Vísir - 04.07.1980, Page 27

Vísir - 04.07.1980, Page 27
vtsm r Föstudagur 4. júli 1980. 31 1 BolviKlngar i sviðsllóslnu Helgarmót „Tímaritsins Skákar”, hiö annaö I rööinni, var haldiö I Borgarnesi um slö- ustu helgi. Þrátt fyrir sumar- bllöu og forsetakosningar mættu fleiri til leiks en I Kefla- vik og var einróma álit kepp- enda, aö framkvæmd mótsins öll I Borgarnesi heföi veriö til mikillar fyrirmyndar. Úrslit uröu þessi: 1. Guömundur Sigurjónss. 51/2 2. Helgi Olafsson 5 3. Jón L. Árnason 5 4. Karl Þorsteins 4 1/2 5. Jdhann Hjartarson 4 1/2 6. ElvarGuömundsson 4 7. Asgeir Þ. Arnason 4 8. Friörik Olafsson 4 9. Guömundur Agústss. 4 10. JónasP.Erlingss. 31/2 11. Sævar Bjarnason 31/2 12. Margeir Póturss. 3 13. Halldór Einarss. 3 14. Siguröur Danlelss. 3 15. JUlíusFriöjónss. 3 16. ArniA. Arnason 3 17. Jón Björnsson 21/2 18. Sigurlaug Friöþjófsd. 2 1/2 19. Pálmi Péturss. 21/2 20. Ottar Hauksson 21/2 21. JUlIus Sigurjónss. 2 22. Guöjón RUnarss. 2 23. Gunnar Freyr Rúnarss. 2 24. Olafur Þóröarson 2 25. Sæmundur Bjarnason 11/2 26. Bjarni Sæmundsson 1 27. Jón Jóhannesson 1 28. John Manuel 0 Guömundur Sigurjónsson vann fyrstu 5 skákirnar, gegn Pálma Péturssyni, Siguröi Daníelssyni, Jónasi P. Erlings- syni, Elvari Guömundssyni og Karli Þorsteins, og tryggöi sér 1. sætiö meö jafntefli viö Helga Ólafsson I 6. umferö. Helgi vann Sigurö Daníelsson I 1. umferö. Helgi vann Sigurö Danlelsson I l.umferö, Pálma Pétursson I 2. umferö, geröi jafntefli viö As- geir Þ. Arnason I 3. umferö, vann Jóhann Hjartarson I 4. umferö, og Margeir Pétursson i þeirri 5. Jón L. Arnason vann Jón Bjömsson I 1. umferö, Sigurlaugu Friöþjófsdóttur I 2. umferö, tapaði fyrir Elvari I 3. umferö, en vann slöan þrjár slö- ustu skákirnar, gegn Arna H t t t tt tt t & & t ttt a # a@ Friörik ólafsson hafnaöi 18. sæti á skákmótinu I Borgarnesi. 14.... axb4? (Eftir þetta fær hvltur skyndi- lega mjög hættulega sókn. 14. . . Bxh4 15. Re2 Bg5 var hiö eöli- lega framhald og svartur leikur slöarmeir g6 og f5.) 15. Rf5 bxc3 16. Dg4 g6 (Ef 16. . . Bf6 17. Bh6 og svartur veröur aö gefa skiptamun.) 17. Bh6 He8 18. Rg7 Rf6? Bkák Arnasyni, Guömundi Agústs- syni og Friörik ólafssyni. Tap stórmeistarans vakti aö vonum athygli, og viö skulum sjá hvernig þaö átti sér staö. Hvítur: Jón L. Arnason Svartru: Friðrik Ólafsson Spánskileikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 (Hugmynd frá Steinitz, sem lék reyndar 3. . . d6 fyrst. Friörik hefur notaö þennan leikmáta áöur meö góöum árangri, vann m.a. Browneá LasPalmas 1974 I góöri skák.) 5. c3 Bd7 6. d4 Rg-e7 7.0-0 Rg6 8. d5 Rb8 9. Bxd7+ Rxd7 10. c4 Be7 11. Rc3 0-0 12. Be3 Rh4 13. B4 a5 14. Rxh4 Umsjón: < Jóhann örn ;Sigurjóns- • J :Uson---- (Nauðsynlegt var 18. . . Hf8. Nú lendir svartur I drepandi lepp- un.) 19. Df3 Hf8 20. Rf5! He8 (Ef 20 . . gxf5 21. Dg3+ Rg4 22. exf5 og vinnur.) 