Vísir - 04.07.1980, Page 6
vtsnt
Sigurlás Þorleifsson átti mjög góöan leik meö iBV gegn KR i gærkvöidi
og skoraöi annaö markiö þegar liöhans sigraöi KR.
Visismynd G. Sigfússon f Eyjum.
Bræðurnir sáu um
að afgreiða KR!
Vestmannaeyingar slógu KR-
inga útúr bikarkeppni KSl i Eyj-
um I gærkvöldi þeir sigruöu 2-1 og
varö það sist og stórt eftir gangi
leiksins, en samt voru þaö KR-
ingar sem tóku forustuna á 16 min
fyrri hálfleiks þá skoraöi Elias
Guömundsson af markteig eftir
hornspyrnu.
Þrátt fyrir þunga sókn heima-
manna tókst þeim ekki aö jafna
og var staöan því óbreytt I hálf-
leik.
A 11. mln slöari hálfleiks áttu
Eyjamenn skot I stöng og Kár’i
Þorleifsson fylgdi vel á eftir og
jafnaöi.
DREGIÐ í
BIKAR KSÍ
1 gær var dregiö um hvaöa liö
leika saman I 8 liöa úrslitum
Bikarkeppni KSl.
Eftirtalin liö drógust saman og
veröur leikiö miövikudaginn 23
júli.
Fylkir/KS — UBK
Vlkingur — Fram á Laugar-
dalsvelli
FH — Þróttur I Kaplakrika
ÍBK - ÍBV I Keflavík.
Ennþá er óvlst hvar fyrsti leik-
urinn fer fram, en þaö fer eftir
þvl hvort þaö veröur Fylkir eöa
KS sem kemst áfram en sá leikur
veröur 8. júll. röp-.
Þaö var siöan Sigurlás Þor-
leifsson sem innsiglaöi sigur
heimamanna á 25 mln er hann
sneri af sér varnarmann og vipp-
„Viö erum alveg i sjöunda
himni meö árangurinn hér úti og
ef okkur væri sköpuö svipuö aö-
staöa og keppinautum okkar þá
yröum viö enn framar en raun
ber vitni eftir stuttan tlma” sagöi
Arnör Pétursson, einn af íslensku
keppendunum á Olympíuleikum
fatlaöra f Hollandi sem standa yf-
ir þessa dagana.
Eins og skýrt hefur veriö frá
komst einn íslendingur á efsta
þrep verölaunapallsins um slö-
ustu helgi, Sigurrós Karlsdóttir,
og I gær náöi ísland I bronsverö-
laun. Þaö var Jónas Óskarsson
sem var þar aö verki I kraftlyft-
ingum, en hannlyfti 100 kg I bekk-
pressu í 75 kg flokki.
aöi yfir markvöröinn sem kom
hlaupandi út á móti, fleiri uröu
mörkin ekki þrátt fyrir mýmörg
tækifæri. Gó/röp-.
Guöjón Skúlason náöi mjög
góöum árangri I kringlukasti,
varö fjóröi I rööinni meö 29,38
metra en alls kepptu 17. Þá varö
Guömundur Glslason 6. af 16
keppendum I kúluvarpi meö 12,14
metra, Jónas Óskarsson 6. I 100
metra bringusundi á 1.42.15 min.
Af öörum árangri má nefna aö
Höröur Barödal varö 7. I 100
metra bringusundi, Edda Berg-
mann 7. í 100 metra baksundi,
Guömundur Glslason 7. i spjót-
kasti og Snæbjörn Þóröarson 8. I
100 metra bringusundi. Er þvl ó-
hætt aö segja aö „litla Island”
hafi komiö hressilega viö sögu I
þessum Olympluleikum.
gk-.
Olympíuleikar fallaðra:
JÚNAS NAÐI
í 3. SÆTIÐ
Aödáunarvert að s|á léttlelk Deirra
Fyrir nokkru ritaöi Magnús
Sigurjónsson grein I Morgun-
blaöiö þar sem hann gagnrýndi
slælegan framgang landsliös-
nefndar og stjórnar KSÍ I sam-
bandi viö landsliöiö. Þaö var
aldrei ætlun min aö svara þess-
ari grein. Hinsvegar vildi svo
til, aö I viötali viö mig I sjón-
varpinu nýveriö vék fréttamaö-
ur aö þessari gagnrýni og svar-
aöi ég henni nokkrum oröum.
1 grein s.l. þriöjudag gerir
Magnús þaö viötal aö umræöu-
efni og segir aö ég hafi brugöist
illa viö gagnrýninni og hafi not-
aö tækifæriö til aö fara lttils-
viröandi oröum um skoöun
hans. Þetta kannast ég ekki viö.
