Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 11
Banaslvsiö varö
ekki viö gangbraut
I frétt Visis i gær um banaslys á
Hafnarfjaröarvegi á laugardags-
kvöldiö var sagt I yfirfyrirsögn,
aö slysiö heföi oröiö viö gang-
braut. Hiö rétta er, aö þarna er
engin gangbraut. Slysiö varö meö
þeim hætti, aö bfll á suöurleiö
staönæmdist á hægri akrein til aö
hleypa konunum yfir, en þá ók
bifreiö framúr á vinstri akrein.
Hver a froskalapp-
Ir frá 1963?
Eins og fram hefur komiö I
fréttum, er einn stærsti liöurinn i
undirbúningi kvikmyndarinnar
Punktur Punktur komma strik
söfnun á fötum og alls kyns mun-
um frá þvi timabili sem sagan
gerist á. Enn skortir hitt og þetta
og er áhugafólki um framgang
islenskrar kvikmyndalistar þvi
bent á aö skoöa vel eftirfarandi
óskalista frá leikmyndadeild
Punkt-liösins:
Frá árinu 1947:
Barnavagn eöa kerra, reiöhjól,
sængurfatnaöur, innrömmuö
ljósmynd frá Lýöveldishátiöinni
1944, boröfánastöng „stuöla-
berg”.
Frá 1958:
Fótbolti: ,,T-bolti”, budda og
peningaveski, innkaupatöskur og
net, reiöhjól, barnavagn og kerra,
þrihjól, skólatöskur, pennastokk-
ar, sængurfatnaöur, knallettu-
byssa og byssubelti, gardlnur,
borödúkar, gleraugu
Frá 1963:
Auglýsingaspjöld, vöruumbúöir,
útstillingavörur, mynd af
Kennedy, myndir af Elvis, Cliff
og Shadows, plötur meö ofan-
greinum, bakpokar og svefnpok-
ar, sundgleraugu, froskalappir,
timarit meö Jackie og Onassis, 2
skellinöörur.
Hringiö I sima 16717 ef þiö getiö
hjálpaö nýjustu islensku kvik-
myndinni aö veröa til. Ms
t bókagjöfinni eru þrjú hundruö isienskar bækur, flestar frá árunum
1978 og '79.
Landsbókasafni Færeyja
afhent bókagjöf
Landsbókasafn Islands og Há-
skólabókasafn hafa sameiginlega
efnt til bókagjafar til handa
Landsbókasafni Færeyja og hlot-
iö til þess opinberan styrk. Er hér
um aö ræöa nær þrjú hundruö
bækur, og nýlega afhenti Finn-
bogi Guömundsson, landsbóka-
vöröur, gjöfina I hinni nýju bygg-
ingu Landsbókasafns Færeyja i
Þórshöfn.
t bókagjöfinni eru islenskar
bækur, flestar frá árunum 1978 og
’79. Þó eru einnig nokkrar eldri
bækur, sem ekki voru til fyrir i
færeyska Landsbókasafninu.
Gjöfin er gefin i minningu 150 ára
afmælis safnsins, sem var fyrir
tveimur árum, og i þakklætis-
skyni fyrir bókagjöf, sem Lands-
stjórn Færeyja gaf Islendingum i
tilefni ellefu alda afmælis Is-
landsbyggöar og skipt var milli
Landsbókasafns og Háskólabóka-
safns. Landsbókasafniö i Þórs-
höfn annaöist aödrætti I þá gjöf og
sá um afhendingu hennar.
VtSIR Þriöjudagur 8. júti 1980.
r—
Fóðurbætir 50-60% al reKstrarllðum klúKlingabúa:
Tonnið al fóðurblðndunni
40 bús. ðdýrara syðra?
Eins og Visir hefur skýrt frá,
var ákveöiö meö reglugerö frá
24. júni 1980 aö leggja 200%
skatt á innflutt kjarnfóöur.
Samkvæmt fréttatilkynningu
frá Framleiösluráöi landbúnaö-
arins, hefur veriö ákveöiö aö til
30. september 1980, fái eggja-,
fugla- og svinabændur, afgreitt
þetta fóöur meö 50% álagi.
Visir haföi samband við Inga
Tryggvason formann Fram-
leiösluráösins og spuröi hann
hve miklu endurgreiðslur næmu
á hvern bónda.
„Það er mjög misjafnt eftir
þvi hvernig fóöurblöndu hver
maöur notar. Sumir nota ein-
göngu erlendar blöndur, aörir
nota blöndur sem unnar eru hér
innanlands og þá kemur inn i
þetta innlenda fóöriö, vinna
o.s.frv. A hinum ýmsu blöndum
veröa þvi misjafnar breytingar.
En okkar verk hefur fyrst og
fremst verið aö flýta þvi aö
bændur geti notiö þeirrar
endurgreiðslu sem lög og reglu-
geröir gera ráö fyrir”.
