Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Þriöjudagur 8. júli 1980. Forráðamenn tryslihúsa á Austuriandi: Fyrirhugaðar aðgerðir eru líklega ekki fullnægjandi „Forráöamenn frystihúsanna á Austurlandi vildu upplýsa ráö- herra og þingmenn um þaö, hvernig hjarta byggöar f þeim landshluta — sjávarútvegurinn — slær. Kom berlega I ljds, aö slátt- urinn sá er harla veikur, útlitiö kolsvart og stöövun frystihús- anna yfirvofandi á hverri stundu. Vildu forráöamennirnir þvl jafn- framt fá nánari upplýsingar um, hvaö væri i bigerö af hálfu stjórn- valda til úrbóta.” Þannig fórust Halldóri Ás- grimssyni, þingmanni Fram- sóknar á Austurlandi, orö, er VIs- ir ræddi viö hann vegna fundar, sem forráöamenn frystihúsanna boöuöu til og héldu á Egilsstööum nú fyrir helgina. Þar voru saman- komnir forráöamenn allra frysti- húsa á svæöinu frá Hornafiröi til Vopnafjaröar, tólf talsins, og auk þess þeir Tómas Arnason, viö- skiptaráöherra, Hjörleifur Gutt- ormsson, iönaöarráöherra, og þingmennirnir Halldór Ásgrims- son og Helgi Seljan, alþýöu- bandalagsmaöur. Enginn stjórn- arandstööuþingmanna kom á ViNNINGAR í HAPPDRÆTTI M a 3. FLOKKUR 1980—1981 Sumarbústaður í Grímsnesi kr. 25.000.000 44500 Bifreiðavinningar kr. 2.000 000 2322 7123 22368 472S3 5972 9028 44953 57690 73917 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500. 000 ?.32<t 13262 39481 4992 5 62568 5098 24153 43380 52875 66598 7868 30742 44784 53862 71277 11102 32952 44935 60946 72 078 11310 33432 47024 61683 74756 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 890 10639 23746 53 553 62431 7752 16809 29164 54081 68712 10137 l 6863 38378 54687 69715 10603 17164 4C158 56729 74035 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 6869 20373 27773 46181 65121 V 56 D 21876 29453 48619 66246 10 052 2 1911 31536 51579 66998 12547 22582 32655 52153 67356 12727 23253 33422 52506 67470 16940 24330 34788 56278 68261 184 72 24403 37967 56331 68658 17776 24825 41950 57773 68974 19807 2 5716 43934 60163 71038 19.340 27734 46000 64508 74022 Húsbúnaður eftir vali kr. 35.000 91 170 223 336 431 711 1027 1152 1237 1533 1609 1855 2120 2397 2484 2669 2764 2782 3087 3137 3342 3437 3707 4104 4160 4 1 d 1 4 277 4290 4328 4759 4775 5475 5602 5610 5629 5878 6205 6350 6515 6551 6778 7172 7603 8081 3561 8612 3647 8680 8852 8889 9187 9270 9495 9572 9764 9843 9877 10314 10567 11)75 11232 11253 11277 11451 11991 1282': 132 08 1327» 1352 7 13642 13700 13725 13879 13900 13914 13915 14094 14149 1422 5 14922 15076 15176 15267 15365 15428 15694 15864 15960 16450 16490 16605 16742 17030 1713 2 17360 17546 17591 17785 17791 179 79 18203 18356 1 86d 1 19252 19610 15634 19923 20205 20278 21155 2 120o 21250 21304 21465 21835 21860 21H73 21946 22219 22233 22571 23235 23406 23437 23553 23761 22957 24341 24720 24847 25093 25237 25419 25595 25613 25697 26013 26406 26443 26733 26345 2688C 27109 27300 2 740 7 27408 27720 27812 2 8220 28253 28539 28565 28618 29246 29702 29869 29548 30448 30547 30552 30 5 57 30616 30722 30757 30857 30 880 30516 30926 31008 31467 31541 31665 31675 32067 32359 32403 32407 32592 33 03 9 33182 33195 33282 33322 33455 33949 33960 34178 34462 34761 35226 35261 35385 35618 35732 35743 35845 36071 36271 36465 36737 36738 37035 37105 37364 37602 37632 37655 38315 39046 39551 39637 3 9 71 C 39839 39892 39991 40204 40215 402 3 0 40333 40633 40722 41242 41591 42132 42248 42 U 5 42333 42360 42438 42492 42576 43059 43176 43213 43274 43301 43424 43578 44002 44186 44372 44569 44708 45122 4 52 62 45352 46035 46205 46237 4 64 l 6 46505 46600 46628 46642 46732 46761 46 797 46834 47220 47260 47625 48.332 48528 48727 48723 48912 49004 49068 49118 49357 50042 50032 50177 50226 50877 50910 50971 51055 51488 51564 51951 51952 52112 52144 52483 52656 52959 53146 53631 54083 54485 54573 54597 55448 55569 55650 55720 55722 55948 56075 56353 56577 5 730 L 57430 57500 57718 57789 58241 