Vísir - 04.07.1980, Qupperneq 25
VÍSIR
Föstudagur 4. júll 1980.
i dag er föstudagurinn 4. júlí 1980/ 186. dagur ársins. Sól-
arupprás er kl. 03.11 en sólarlag er kl. 23.51.
SKOÐUN LURIE
apótek
lœknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk vik-
una 4. júll til 10. júli er I Garös
Apdteki. Einnig er Lyfjabúðin
Iöunn opin til kl. 22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-,
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-'
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
bridge
Island fékk töluna á báöum
boröum I eftirfarandi spili frá
leiknum viö Finnland á Evrópu-
niótinu I Lausanne I Sviss.
Suður gefur/allir utan hættu
Noröur
* G952
V AG74
4 ADG
* 75
Vestur Austur
A K A AD87
V D98752 V K103
♦ 86 ♦ K952
A 10862 * KG
Suöur
* 10643
V —
4 10743
* AD943
I opna salnum sátu n-s
Asmundur og Hjalti, en a-v
Linden og Holm:
SuBur Vestur NorBur Austur
pass pass 1 H 1 G
pass 3 H pass 3 S
pass 3 G pass pass
dobl pass pass pass
Gott dobl hjá Hjalta, sem gaf
300.
1 lokaöa salnum sátu n-s Manni
og Laine, en a-v Slmon og Jón:
Suöur Vestur Noröur Austur
pass pass 1 H 1G
2 L pass pass pass
Sagnhafi fékk sex slagi og þaö
voru 100 I viöbót til íslands, sem
græddi 9 impa.
skák
Hvítur leikur og vinnur.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Síml
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
Jækni á Göngudeild Landspítalans alla virka.
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Ef tir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í
síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-,
um kl. 17-18.
onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
daga.
heilsugœsla
Heirhsóknartímar "sjukrahusa eru sem hér
segir: >
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítalimi: AAánudaga til föstudaga kl.
,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandlö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga*kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vifilsstöðum: AAánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar-
daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
J6.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögregla
slökkvlliö
Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8Ó94.
.Slökkvilið 8380.
^iglufjöröur: LÖgregla og ’sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
. 3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.(
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
EgilsstaðLr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400..
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215*
Slökkvilið 6222. ;
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441. ,
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 £
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvillð 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabfll ( sima 3333
’og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.’
Slökkvilið 2222. i
Hvítur: Schuster
Svartur: Schurr
Stuttgart 1962.
1. Dd4! GefiB.
Svarta drottningin fær ekki
valdaö hrókinn, og eftir 1.
..Dxd4 kemur 2. Hxb8+.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Garöabær, þeir sem búa norðan
Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur-
eyri, simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vest-
mannaeyjar, síml 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjöröur, slmi 25520, Sel-
tjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær,
simi 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akur-
eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533.
Símabilanir: Reykjavlk, Kópavogur, Garða-,
bær, Hafnarf jöröur, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05.
'Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-
ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeli
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
LURIE’S OPINION
,Hér ert pú öruggup. keisari’
4/8/80
tllkynnlngar
bókasöín
AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. og sunnud. Lokað
júllmánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLAN- Afgreiösla I Þingholts-
stræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHE IMASAFN- Sólheimum 27,
simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, slmi
83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum
bókum við fatlaða og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgaröi 34,
simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op-
ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.
[[RflAFÍlAG
ÍSIANDS
01DUG0IU 3
SÍMAR. 1 1 798 og 1Í533.
Sumarleyfisferöir I jiilf:
1. 5,—13. júll (9 dagar):
Kverkfjöll—Hvannalindir
2. 5,—13. júlí (9 dagar): Hornvlk-
Hornstrandir
3. 5,—13. júll (9 dagar): Aöalvlk
4. 5,—13. júll (9) dagar): ABalvtk-
Hornvik gönguferB.
5.11.—16-júlI (6 dagar): 1 FjörBu-
gönguferB
6. 12,—20. júll (9 dagar): Mel-
rakkaslétta -Langanes
7. 18,—27. júll (9 dagar):
Aitiavain-nratnunnusxer-s/uis-
mörk. GönguferB.
8. 9.-24. júll (6 dagar): Sprengi-
sandur-Kjölur
9. 19.—26. júll (9 dagar): Hrafns-
fjörBur-FurufjörBur-Hornavik
10. 25,—30. júli (6 dagar):
Landmannalaitgar-Þórsmörk.
11. 25,—30. júll (6 dagar): Göngu-
ferB um Snæfellsnes.
LeitiB upplýsinga um ferOirnar á
skrifstofunni, Oldugötu 3.
velmœlt
Stjórnmálin eru eins og veB-
hlaupahestur. GóBur knapi
verBur aB kunna aB detta þannig
af baki, aB hann saki sem
minnst. — Edouard Herriot.
‘oröiö
Eins og hryggir, en þó ávallt
glaBir, eins og fátækir, en auBg-
um þó marga, eins og öreigar, en
eigum þó allt. 2. Kor. 6,10
HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16,
simi 27640.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
BUSTAOASAFN- Bústaðakirkju, simi
36270.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaöa-
safni, simi 36270.
Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að
báðum dögum meðtöldum.
Bella
Þetta er sko I siBasta skipti
sem viB Hjálmar förum út
meB Juttu og vini hennar —
þau kjöftuBu og kysstust allt
kvöldiB, þannig aB mér hund-
leiddist meB Hjálmari.
ídagslnsönn
Rækju- og humar-
forréttur með eplum
an öllu sósuefninu og setjiB yfir.
SkreytiB meB sltrónu og dilli eBa
steinselju.
Þetta er dýr réttur og þvl sann-
kallaBur sparimatur, Konlakinu
má sleppa fyrir þá sem eiga þaB
ekki til hvort sem er og setja þá
ögn meira af Sherryi.
BeriB ristaB brauB og smjör
meB.
Efni:
400 g humar og rækjur
2 epli, skorin I ferninga
sósa: 8 msk. majones
2 msk. chilisósa
2msk. sherry
2 msk. koníak
2 msk. þeyttur rjómi
pipar, sftróna
ABferB:
SkiptiB skelfiskinum og eplabit-
unum i 4-6 há glös. BlandiB sam- >