Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR
ÞriOjudagur 8. júll 1980.
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
ÍBilaviðskipti '
Bila- og vélasalan A§ augiýsir:
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jarðýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bilakranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
örugg og góð þjónusta.
Bila og Vélasalan AS.Höfðatúni 2,
simi 24860.
Bíiapartasalan
Höfðatúni 10
Höfum varahluti i:
Toyota Mark II ’73
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Pontiac Pentest st. ’67
Peugeot ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M.Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskwitch station ’73
Taunus 17M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefni
Höfum opið.virka daga frá kl. 9-6
laugardaga kl. 10-2
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397.
Til sölu
Toyota Corolla árg. '77 Ekinn 36
þús km. góður afsláttur ef um
staögreiðslu er að ræða. Simi
42789.
Ford Galaxy
station árg. ’71 til sölu 8 cyl, 351
Cleveland, nýupptekin vél. Alls
konar skipti koma til greina.
Uppl. i sima 85972.
Austin Mini
árg. ’76 til sölu, litið keyrður,
skipti koma til greina. Uppl. i
sima 77247 Og 76247.
Chevrolet Concours
fólksbill til sölu árg. 1977 2 dyra.
Uppl i sima 51500 og 50771.
Til sölu.
Land Rover, árg. ’65, nýupptek-
inn til sölu. Verö 1 millj. Upp-
lýsingar I sima 45556.
Til sölu
Toyota Crown 2600 de luxe árg
1972 I góðu ásigkomulagi skipti
möguleg. Gott verö. Uppl. i sima
36525.
Sunbeam 1250
árg ’72 til sölu. Skoðaður ’80. Verð
kr. 400-500þús. Uppl. i sima 21379.
SU M ARDVALARH EIMILI
SJÓMANNADAGSINS
Hrauni, Grímsnesi, starfar til 14. ágúst
NOKKUR PLÁSSLAUS
Miðsumarsskipti 11. júlí. Farið frá Hrafnistu
kl. 14.
Vikudvöl kostar kr. 35.000.-. Upplýsingar f
simum 38440 og 38465. Brottför annars á
fimmtudögum kl. 14.00.
Magnús Guðbrandsson:
GAMANYRÐ!
Frásagnir af
mönnum og
má/efnum i
bundnu máli
í bókinni eru
skopteikn-
ingar eftir
Halldór
Pétursson
M.V.M’N <.i ÍJliKWDSSON'
GAMANYRÐI
*> «* mlWniw»» i »«*il
Sölustaðir:
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
Bókabúð Máls og menningar
Bókabúð Lárusar Blöndal
Dreifing:
Gisli Jónsson & Co. — Sími 86644.
Bfla- og vélasalan Ás auglýsir:
Ford Mercury ’68
Ford Torino ’74
Ford Mustang ’71 ’72 ’74
Ford Maveric ’70 ’72 ’73 ’74
Ford Comet ’72 ’73 ’74
Chevrolet Nova ’76
Chevrolet la Guna ’73
Chevrolet Monte Carlo ’76
Chevrolet Impala ’71 station ’74
Dodge Coronet ’67
Dodge Dart ’67 ’68 ’70 ’74
Plymouth Fury ’71
Plymouth Valinat ’74
Buick Century special ’74
M. Benz 220 D ’70 ’71
M. Benz 240 D ’74
M. Benz 280 SE ’69 ’71
Opel Record station ’68
Opel 2100 diesel ’75
Hornet ’76
Austin Allegro ’76 ’77
Sunbeam 1500 ’72
Fiat 125P '73 ’77
Toyota Mark II ’71
Toyota Corolla station ’77
Mazda 818 ’74 station ’78
Mazda 616 ’74
Volvo 144 ’74
Volvo 145 station ’71
Saab ’73
Lada 1200 ’73 ’75
Skoda Amigo ’77
Skoda 110 L ’72 ’74 ’76
Trabant ’78
Subaru station 2ja drifa ’77
Sendiferðabilar i úrvali
Jeppar, margar tegundir og ár-
gerðir Vantar allar tegundir
bifreiða á söluskrá.
Bila- og vélasalan As, Höfðatúni
2, simi 24860
Bilaleiga
Leigjum út nýja bfla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasai-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihats.iL—
VW 1200 — VW station. Simi
■37688. Simar eftir iokun 77688 —
22434 — 84449.
ÍÝmislegt W )
Garðeigendur athugið.
Tek að mér flest venjuleg garð-
yrkju og sumarstörf svo sem slátt
á ldöum, málun á girðingum,
kantskeringu og hreinsun á trjá-
beðum. tJtvega einnig húsdýra-
áburð og tilbúinn áburð. Geri til-
boö, ef óskaö er sanngjarnt verö.
Guömundur, sími 37047. Geymið
auglýsinguna.
[Tjöld
Óska eftir að kaupa
5-6manna tjald með himni. Uppl.
i sima 84768.
Bátar — utanborðsvélar.
Eigum fyrirliggjandi Theri
vatnabáta, Fletcher hraöbáta og
Chrysler utanborösvélar. Vélar-
og Tæki Tryggvagötu 10, simar:
21286 og 21460.
Til sölu Shetland
570 hraöbátur, 18,8 fet vél 105 ha.
Chrysler, aukahlutir og góður
vagn. Uppl. i sima 97-1179 og
97-1159 á kvöldin.
Til söiu
Pioneer 8plastbátur. Verð kr. 240
þús. og 2 manna uppblásinn gúm-
bátur. Verð kr. 90 þús. Uppl. i
sima 73700 eftir kl. 5.
veidi
urinn
Anaðmaökar tii sölu.