58401 58523 58334 58926 58948' 59000 59039 59186 59348 5941ö 59703 59948 60072 60228 60539 60780 61002 61129 61167 61433 61889 61914 61997 62031 62460 62697 62884 62913 62977 63038 63330 63439 63511 63532 63533 64061 64215 o4223 64 716 64793 6483 7 6 5176 65290 65367 65493 65596 65343 66561 66971 6 7093 67126 67160 67604 67990 63068 63085 68160 682.19 68512 68914 69019 69061 69219 69293 69308 69455 69955 70527 70705 70733 70983 71542 71774 71792 72159 72441 72554 73120 73254 73425 73723 73838 74355 74623 74714 74772 74845 Afgreiðsla húsbunaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. fundinn, en til hans var boöaö I skyndingu, og meö naumindum aö hinir þingmennirnir næöu aö komast. Seðlabankinn láni 15% af verðmæti birgða Forráöamenn frystihúsanna greindu frá þvi, aö um alllangt skeiö heföi ekki veriö unnt aö greiöa nein útgjöld nema launa- kostnaö, og nú væri svo komiö aö ekki væri vitaö frá degi til dags, hvort hægt yröi aö greiöa starfs- fólki laun. Ráöherrarnir skýröu frá hugleiöingum rikisstjórnar- innar um aögeröir til úrbóta, sem mikiö hefur veriö skrifaö um. „Rætt var um, aö Seölabankinn yröi fenginn til aö lána frystihús- unum fjárhæö, sem næmi 15% af verömæti birgöa, vegna þeirrar gifurlegu birgöasöfnunar, sem oröiö hefur” sagöi Halldór. „Annars er af fundinum aö segja, aö rennt var gegnum sömu gömlu rulluna. Allir eru sammála um, aö frystiiönaöurinn hefur ekki rekstrargrundvöll, eins og mál- um er háttaö, aö kostnaöur sé of hár miöaö viö tekjur, aö iönaöur- inn megni ekki aö takast á viö birgöaaukningu og kostnaöar- hækkanir, enda eyöi birgöasöfnun fjármagni fyrirtækjanna þrátt fyrir afuröalán. Einróma var rætt um, aö um þessar mundir keyri alveg um þverbak varöandi þessi atriöi, og eitthvaö þurfi aö gera. Nú er bara aö sjá, hver fram- kvæmdin veröur” Halldór Ásgrimsson Þingmenn lofuðu að fylgja málinu eftir „Viö þingmennimir lofuöum aö fylgja þessu máli eftir I heild sinni, og þá aöallega meö þvi aövera i stööugu sambandi viö forráöamenn frystihúsanna og miöla upplýsingum milli þeirra og rikisvaldsins” sagöi Helgi Seljan, þingmaöur Alþýöubanda- lagsins á Austurlandi, ! samtali viö VIsi. „Fréttir af fundinum i ööra blaöi hafa veriö dálitiö vill- andi, þviaö þar er gefiö I skyn, aö viö hyggjumst koma þessu ástandi öllu i viöunandi horf á eigin spýtur. Þaö er aö sjálfsögöu ekki á okkarfæri, fremur en ann- arra einstakra manna, þvi aö auövitaö veröur aö koma til sam- eiginlegt átak margra aöila til aö takast megi aö leysa vandann. Hins vegar munum viö fylgjast náiö meö allri þróun málsins, og ráöherrarnir hyggjast ræöa þaö á fundum rilcisstjórnar.” Helgi Sdjan. Rætt verði um hugsanleg- ar framhaldsaðgerðir „Fundurinn var ákaflega gagn- legur fyrir okkur þingmennina, þvi aö þar fengum viö heildar- yfirlit yfir stööuna i öllum frysti- húsum Austurlandskjördæmis, og er þaö miklu lærdómsrikara en aö fá upplýsingarnar aUtaf úr sam- hengi, frá einstökum stööum á mismunandi timum” sagöi Helgi. „Forráöamenn frystihúsanna virtust flestir eöa allir vera sam- mála um, aö líklega myndu þær aögeröir, sem rikisstjórnin hefur þegar tekiö ákvöröun um, ekki veröa fullnægjandi. Þó voru þeir einnig á sama máli um, aö sjálf- sagt væri aö athuga hvernig þær dygöu og rasa ekki um ráö fram meö aö taka fleiri ákvaröanir, en þó þannig, aö kannaö yröi hvaöa framhaldsaögeröir væru hugsan- legar ef til kæmi”. * -AHO og býður glæsilcgt tcppaúrval á góðu vcrði og cinstökum grciðslukjörum Níðsterk stigaefni - verð frá kr. 10.400 Ódýr teppi - verð frá kr. 5.400 Þéttofin rýjateppi - einstakt verð, aðeins kr. 18.800 og við gerum enn betur og bjóðum 10% afstátt í viðbót! Greiðslukjör í sérflokki: Þjónustan ofar öllu: Útborgun 1/4 - Við mælum gólfflötinn og eftirstöðvar á 6-9 mán. gerum tilboð án skuldbindinga Teppadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 simi10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.