Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 14
„ÞaO er ekki hjólreiöamönnum aö þakka aö ég er ókominn á skrá hjá iögreglunni” segir ökumaöur. TakiD hari á hjólreiðamðnnum Ökumaður hringdi: Þaö er ekki hjólreiðamönnum að þakka aö ég er ókominn á Svar lil Jóhann Hólm hringdi vegna skrifa Sólrúnar M. um ákvöröun Seltirninga aö hafna áfengisút- sölu. Mig langar að segja S.M. að i Frakklandi og Þýskalandi og öörum menningarlöndum, hafa veriö gerðarkannanir og I þeim löndum eru um 50% allra sjúkrarúma á sjúkrahúsum teppt af sjúklingum sem háðir eru skemmdri lifur, þannig að hér á Islandi með þessi fáu sjúkrarúm, tel ég það ekki til bóta að vera að hafa einhverja geysilega vínmenningu. Hún telur að fjölgun áfengis- útsala muni frekar lækna áfengisbölið. Mig langar aö spyrja hana, hvort aö hún, ef hún ætti einhvern að sem væri skrá hjá lögreglu vegna umferðaróhappa. Það er skoðun min, að á meðan ekki eru gerðar sér- Sólrúnar háður áfengi/hvort að það lækni hann með þvi að hafa áfengisút- sölu í næsta húsi? Svo talar hún um að sumt fólk ætti helst alltaf að vera drukkið vegna þess aö það væri svo leiðinlegt. Ég vildi benda henni á það að sumir ættu aldrei aö drekka áfengi vegna þess að þeir eiga á hættu að drekka frá sér allt vit. Sólrún M. viröist þekkja vel inn á þessa veggja- og verk- færaskúffumenningu, sem er nú aöalsmerki þeirra sem háðir eru áfengi, þannig að ef hún skyldi vera ein af þessum manneskjum sem háðar eru áfengi, þá verður hún bara að láta sig hafa það að fara svolitið lengri leiö. stakar brautir fyrir hjólreiða- menn, eigi hreinlega að banna reiðhjól I umferðinni. Þessa skoöun mina byggi ég á taki eftir ykkur og gangi jafnvel út á götumar þegar minnst varir” Það hefur vekið mikla undrun mlna nú á síöustu mánuðum hvaö slysum á öldruöu fólki hefur fjölgað gifurlega. öku- menn virðast ekki skilja það að aldraðir geta verið lltilmagnar I umferðinni og oft raunar ekki betri en börn, þó á annan hátt sé. Hreyfingar eru hægari og oft meira hikandi — sjónin daprast og hugurinn leitar oft víöa. öku- menn, takiö þvl tillit til aldraðra.” þvl að hjólreiöamenn hafa ekki hundsvit á umferðarreglum, þeir ganga á lagið og haga sér að vild. Þaö er til dæmis stór- hættulegt að aka Laugarveginn nú oröiö. Þar hjóla menn báðumegin við mann og jafnvel á móti manni einnig. Bíllinn minn hefur heldur ekki farið varhluta af þessum óskóþum. Eitt sinn er ég ók Miklubrautina, geystist að mér ungur maður á hjóli og hjólaði fyrir framan mig eins og kóf- drukkinn væri. Ég áttaði mig ekki fyrr en heim var komið að hægra brettið var rispað meö rauðum lit, eins og hjól þessa manns var. Það eru eindregin tilmæli mln að lögreglan taki hart á hjól- reiðamönnum, og sekti þá til jafns við bifreiðaeigendur. Þá fyrst gæti maöur lagt bilnum 1 dýrtíðinni og farið hjóla. Eru kjúkilngar aö kveðja? MEIRA TILLIT TIL ALDRAÐRA Kristln Siguröardóttir hringdi „ökumenn, hægið feröina og vildi koma eftirfarandi þegar þiö sjáið gamalt fólk við hvatningu á framfæri: götu. Það er ekki vlst aö þaö Kallkerfi I Góður viðskiptavinur skrifar: Allir þurfa að skipta viö banka I dag, hvort sem þeir eru að slá lán eða lána, þó sifellt færri detti nú það slðarnefnda I hug. Ég skipti mikiö við banka, starfs mlns vegna og verö iðu- lega var við mikinn galla á þjónustu bankanna sem mér áýnist auövelt að lagfæra. Hér er um það að ræða, að það vantar nauösynlega kallkerfi i afgreiðslusali bakanna. Llklega þekkja allir erfið- leikana um mánaðamót þegar menn eru ýmist að taka út eða leggja inn. Þá dugir ekkert annaö en hafa mjög næm eyru, eða oddhvassa olnboga til þess að koma sér að þegar gjaldkeri kallar. Sjálfur hef ég ágæta heyrn, en þegar ég, á besta aldri, á oröiö I erfiðleikum, hvaö þá um þá sem verr eru settir, t.d. gamla