Uppl. i sima 32282.
Stórir og feitir
ánamaðkar til sölu á kr. 150 stk.
Uppl. i sima 32109.
20
dánarfregnir afmœli
Bergijót
Bjarnadóttir.
Borghild
Aibertsson.
Haukur Jóns- Margrét Haii-
son. grimsdóttir.
Haukur Jónsson hæstaréttarlög-
maður lést 29. júnl s.l. Hann
fæddist 29. desember 1921 að
Hafrafelli I Skutulsfirði. For-
eldrar hans voru hjónin Kristin
Elenora Guðmundsdóttir og Jón
Guömundsson, bóndi þar. Haukur
lauk lögfræöiprófi frá Háskóla Is-
lands voriö 1948. Upp frá þvi
stundaði hann lögfræðistörf, vann
um tima hjá sakadómaranum I
Reykjavik, en siöan á málflutn-
ingsskrifstofu Sigurðar Ólasonar,
en frá þvi 1954 hefur hann rekið
eigin málflutningsskrifstofu.
Hann varö héraðsdómslögmaður
1950 og hæstaréttarlögmaður
1961. Um 30 ára skeiö vann hann
jafnframt fyrir Tryggva ófeigs-
son útgeröarmann og fyrirtæki
hans. Arið 1952 kvæntist hann
Lilju Þórdlfsdóttur. Þau eignuö-
ust þrjá syni.
Margrét Hallgrimsdóttir lést 27.
júni á heimili sinu i Risör, Noregi.
Hún fæddist 5. ágúst 1954.
Margrét verður jarösungin I Bú-
staöakirkju I dag 8. júli, kl. 1.30.
70 ára er I dag, 8. júli Bergljót
Bjarnadóttir frá Haukadal i
Dýrafirði, Noröurbrún 1, Rvik. —
Eiginmaöur hennar er Helgi
Pálsson, fyrrum kennari vestur á
Þingeyri og I Haukadal. Afmælis-
barnið tekur á móti afmælisgest-
um i samkomusalnum að Norður-
brún 1, eftir kl. 20 i kvöld.
80ára er I dag, 8. júll frú Borghild
Albertsson, ekkja Guömundar H.
Albertssonar kaupmanns frá
Hesteyri, Langholtsvegi 42 hér i
bæ. Hún kom fyrst tii Islands áriö
1924, frá Noregi. Þau hjón bjuggu
á Hesteyri nær óslitið til ársins
1945. Þá fluttist fjölskyldan til
Reykjavikur. Þau stofnuöu Versl-
un Guðmundar H. Albertssonar I
þvi sama húsi og hún býr enn i.
__SIMAR. 11798 OG19T533.
Miðvikudag 9. júli:
1. Þórsmörk kl. 8.
2. Blikastaðakró — Gufunes kl.
20 (kvöldferð)
Lukkudagar
6. júli 7041
Kodak Ektra 12
myndavél.
7. júli 10714 c
Hljómplötur að eigin
vali frá Fálkanum
fyrir 10 þús.
Vinningshafar hringi i
sima 33622.
Morgunn timarit Sálarrann-
sóknaféiags Íslands,6Lúrgangur.
Ritstjóri er Ævar R. Kvaran.
Meðal efnis i þessu hefti:
Séra Þórir Stephensen: Ragn-
hildur ólöf Gottskálksdóttir, hug-
læknir, Eirikur S. Eirfksson,
blaöamaöur: Viötal viö Sigurrós
Jóhannsdóttur, huglækni. Þor-
grfmur Þorgrfmsson: Um bæn-
ina, ljóö, efnisyfirlit Morguns.
Ævar R. Kvaran: Hefur kirkjan
brugöist? Dularfulli skugginn i
lifi Edwards Kennedys.
gengisskiáning
Feröamanna-
1 Bandarfkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 N orskar krónur
100 Sænskar krónur
lOOFinnsk mörk
lOOFranskir frankar
100 Beig. frankar
lOOSviss. frankar
lOOGylIini
100 V. þýsk mörk
lOOLIrur
100 Austurr.Sch.
lOOEscudos
lOOPesetar
lOOYen
Kaup Saia gjaldeyrir. .
482.00 483.10 530.20 531.41
1137.55 1140.15 1215.31 1254.17
422.45 423.45 464.70 465.80
8918.10 8938.40 9809.91 9832.24
10006.25 10029.05 11006.88 11031.96
11669.30 11695.90 12836.23 12865.49
13333.30 13363.80 14666.63 14700.18
11899.05 11926.15 13088.96 13118.77
1723.90 1727.80 1896.29 1900.58
30115.60 30184.30 33127.16 33202.73
25222.40 25280.00 27744.64 27808.00
27617.05 27680.05 30378.76 30448.06
57.79 57.92 63.57 63.71
3882.40 3891.30 4270.64 4280.32
989.70 992.00 1088.67 1091.20
686.30 687.80 754.93 756.58
220.70 221.20 242.77 243.32
1037.50 1039.90 1141.25 1143.89
Nauðungaruppboð
sem augiýst var i 105. 1978 og 1. og 4. tölubl. Lögbirtinga-
blaðsins 1979 á eigninni Merkjarteigi 4, e.h. Mosfelis-
hreppi, þingl. eign Bjarna Bærings, fer fram eftir kröfu
Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Egils Sigurgeirssonar
hrl., og Búnaöarbanka tslands, á eigninni sjálfri föstudag-
inn 11. júll 1980 kl. 14.30.
Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu.