 1
nokkur ár var hann f föstum
áætlunarferöum á N-Atlannts-
hafi, en hefur sföan veriö f
skemmtisiglingum. Siöasta áriö
hefur skipiö þó legið bundiö viö
bryggjur og beöiö á sölulista,
eftir aö útgeröarfélag þess lenti
1 fjárhagskröggum.
Slðllsijórn flraöa
Búist er i dag viö tiikynningu
frá Israelskum, egypskum og
bandariskum samningafulltrú-
um um, aö siöar I þessum mán-
uöi hefjist aö nýju viöræöur um
sjálfsstjórn Palestfnuaraba á
hernumdu svæöunum. Upp úr
viöræöunum slitnaöi I maf, þeg-
ar Sadat forseti skaut þeim upp
úr þurru á frest, en honum haföi
þótt litiö miöa til samkomulags.
Vildi hann meö frestun þrýsta
aö- tsraelsmönnum og USA.
Tyrklr
aðsópsmlklir (
líkniefnasmygli
Lögregla Vestur-Þýskalands
og Hollands hafa hvor 1 slnu lagi
komiö upp um tvo fikniefna-
smyglhringi og handtekiö alls
53 menn.
Hollenska lögreglan greinir
frá þvf, aö hún hafi handtekiö 48
menn, sem tilheyröu tveim
smyglflokkum i Amsterdam og
Eindoven. Um leið voru fimm
heróinsalar i V-Berlin dæmdir i
allt aö 13 ára fangelsi, en þeir
höföu veriö handteknir 1978.
Hollenska lögreglan telur, aö
smyglflokkarnir tveir, sem hún
hefur nú afhjúpaö, hafi smyglaö
eiturlyfjum til Hollands fyrir
alls um 2 milljónir dollara.
— Meöal hinna handteknu eru
26 Tyrkir. Fimmenningarnir,
sem dæmdir voru f V-Berlfn,
voru sömuleiöis allir Tyrkir.
Jane Fonfla
fótbrotnaöi
Leikonan Jane Fonda, sem
þessa dagana sýnir Reyk-
vfkingum snilld sina I myndinni
„Heimkoman”, fótbrotnaöi á
dögunum á feröalagi I Israel. Hún
flýtti sér um of f slmann, þar sem
hún var stödd i Tel Aviv.
Hún er þar á skemmtiferð meö
bónda sinum, Tom Hayden, en lét
Jane á hækjunum aö skoöa
grátmúrinn i Jerúsalem.
Eiflup í skemmil-
terðaskipi
Eldur kom upp 1 italska far-
þegaskipinu Leonardo da Vinci,
þar sem þaö lá I höfn f La Spezia
á ltaliu f gær. Einn maöur haföi
nær örmagnast i reyknum, en
var bjargaö f tæka tiö á sjúkra-
hús.
Dráttarbátar drógu skipiö út
á ytra lægi, meöan ráöiö var
niöurlögum eldsins um borö.