Vísir - 04.07.1980, Qupperneq 24
VtSIR Föstudagur 4. júli 1980.
(Smáauglýsingar
28
simi 86611 )
Bílaviðskipti
Afsöl og sölutiíkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
VIsis, Síðumúla 8, ritstjórn,
Síðumúla 14, og á afgreiðslu
blaðsins Stakkholti 2-4.
Hvernig kaupir maður
■ notaðanbil? Í.
Leiðbeiningabæklingar Bil- •
greinasambandsins með
ábendingum um það, hvers
þarf að gæta við kaup á
notuðum bfl, fæst afhentur1
ókeypis á auglýsingadeild
VIsis, Siðumúla 8, ritstjórn
Vísis, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
\2~4- . ‘ -
7 manna blll
Til sölu Peugeot árg. ’77 3ja sæta-
raöa, ekinn 52 þús. km. Bill I sér-
flokki endurryðvarinn ’79, tilval-
inn ferðabill, mjög sparneytinn.
Uppl. I sima 71669 eða vinnusimi
12725 (Sigurpáll)
Til sölu
Land Rover diesel árg. ’72 með
mæli, góöur bill. Uppl. I sima
34411 e. kl. 19.
Blla- og vélasalan A§ auglýsir:
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jarðýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bllakranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
örugg og góö þjónusta.
Bíla og Vélasalan AS.Höfðatúni 2,.
slmi 24860.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BIL ARYOVÖRNHr
Skeifunni 17
a 81390
\
VERÐLAUNA-
GRIPIR OG'
FELAGSMERKJ
Framleiði alls konar
félagsmerki. Hefi á-
vallt f yrirliggjandi
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leitið upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON,
Laugavegi 8.
Reykjavík
Sími 22804
Ch. Concours
árg. ’77 2ja dyra Uppl. i sima
51500 eða 50771
Bila- og vélasalan As auglýsir:
Ford Mercury ’68
Ford Torino ’74
Ford Mustang ’71 ’72 ’74
Ford Maveric ’70 ’72 ’73 ’74
Ford Comet ’72 ’73 ’74
Chevrolet Nova ’76
Chevrolet la Guna ’73
Chevrolet Monte Carlo ’76
Chevrolet Impala ’71 station ’74
Dodge Coronet ’67
Dodge Dart ’67 ’68 ’70 ’74
Plymouth Fury ’71
Plymouth Valinat ’74
Buick Century special ’74
M. Benz 220 D ’70 ’71
M. Benz 240 D ’74
M. Benz 280 SE ’69 ’71
Opel Record station ’68
Opel 2100 diesel ’75
Hornet ’76
Austin Allegro ’76 ’77
Sunbeam 1500 ’72
Fiat 125P ’73 ’77
Toyota Mark II ’71
Toyota Corolla station ’77
Mazda 818 ’74 station ’78
Mazda 616 ’74
Volvo 144 ’74
Volvo 145 station ’71
Saab ’73
Lada 1200 ’73 ’75
Skoda Amigo ’77
Skoda 110 L ’72 ’74 ’76
Trabant ’78
Subaru station 2ja drifa ’77
Sendiferðabflar i úrvali
Jeppar, margar tegundir og ár-
gerðir Vántar allar tegundir
bifreiða á söluskrá.
Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni
2, sími 24860
Cortina 1600 L
árg. ’77 til sölu. 4ra dyra, góður
bfll, útvarp, nýleg dekk. Uppl. 1
sima 31239 næstu daga og kvöld.
Bflapartasalan
Höfðatúni 10
Höfum varahluti i:
Toyota Mark II ’73
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Pontiac Pentest st.
Peugeot ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M.Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskwitch station
Taunus 17M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefni
Höfum opið.virka daga frá kl. 9-6
laugardaga kl. 10-2
Bflapartasalan Höföatúni 10,
simi 11397.
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu_-^
VW 1200 — VW sfation. Simi
*37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 84449.
Ymislegt
Merkilegt minjapeningasafn er
til sölu. Safnið er vandað og
margir fágætir peningar úr silfri,
gulli og bronsi. Þeir sem áhuga
hafa sendi nafn og simanúmer til
blaðsins merkt „Hagkvæm fjár-
festing” eða hringið I síma
96-22505.
Bátar
Bátar — utanborðsvélar.
Eigum fyrirliggjandi Theri
vatnabáta, Fletcher hraðbáta og
Chrysler utanborðsvélar. Vélar-
og Tæki Tryggvagötu 10, símar:
21286 og 21460.
Zodiac Mark lli til sölu. Kerra
fylgir. Uppl. I slma 29069 á kvöld-
Til sölu
Pioneer 8plastbátur. Verð kr. 240
þús. og 2 manna uppblásinn
igúmbátur. Verð kr. 90 þús.
Uppl. I síma 73700 eftir kl. 5.
