Vísir - 04.07.1980, Page 17

Vísir - 04.07.1980, Page 17
VlSIR Föstudagur 4. júll 1980. Reykvikingar njóta góBa veBursins á útivistarsvæöi, þau alltaf rifin upp jafnóBum. Þvl heföu þeir tekiB þaB til bragBs aB planta þar gadda- plöntum, sem erfitt er aö hand- fjatla. HafliBi nefndi einnig, aö eftir 17. júni heföi þurft aö planta 2500 plöntum á Austurvelli ein- um I staö þeirra, sem eyöilagö- ar voru þá. Ruslafötur og bekkir veröa einnig fyrir miklu hnjaski og t.d. kostar ein ruslafata milli 6 og 7 þúsund krónur. fannst HafliBa þaö mjög tilfinn- anlegt, aö ekki væri hægt aö nýta þá á sama hátt og flöskurn- ar, þvl ef svo væri, þá væri mun snyrtilegra umhorfs á útivistar- svæöunum. AB svo mæltu fannst okkur viB búin aö tefja Hafliöa garöyrkju- stjóra Jónsson nóg, þökkum fyr- ir veittar upplýsingar og kvödd- umst. —K.Þ. ,/Gosi" fær aldrei að verá i friði. Eitt, sem sifellt veldur garö- yrkjustjóra og öörum aöstand- endum útivistarsvæöa áhyggj- um, er gosbrunnurinn i Tjörn- inni. Nú nýveriö var gert viö hann fyrir 300 þúsund. Þó þær viögeröir væru ekki afleiöingar skemmdarverka, fær „Gosi” aldrei aö vera i friöi. í fyrra t.d. fóru 500 þúsund I viögeröir vegna skemmda á honum. Og þaö versta er, aö þetta eru hrein og klár skemmdarverk, þvl tækin, sem þarna um ræöir, koma engum aö notum nema „Gosa” sjálfum. Ef.... Þrátt fyrir allt og allt er þó oröatiltækiö „Heimur versnandi: fer” ekki alveg einhlltt I þessu sambandi, þvl Hafliöi sagöi, aö eftir aö gosflöskur hækkuöu I innkaupsveröi, hafi stórlega dregiö úr flöskubrotum, sem áö- ur voru viösvegar á öllum úti- vistarsvæöum. Hins vegar úir og grúir af vindla- og vindlinga- stubbum hvert sem litiö er, og Gosbrunnurinn fær aldrei aö vera I friöi fyrir skemmdarvörgum. .................J 21 Ljósmyndapappír „TURA high speed" Ný gerð af plasthúð-pappir Vegna mjög hagstæðra samninga við TURA verksm. í V-Þýskalandi getum við boðið ALÓDÝRASTA stækkunarpappír á markaðanum í dag Fáanlegur i mjög fjölbreyttum stærðum og áferðum — t.d. litaður pappir ATH. Verð t.d. format 9x13, 100 bl. kr. 6690, 13x18, 25 bl. kr. 3495, heil örk 50x60 , 10 bl. kr. 18225 AMATÖR /jósmyndavörur Laugavegi 55 : Sími12630 Q\LAL£íG4 Skeifunni 17, Simar 81390 NJÓTIÐ ÚTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALEIGAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 NYIR UMBOÐSMENN: Grindavik: Kristín Þorleifsdóttir Hvassahrauni 7 Sími 92-8324 Grundarfjörður: Jóhann Gústafsson Fagurhólstúni 15 Sími 93-8669

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.