Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 8. iúlí 1980/ 159. tbl. 70. árg. r—......------- — -— .............mmm-i Könnun Kjararannsóknarnefndar á yfirborgunum f málmiönaOi: Málmiðnaðarmenn á ísafirði eru vfirbopqaðir um 46.6% Meöaltals yfirborganir til málmionaöarmanna umfram taxta nema 46.6% á Isafiroi þar sem yfirborganir eru hæstar á landinu. Þctta kemur fram i könnun, sem Kjararannsóknar- nefnd geroi aö ósk launþega og atvinnurekenda i málmionaM. Launataxti sem til grund- vallar var lagour mioast vio nóvember á síöasta ári og áttu málmionaoarmenn á Isafiröi samkvœmt honum aö fá kr. 1603/- á klst. en fengu kr. 2.350/- Steinar Steinsson i stjórn Sambands málm- og skipa- smiöja sagoi i samtali vi6 Visi 1 morgun ao þessar yfirborganir væru hæstar þar sem atvinnuá- lag væri mikio en færi allt niBur i 10.8% i Nor&ur-Múlasýslu. 1 Vestmannaeyjum er meoaltals- yfirborgun 31.6% og í Reykjavik 25.7%. Steinar kvaö þessar yfirborg- anir tlökast vegna þess aö i málmiönaöi er ekki hin svokall- aöa uppmæling né heldur brtnusgreiöslur, sem algengar eru hjá ö&rum ionaoarmönnum. Sumargleöin er nú á fullri ferö um landiö og skemmtir landsmönn- um. S.l. sunnudagskvöld var siðasta skemmtun á Vestf jöröum og var hún á Þingeyri. Þar eins og annars staöar skemmti fóik sér konunglega, eins og sjá má á mynd- inni, sem tekin var viö þaö tækifæri, enda skemmtunin fjölbreytt og sérlega hressileg fyr- ir fólk á öllum aldri. Visismynd: K.Þ. Svaraði smáauglýs- ingu og var nauðgað Mennirnir tveir, sem úr- skurðaðir voru í gæslu- varðhald og geðrannsókn fyrir nauðgun á 22 ára gamalli stúlku aðfaranótt sunnudags, hafa játað hlutdeild sína ( málinu. Hefur annar þeirra játað að hafa komið fram vilja sínum við stúlkuna með valdi og hinn að hafa að- stoðað hann við verknað- inn. Aödragandi málsins er sá, a& á föstudag settu mennirnir auglýs- IHallð! lóska eftir kynnum við konu á aldrinum /20— 35 ára. Þú sem hefur áhuga • [hringdu isima 24962. ingu 1 einkamáladálk Dagblaðs- ins þar sem óskaö var eftir kynn- um viö unga konu á tilteknum aldri. Mun stúlkan hafa svarao auglýsingunni og fór á fund mannanna I kjölfar þess. Þegar hún svo ekki vildi þý&ast þá tóku þeir hana nauöuga eins og fyrr greinir. —Sv.G. Mólmæia slæmum aðbúnaði: Tóku verbúOir í Eyjum herskildi „Þetta er helber lygf, segir stefán í Vinnslustöðinni um maðka I verbúðunum (búar í verbúð Vinnslu- stöðvarinnar í Vestmanna- eyjum tóku hana herskildi s.l. föstudagskvöld og héldu henni til morguns næsta dags. Vildu íbúarnir, sem eru að stórum hluta farandverkafólk, með þessu móti mótmæla um- mælum húsvarðar verbúð- anna um umgengní verka- fólksins, svo og því að maðkur úr skreið sem geymd var á hæðinni fyrir ofan, var kominn í vistar- verur íbúanna. Þetta kemur fram i yfirlýsingu sem baráttuhópur farandverka- fólks hefur sent frá sér, en eins og kunnugt er hefur nokkur styrr staöiö um aöbúnaö og kjör far- andverkafólks upp á síökastiB. Visir bar þetta undir Stefán Runólfsson forstjóra Vinnslu- stö&varinnar i Eyjum og sag&ist hann visa til fö&urhúsanna. Hann var spur&ur hvort fólki I verbúB- unum væri bo&i& upp á húsnæ&i þar sem ma&kar hef&u komist inn og svara&i hann þá: „Þetta er helber lygi". Stefán var þá inntur eftir um- mælum verkstjóra hans Gu&- mundar Ásbjörnssonar i Þjó&vilj- anum I morgun en þar segir hann a& ma&kar úr skrei&inni hef&u komist i eitt herbergiö. Svara&i Stefán þá aO sér væri ekki kunn- ugt um þa&. Sag&i hann aö taka verbú&arinnar stæ&i i sambandi við komu hljómsveitarinnar „Ut- angar&smenn" til Eyja s.l. föstu- dagskvöld og hef&u þa& verib ein- hverjir „utangarösmenn" I slag- togi me& hljómsveitinni sem tóku verbúöina. —HR Spennandi kappreiðar, giæsilegir gæðingar og efnileg kynbótahross l opnu Vísís í dag segir Sigurjón Valdimarsson frá Fjórðungsmótí hestamanna á vesturlandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.