Brita
dánaríregnir
íeröalög
Ólafur
Stephensen
Unnur Péturs-
dóttir
ólafur Stephensen barnalæknir
lést 25. júnl s.l. Hann fæddist 18.
júll 1934 I Reykjavik. Foreldrar
hans voru Gyða Finnsdóttir og
Ölafur Stephensen. Ólafur varð
stúdent við Menntaskólann I •
Reykjavik árið 1954 og lauk
kandidatsprófi i læknisfræði við
læknadeild Háskóla íslands 1962.
Hann sérmenntaði sig I barna-
lækningum, bæði I Bandarikjum
Norður-Ameriku og I Sviþjóð. 1
sérnámi lagöihann einkum stund
á hjartasjúkdóma hjá börnum.
Ólafur starfaði við barnaspitala
Hringsins á Landspltalanum frá
1. júnl 1969 og var hann þar aðal-
sérfræðingur sjúkrahússins 4
hjartasjúkdómum barna. Arið
1960 kvæntist Ólafur Guðrúnu
Theodóru Sigurðardóttur, sál-
fræðingi. Þau eignuðust þrjú
börn. ólafur verður jarðsunginn I
dag.
Unnur Pétursdóttir lést 28. júni
s.l. Hún fæddist 18. september
1915. Foreldrar hennar voru Ing-
veldur Sigurðardóttir og Pétur
Magnússon. Arið 1948 giftist
Unnur Páli Sigurðssyni fyrrver-
andi strætisvagnabllstjóra I
Reykjavlk, þar sem þau bjuggu
til ársins 1952, er þau flutti til
Ytri-Njarðvlkur, þar sem þau
hafa búið siðan. Þau voru barn-
laus en sonur hennar og Haraldar
Magnússonar er Grétar Haralds-
sin, trésmiðameistari I
Ytri-Njarðvik.
Sunnudag kl. 13.00
Grænadyngja, Sog, létt ganga.
Þórsmörk gist I tjöldum i Bás-
um, einnig skiðagönguferð að
Mýrdalsjökli, leiðsögumenn
Hermann Pálsson og Vigfús
Pálsson.
Kerlingarfjöll gist I tjöldum.
Hornstrandaferð í næstu viku,
leiðsögumaður Jón I. Bjarna-
son.
Útivist s. 14606
Tegrasaferðir
Farið verður i tegrasaferðir á
vegum N.L.F.R. laugardagana 5.
og 19. júli. Nánari upplýsingar á
skrifstofu félagsins, Laugavegi
20, b., s. 16371.
ininningarspjöld
Minningarkort Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
VersluninS.Kárasonar Njálsgötu
1, simi 16700.
Holtablómið Langholtsv. 126,
simi 36711.
Rósin Glæsibæ simi 84820.
Bókabúöin Álfheimum 6, simi
'37318.
Dögg Alfheimum, simi 33978.
Elin Kristjánsdóttir Alfheimum
35, slmi 34095.
Guðriður Gisladóttir Sólheimum
8, simi 33115.
Kristln Sölvadóttir Karfavogi 46,
slmi 33651.
Lukkudagar
3. júli 3425
Sharp vasatölva CL
8145
Vinningshafar hringi i
sima 33622.
Ássiden Skolekor
Norskur kór í Stykkishólmi i kvöld
, Þessa viku hefur norskur kór,
Assiden Skolekor frá Drammen
verið I söngför um landið. Kórinn
hefur sungiö I Reykjavlk, Kópa-
vogiog á Flúðum. 1 kvöld syngur
kórinn i Stykkishólmi, sem er
vinabær heimabæjar kórsins,
Drammen I Noregi.
Kórinn skipa 25 stúlkur á aldr-
inum 12-20 ára. Undirleikari er
Guðni Guðmundsson, organisti
Bústaðakirkju. Ms
genglsskiánlng
- Kaup Sala Ferðamanná- gjaldeyrir. t
1 Bandarikjadollar 480.00 481.10 528.00 529.21
1 Sterlingspund 1132.55 1135.15 1245.81 1248.67
1 Kanadadollar 419.65 420.65 461.62 462.72
100 Danskar krónur 8801.25 8821.45 9681.38 9783.60
100 Norskar krónur 9923.55 9946.25 10915.91 10940.88
100 Sænskar krónur 11571.85 11598.35 12792.04 12758.19
lOOFinnsk mörk 13234.10 13264.40 14557.51 14590.84
100 Franskir fraúkar 11796.00 12945.90 12975.90 12975.60
100 Belg. frankar 1705.15 1709.05 1875.67 1879.96
lOOSviss. frankar 29604.05 29671.85 32564.46 32639.04
100 Gyllini 24918.25 24975.35 27410.08 27472.89
100 V. þýsk mörk 27271.95 27334.45 29999.15 30067.90
100 Lírur 57.02 57.15 62.72 62.87
100 Austurr.Sch. 3841.55 3850.35 4225.71 4235.39
lOOEscudos 982.20 984.50 1080.42 1082.95
lOOPesetar 682.95 684.55 751.25 753.01
100 Yen 219.75 241.18 241.18 241.73