Vísir - 04.07.1980, Side 16
Föstudagur 4. júll 1980.
20
Hafliöi Jónsson garöyrkjustjóri,
dyttar aö Austurvelli.
Hafliöi Jónsson heitir garö-
yrkjustjóri Reykjavikurborgar.
Hann hefur m.a. yfirumsjón
meö viöhaldi útivistarsvæöa i
Reykjavík. Visismenn hittu
Hafliöa aö máli nú fyrir
skömmu og fóru meö honum á
nokkur útivistarsvæöi.
488 milljóna fjárveiting á
þessu ári til útivistar-
svæða.
Hafliöi sagöi, aö á þessu ári
væri 488 milljónum variö til viö-
halds útivistarsvæöa, en svæö-
in, sem hirt eru, eru í allt um 300
hektarar. Af upphæöinni fara
um 50 milljónir til skólafólks,
sem ráöiö er yfir sumartimann,
en i sumar hafa um 170 manns
veriö ráönir og er þá unglinga-
vinnan undanskilin. Til ræktun-
arstöövarinnar i Laugardal,
sem allt stendur og fellur meö,
fara 50 milljónir, 45 milljónir til
Grasgarösins I Laugardal, 25
milljónir til Árs Trésins, til
Skólagaröanna 36 milljónir, en
þar kemur 11/2 milljón til baka
sem leiga, og svo mætti lengi
telja.
viö Háteigsveg, Ljósheima og
Rauöalæk.
Framkvæmdir á Skóla-
vörðuholti á lokastigi.
Meö Hafliöa lá leiöin m.a. upp
á Skólavöröuholt. Þar lögöum
viö bilnum á stæöi, þar sem gert
er ráö fyrir aö 100 bfiar geti lagt.
Þótt þetta væri um miöjan dag,
brá svo viö, aö okkar bill var sá
eini á öllu stæöinu. Viö spuröum
Hafliöa, hverju þetta sætti og
sagöi hann, aö bilastæöinu heföi
veriö komiö upp fyrir þó nokkru
og variö til þess um 6 milljón-
um, en hvernig svo sem þvi væri
háttaö notfæröi aldrei neinn sér
bflastæöiö.
Hafliöi sagöi, aö framkvæmd-
um á Skólavöröuholti væri um
þaö bil aö ljúka, en eilift striö
væri aö koma upp plöntum
þarna, eins og t.d. trjám, þvl
plönturnar væru jafnóöum slitn-
ar upp. Hann benti okkur til aö
mynda á beö, þar sem nú nýver-
iö var veriö aö setja niöur trjá-
plöntur i annaö sinn, en þær
plöntur, sem áöur höföu veriö
gróöursettar þar, höföu allar
meira og minna veriö eyöilagö-
ar. 1 þessu tilviki var um aö
ræöa 2000 plöntur á 500 kr. stk.,
svo nú geta menn reiknaö.
Fitjað upp á nýjungum í
miðbænum.
Næst lá leiöin niöur I miöbæ.
Þegar ekiö var framhjá Torf-
unni, sagöi Hafliöi okkur, aö þar
fyrir framan væri ætlunin aö
koma upp tafli. Jón G. Arnason
væri aö hanna taflmenn og fljót-
lega yröi komiö fyrir taflboröi,
sem ætlunin væri aö hafa alltaf
á staönum, en taflmennina aftur
á móti aöeins, þegar veriö væri
aö tefla.
Darraðardansinn á Aust-
urvelli.
Aö sögn Hafliöa er Austur-
völlur nú I sinni endanlegu gerö,
en þar eins og á Skólavöröuholti
er sama striöiö: gestir og gang-
andi geta alls ekki séö plöntur,
bekki og annaö lauslegt I friöi.
Hafliöi sagöi, aö meö vaxandi
lifi i miöbænum, s.s. tilkomu
göngugötunnar og fleiru, heföi
fyrst tekiö steininn úr. Sem
dæmi nefndi Hafliöi steinabeö
fyrir utan Oöal, þar sem þrisvar
væri búiö aö planta blómum, en
Fiöriegt á útivistar-
svæðum Reykvikinga
Ein úr unglingavinnunni aö róta
i trjábeöi.
<......... T
30 milljónir í skemmdir á
síðasta ári.
1 fjárveitingunni er ekki aö-
eins gert ráö fyrir breytingum
og bótum á útivistarsvæöum
heldur einnig skemmdum, en
einmitt þaö er stór hluti þessa
viöhalds. A slöasta ári t.d. fóru
um 30 milljónir i viögeröir
vegna skemmda unnin á útivist-
arsvæöum Reykjavikurborgar.
T.d. má nefna, aö einn bekkur
kostar um 500 þúsund krónur.
145 milljónir fara í fram-
kvæmdir við nýbygging-
ar.
Til ræktunar viö nýbyggingar
eru veittar 145 milljónir. Af
þeirri upphæö fara um 20 mill-
jónir vegna framræslu I Laug-
ardalnum, 15 milljónir I svæöi,
sem veriö er aö ganga frá I
Fossvogi, 20 milljónir i loka-
framkvæmdir á Skólavöröu-
holti, 54 milljónir I kvaöir og
óviss útgjöld o.s.frv.
55 milljónir til leikvalla.
i ár veröa þrir leikvellir tekn-
ir i gegn og eru til þess veittar 55
milljónir. Þetta eru leikvellirnir
A fullri ferö meö hjóibörurnar.