21. Rxe7+ Dxe7 22. Bg5 Kg7 23. Dh3 c2 24. Dh6+ Kg8 25. Dh4 Kg7 26. f4 (Gegn opnun f-llnunnar var ekki hægt aö sporna.) 26.... exf4 27. Hxf4 Hxa2 29. Dxh7+! Gefiö. Hvítur mátar eftir 29. . . Kxh7 30. Hh4+ Kg8 31. Hh8. 1 1. umferö stálu tveir korn- ungir Bolvlkingar senunni, er þeir geröu jafntefli viö titil- mennina Friörik og Margreir. Skákáhugi er mikill I Bolunga- vlk og sá sem manna mest hefur stuðlaö aö þessum áhuga er Daöi Guömundsson. Daöi er sjálfur sterkur skákmaöur og hefur hrifiö ungu mennina meö áhuga sínum. Næsta helgarmót mun einmitt fara fram I Bolungavlk, og þvl vel viö hæfi aö birta skákir Bolvikinganna tveggja. Hvítur: Júllus Sigurjónsson Svartur: MargeirPétursson Spánski leikurinn. 20. f3 21. Re3 22. h3 23. Hc-dl 24. Rf5 25. hxg4 26. Kf2 27. gxf3 28. Hgl 29. Ke3 30. Bh4 31. exf5 32. Hf2 33. cxb5 34. Hg7 35. fxe4 36. Bg3 37. Kd2 38. Ke3 39. Kd2 40Hxg3 41. Hf5 42 He3 43. Kc3 45. Hg7 46. Hg-e7 Hvítur: Halldór Svartur: Friðrik eyjarleikur. 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. Rxd4 5. Rc3 6. Be2 7. Bf3 8.0-0 9. e5 10. Bxb7 11. f4 12. Be3 13. Df3 14. Ha-dl 15. g3 16. exf6 17. Re4 18. Bxd4 19. Rg5 20. Hxd4 21. De3 22. c3 g5 h5 Hg6 Hh-g8 g4 hxg4 gxf3 Kb8 Hf8 Hg-f6 Hxf5 Hxf5 b5 axb5 e4 He5 Hxe4+ Hd4+ He4 + Bxg3 Kb7 c4 Hh4 Hh2 Kb6 Jafntefli. Einarsson ólafsson Sikil- c5 e6 cxd4 a6 b5 Bb7 Re7 Rg6 Dc7 Dxb7 Rc6 Be7 Hc8 0-0 f6 Bxf6 Bxd4 d5 Rxd4 Db6 Hf-e8 b4 1. e4 e5 23. Hd3 Dxe3+ 2. Rf3 Rc6 24. Hxe3 bxc3 3. Bb5 a6 25. bxc3 e5 4. Bxc6 dxc6 26. f5 Rf8 5.0-0 Dd6 27. Hdl Hc5 6. d4 exd4 28. Hd-el e4 7. Rxd4 c5 29. Hdl h6 8. Re2 Bd7 30. Rf3 Rd7 9. Bf4 Dxdl 31. Rd4 Ha5 10. Hxdl 0-0-0 32. Rb3 Hxa2 11. Rb-c3 Re7 33. Hxd5 Re5 12. Bg3 f6 34. Rd2 Rg4 13. Rf4 Rc6 35. Hxe4 Hal + 14. Rc-d5 Re5 36. Kg2 Hxe4 15. Rd3 He8 37. Hd8 + Kf7 16. Rxe5 fxe5 38. Rxe4 Re3+ 17. Hd2 Bc6 39. Kf3 Rxf5 18. c4 Bd6 40. Ha8 h5 19. Hcl He6 Jafntefli. Flugmenn Flugleiöa í „hanastuði” Enn hafa flugmenn skoriö sig úr á erfiöleikatlmum, þegar af- gangurinn af launþegum lands- ins stendur á bllstri, og lýst yfir aö þeir ætli aö stööva flug tvo laugardaga I röö. Nú er helsti annatfminn á leiöinni yfir Atlantshafiö og nógir til aö fly tja þá farþega sem I boöi eru. Nýjustu fréttir af viðræöum eru þær, aö flugmenn vilji sjálfir taka aö sér rekstur Flugleiöa, hvaö millilandaflug snertir, aö meira eöa minna leyti. Þaö er alkunna úr velflestum stdrum fyrirtækjum, þar sem ákveðiö rof er milli stjórnenda og þeirra sem annast dagleg störf, aö þeir sem vinna einstök verk þykjast vita allt betur um rekstur fyrirtækisins en stjórn- endurnir sjálfir. Þaö hefur hins vegar ekki komist á oddinn f stéttarviöræöum, aö starfs- menn lýsi þvi yfir aö þeir vilji taka aö sér reksturinn. Svo langt hefur þetta ekki gengiö