Þá segir Magnús, aö ég hafi
sagt f umræddu viötali, aö
landsliösnefnd hafi æriö fé og
fjármunir væru ekkert vanda-
mál I sambandi viö uppbygg-
ingu landsliösins. Hér hefur
eitthvaö veriö misskiliö. Þaö
sem ég sagöi var aö sú gagnrýni
sem kom fram, snerti ekki fjár-
mál beinlfnis heldur væri hér
um allt aöra hluti aö ræöa. Þaö
er góöra gjalda vert aö koma
meö gagnrýni og benda á þaö
sem miöur fer og færa mætti til
betri vegar. Hinsvegar veröur
líka aö gera þá kröfu til manna,
aö þeir kynni sér málin nokkuö,
þannig aö þeir viti hvaö þeir eru
aö tala um. Ég verö aö segja
Magnúsi þaö hreinskilnislega,
aö mér finnst nokkuö skorta á
þaö hjá honum, aö hann hafi
kynnt sér þaö mál sem hann er
aö skrifa um.
Þótt viö Magnús séum ekki
sammála og hann haldi þvl
fram, aö ég stari blindum aug-
um á þaö, sem allir sjái, þá vona
ég aö hann láti sér velferö
landsliösins og framgang þess
miklu varöa I framtlöinni og
vonandi eigum viö eftir aö ræöa
þessi mál nánar, þótt slöar
veröi.
Nýir forsetar:
Þaö var ekki einasta aö þjóöin
eignaöist nýjan forseta um
helgina, heldur var einnig kos-
inn nýr forseti fyrir heildarsam-
tök f þróttamanna I landinu.
Sveinn Björnsson sem veriö
hefur varaforseti 1S1 um árabil
var kosinn forseti 1S1 I staö
Gísla Halldórssonar sem gegnt
haföi embættinu I 18 ár.
Um leiö og ég þakka Glsla
fyrir hans miklu störf vil ég
fagna kosningu Sveins og veit aö
hann á eftir aö láta gott af sér
leiöa í þessu starfi, i þágu
Iþróttahreyfingarinnar I land-
inu. Slfk hafa störf hans veriö til
þessa.
íþróttahátið:
Iþróttahátíö 1S1 sem staöiö
haföif nokkra daga f Reykjavík,
laukum helgina. Hátlöinni hafa
veriö gerö góö skil I blööum og
öörum fjölmiölum og þvl
kannski ekki ástæöa til aö bæta
þar frekar viö.
Ég komst því miöur ekki yfir
þaö, aö fylgjast meö öllu þvi,
sem fram fór, en margt var þar
athyglisvert. Þó get ég ekki
stillt mig um aö nefna hina
glæsilegu göngu viö opnun
hátíöarinnar og eins þaö, aö
sorglega fáir áhorfendur létu þá
sjá sig og sama má raunar
segja um lokaathöfnina.
1 báöum tilfellunum var vart
um fleiri áhorfendur aö ræöa en
sækir leik f 3. deild.
Anægjulegt var mót þroska-
heftra, þar sem þátttaka var
mikil og allir stóöu sig meö mik-
illi prýöi, svo og sundmót fyrir
fatlaöa. Þaö er gleöileg þróun
sem oröiö hefur á málefnum
þessara hópa I sambandi viö
iþróttir á undanförnum árum.
Vonandi veröur unniö enn betur
aö þessum málum á komandi
árum, því ég veit aö iökun
Iþrótta og keppni veita þeim
sem og öörum mikla gleöi og
ánægju.
Glæsileg frammistaða
á OL-fatlaðra:
lsland sendi stóran hóp á 01-
fatlaöra, sem haldnir voru I
Hollandi aö þessu sinni.
Frammistaöa hópsins var til
mikils sóma og árangur mjög
athyglisveröur, en þar ber aö
sjálfsögöu hæst sundmet Sigur-
rósar Karlsdóttur, en á hana
vantar báöa handleggina fyrir
neöan olnboga, en hún hlaut
gullverölaun. Þá náöi Guöný
Guönadóttir og Elsa Stefáns-
dóttir mjög góöum árangri I tvi-‘
liöakeppni I borötennis, þar sem
þær uröu f 4. sæti. Fleira mætti
minnast á, en ég sendi félögum I
iþróttafélagi fatlaöra bestu ósk-
ir og hvet fólk til stuönings viö
þá. Mér skilst aö ekki sé enn bú-
iö aö ráöa fram úr þeim kostn-
aöi, sem fylgdi þátttökunni 101-
keppninni, en vonandi tekst þaö
meö hjálp góöra manna. Sér-
stakur minnispeningur var
sleginn f þessu sambandi og er
von ráöamanna aö sala hans
gangi vel og hagnaöurinn dugi
til greiöslu kostnaöar.
Norsku fimleikakon-
urnar:
Ég get ekki lokiö þessu sund-
urlausa spjalli mfnu án þess aö
minnast á norsku konurnar sem
sýndu fimleika á lþróttahátlö-
inni. Hér var um aö ræöa flokka
149 kvenna á aldrinum 50-85 ára.
Sýningar þeirra voru mjög
skemmtilegar og vel æföar. Þaö
var aödáunarvert aö sjá léttleik
þeirra I æfingunum og þá gleöi
og bros er skein úr hverju and-
Jiti. Hafi þær þökk fyrir
skemmtilega sýningu. Viö sem
komnir erum af léttasta skeiöi,
getum tekiö þær til fyrirmynd-
ar.
„Aödáunarvert aö sjá léttleika þeirra” segir Helgi Daníelsson um norsku fimleikakonurnar.
Vfsismynd Friöþjófur.