„Hugmyndin á bak viö þetta
er sú, aö veröiö sé svipaö þvi
sem væri ef erlenda blandan
væri ekki niöurgreidd frá Efna-
hagsbandalaginu”, sagöi Ingi
Tryggvason.
„Fóöurbætir er milli 50 og
60% af rekstrarliðum okkar
búa, svo þetta hlýtur aö koma út
sem mikil hækkun fyrir þessa
búgrein”, sagði Jónas Halldórs-
son frá Sveinbjarnargeröi á
Svalbarðsströnd, en kjúklinga-
framleiösla bús hans nemur
rúmu tonni á dag.
„Þetta hlýtur nú allt að veröa
^á hvern bónda. „Hugmyndin á bak viö þetta „Þetta hlytur nu allt aö veröa f
leiörétt — Ég skil ekki þessa
byggðastefnu hjá bændasam-
tökunum”.
„Það eru engar blöndunar-
stöövar nema i Reykjavik, og
þaö sem skelfir mig mest i dag
er þaö misræmi sem skapast
þegar þéttbýlissvæöin kringum
Reykjavik geta veriö meö fóö-
urblöndu sem er 40.000 krónum
ódýrari á tonnið — vegna inn-
lendrar blöndunar, slldarmjöls,
grasmjöls og vinnsluliöa, sem
ekki er tollaö”, sagöi Jónas
Halldórsson. — AS
Þaö sem af er humar-
vertíðinni/ hefur veiðin
verið mun betri en í fyrra#
en þá var vertiðin mjög lé-
leg. Alls eru komin á land
um 1600 tonn af óslitnum
humri, en kvótinn er 2500
tonn. Er því búist við að
veiðarnar haldi áfram út
júiimánuð.
Mest er komiö á land á Höfn i
Hornafiröi, eöa 135 tonn af óslitn-
um humri. Þar var humarinn
frekar smár 1 byrjun vertiöar en
hefur fariö heldur stækkandi.
í Grindavik eru komin 73 tonn á
land af óslitnum humri og i Vest-
mannaeyjum eru komin 66 tonn á
land, eða tveimur tonnum meira
en á allri vertiöinni I fyrra. A
Stokkseyri eru komin á land 40
tonn og 613 kfló af slitnum humri.
Gummimottur
sem sníoa ma
í allar gerðir bíla.
Fást á bensínstöðvum Shell
Heildsölubirgöir: Skeljungur hf.
Smávörudeild-Laugaægi 180
sími 81722
Við sem viljum
höfum gott útvarp
AUDIOMOBILE
HiNATDNE
THUNDERBIRD LB/MB
Verð kr. 25.880,-
SEWILL LB/MB/Cassetta
Verö kr. 93.620
CONTtNENTAL LB/MB/FM stereo/Cassetta
Verð kr. 108.750,-
PACIFIC LB/MB
Verð kr. 38.625,-
LOTUS LB/MB/FM
Verö kr. S6.000
AUDIOMOBILE LB/MB/FM
Stereo Auto Reverse
Verðkr. 175.045.-
OPID Á LAUGARDÖGUM - SKOD/Ð í GLUGGANA
SENDUM í PÓSTKRÖFU
BMIM 1tttM*MR8&
THUNDERBIRD
W BiNAfONK
swm # iww
LOTUS
m/m 0asm nmm œsm
L- M U U Xj
#
Kraftmagnarar, hátalarar og segulböndimiklu úrvali. ••••••••••••••••••••••
• •••••••••••••••••• ísetning af fagmönnum og viögeröaþjónusta i besta lagi.
Altt til hljómflutnings fyrir:
HEIMILID - BÍLINN
OG
DISKÓ TEKIÐ
ARMULA 38 iSelmúla megini 105 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366
Hækkunin látin „óátailn
innanlandsfargjöld
Flugieiöa hækka um 9%
Fargjöld á innanlandsflugleiö-
um Flugleiöa hafa verið hækkuö
um 9% og gekk sú hækkun i gildi
nú um helgina.
Aö sögn Sveins Sæmundssonar
blaöafulltrúa Flugleiöa fóruFlug-
leiöir fram á 15% fargjaldahækk-
un „til aö ná i skottiö á veröbólg-
unni” eins og hann oröaöi þaö, en
Verðlagsráð samþykkti 12%
hækkun. Hins vegar var þessari
hækkunarbeiöni synjaö af rikis-
stjórninni sem og öörum sem
voru hærri en 9%.
Sveinn sagöi aö þá heföi Flug-
leiðum borist sú vitneskja aö þaö
yröi látið „óátaliö”, þó aö hækk-
aö yröi um 9% og eftir aö viöræö-
ur viö opinbera aöila heföu átt sér
staö var þessi hækkun ákveðin.
—HR
Humarveiðin
gengur vel