fólkið, sem hefuroft verri heyrn og meyrari olnboga. Því vildi ég skora á bankana að setja upp kallkerfi I af- greiðslusali og það á stundinni þvl ég er farinn aö finna óþægi- bankana lega fyrir því, aö ég er ekki sá eini sem hefur oddhvassa oln- boga. Einn lystugur hringdi: Flest er nú hægt aö taka frá manni I dag. Eftir aö missa fúlgu fjár I gegnum skatta- kerfið, bæði I beinu og óbeinu formi er nú ætlunin að tak- marka framboð á matvörum. Eða hvað felst annað I þessu brambolti með aö setja áérstak- an fóðurbætisskatt á bændur, sem stórhækkar vöruverö t.d. hjá kjúklingabændum. Þetta fer að verða svo dýrt, að enginn hefur efni á að snæða hér kjúkl- inga. Auövitaö þýðir það að búin leggjast niður og framboð á matvörum minnkar til muna, þvlekkierhér úr miklu að spila. Við þekkjum vlst flest til annarra landa, þar sem kjúkl- ingar og svlnakjöt eru með ódýrustu kjötvöru. Flestir sem farið hafa til sólarlanda, kynnast góöri matreiðslu á kjúklingum og loksins, þegar við tslendingar erum aö læra þetta, þá kemur skatturinn hlaupandi og vill fá sinn skerf. Það væri óskandi að þeir I rlkisstjórninni væru meiri mat- menn en þeir virðast vera. Þá skildu þeir málið betur. Það sem þeir virðast borða er bara vatn og vísitölubrauö — þvl sllkt er svo ódýrt. En við hin sem óskum okkur fjölbreyttari fæðu, verðum bara að sitja og standa eftir matarsmekk fárra manna. Ætli það hafi ekki veriö fyrir um lOárum sem kjúklingar fóru að verða hér nokkuö vinsælir, þrátt fyrirhátt verð. Það er hins vegar ekki endalaust hægt að hækka verðiö — og nú segi ég stopp og horfi með söknuði til allra góðu stundanna sem ég átti með mjúkum, útigrilluöum kjúklingum. „Aöeins næm eyru eöa oddhvassir olnbogar duga” segir bréfritari. sandkorn Sveinn Guðjónsson skrifar: Gamlar lummur Sjónvarpið er nú komið i sumarfri og forráðamenn hljóövarps nota tækifærið og dæla yfir varnarlausan lands- lýðinn endurteknu efni sam- kvæmt gömlu hugsjóninni: — „Þeir sem ekki vildu hlusta slðast skulu sko ekki sieppa núna...” Hinu er þó ekki að neita, að margir gömlu þáttanna eru mun betur gerðir og skemmti- legri en flest það sem boðið er upp á I dag þannig að fátt er svo með öllu illt... Hijóövarpið hefur hins vegar aldrei verið betur mannað en nú og þvl finnst mörgum það heldur aumt þegar perlan I dagskránni, nú I sjónvarpsleysinu, er tuttugu ára gamalt leikrit, — þetta fræga um konuna sem er myrt þegar lestin fer yfir brúna...” Margi tn llsia lagl Sveinn M. Eiðsson er nú orðinn þjóðkunnur maður fyrir leik sinn I áhrifamiklu atriði I óöali feðranna. En Sveini er ýmislegt fleira til lista lagt en kvikmyndaleikur og má þar m.a. nefna, að hann er hagyröingur góður. t Félagsfréttum, sem gefiö er út af verkalýösfélagi Borgarness segir frá aöal- fundi félagsins og var Sveinn þar mættur að venju og lét fjúka i kviðlingum. Vísurnar orti Sveinn I tilefni af þvi, að Ingibjörg Magnús- dóttir hafði látiö af störfum sem gjaldkeri félagsins og á fundinum kvaddi hann sér hljóðs og kvað: Ingibjörg við auðshauginn aldrei stóð á gati. Rýnir drjúg og raunhyggin á reikning á silfurfati. Ætið trú og ötul sál um auraþurrð á glóöum. Oft er brautin brött og hál þó býsn sé til I sjóðum. Nú er Dað svart Nú þykir sjálfsagt að leita til sálfræðings ef eitthvað bjátar á hjá börnum eða fullorönum. Það geröi lika áhyggjufull móöir sem tók eftir þvi að fimm ára gamall sonur hennar teiknaði allt með svörtu. Fólkiö var svart, bllarnir svartir og meira aö segja sólin var svört I teikn- ingum barnsins. Sálfræöingnum fannst þetta mjög athyglisvert tilfelli og drengurinn gekk til hans I nokkrar vikur. Þá upplýstist málið loksins. Astæöan fyrir þvl að drengurinn teiknaöi allt svart var sú að hann átti bara einn litapenna — svartan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.