fyrr. Aftur á móti er athyglis- vert aö starfsmannadaöur margvfslegt undanfarna ára- tugi er sýniiega fariö aö bera árangur, einkum þann aö nú vill afturhlutinn fá aö ganga á und- an skepnunni. Flugmenn eru hálaunastétt sem finnur eölilega nokkuö mik- iö til sin. Hér hefur áöur veriö rætt nokkuö um stööu flug- manna, bæöi tilfinningalega og launalega. Skal I framhaldi af þvl bent á, aö þeir gegna mikl- um ábyrgöarstööum og þurfa aö kunna sitt verk. Enda mun þeim greitt I samræmi viö þaö. En nú eru þeir I sjálfstæöisbaráttu gegn erlendum flugmönnum, sem fljúga á vélum Flugleiöa erlendis. Jafnvel þaö er skiljan- legt. Hins vegar ber á þaö aö líta,' aö á sama tima og verkföll og vinnustöövanir eru aö ganga sér til hdðar sem tæki I launa og stéttabaráttu, vegna þess aö þau hitta fyrst fyrir launþegana sjálfa á vinnumarkaöi, eru flug- menn, — launahæstir af öllum, — aö gera tilraun til aö fá at- vinnumálum sinum þokaö I átt- ina meö vinnustöövun, sem kemur eiginlegri launabaráttu I landinu ekki viö. Hins vegar kann vinnustöövun flugmanna aö veröa sá dropi, sem fyllir banabikar Flugleiöa, einkum þegar llklegt er aö fleiri vinnu- stöövanir fylgi á eftir þegar launþegasamtökin byrja sinar aögeröir. Hjá Flugleiöum getur þvi þetta oröiö sumar sem ekki var. t svona máli hlýtur aö vera hægt aö halda uppi viöræöum milli nefnda frá báöum aöilum um vinnutilhögun á flugvélum fyrirtækisins. Tveggja laugar- daga stopp segir hins vegar ekkert. Stööuveitingar flug- manna hljóta aö vera langtfma- mál, sem leysist ekki meö hættulegum skætingsaögeröum á tveimur laugardögum. Annars eru einstakir flugmenn nokkuö vindmiklir og minna frekar á hrossaprangara en aö- ila, sem fljúga meö himinskaut- um. En þaö eru kannski ekki slikir menn, sem stunda pexiö um þessar mundir, enda gætu þeir varla sinnt hrossum slnum væru þeir I Bahama-flugi. Margar stéttir gera kröfur um stööur I samræmi viö menntun slna. t rauninni sinnir þjóöfé- lagiölitt þeim kröfum nema frá þeim sem koma úr háskólanum. Þaö má alltaf bæta viö sérfræö- ingum hjá opinberum stofnun- um. Viö framleiöum lækna og fleiri dýra menn handa útlend- ingum, af þvl viö getum ekki fjölgaö sjúklingum I samræmi viö atvinnuþörf lækna. Viö framleiöum eflaust fleiri flug- mennen þörf er fyrir. Þaö þýöir þd ekki aö þeir hafi rétt til aö berjast svo hart um aö þeir drepi fyrirtæki, t.d. Flugleiöir. Og hvaö erlenda menn snertir á vélum I eigu Flugleiða erlendis er þaö aö segja, aö fyrir þeim hljóta aö vera gildar ástæöur. Þeim ástæöum þarf aö breyta og þaö tekur tlma. Og þaö þýöir ekkiaö svara sllkum vanda meö þvi aö slátra kúnni. Og þaö þýö- ir heldur ekki fyrir starfshóp innan fyrirtækis aö ætla aö taka aö sér stjórnina, þótt á mótl honum blási. Svarthöföl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.