Vísir - 08.07.1980, Síða 1

Vísir - 08.07.1980, Síða 1
Könnun Kjararannsöknarnefndar á yfirborgunum í málmiðnaðl: Málmiönaðarmenn á isaliröi eru vfirHorqaöir um 46.6% Meöaltals yfirborganir til málmiönaöarmanna umfram taxta nema 46.6% á tsafiröi þar sem yfirborganir eru hæstar á landinu. Þetta kemur fram i könnun, sem Kjararannsóknar- nefnd geröi aö ósk launþega og atvinnurekenda i málmiönaöi. Launataxti sem til grund- vallar var lagöur miöast viö nóvember á sföasta ári og áttu málmiönaöarmenn á tsafiröi samkvæmt honum aö fá kr. 1603/- á klst. en fengu kr. 2.350/- Steinar Steinsson i stjórn Sambands málm- og skipa- smiöja sagöi i samtali viö Visi i morgun aö þessar yfirborganir væru hæstar þar sem atvinnuá- lag væri mikiö en færi allt niöur i 10.8% i Noröur-Múlasýslu. I Vestmannaeyjum er meöaltals- yfirborgun 31.6% og I Reykjavik 25.7%. Steinar kvaö þessar yfirborg- anir tlökast vegna þess aö i málmiönaöi er ekki hin svokall- aöa uppmæling né heldur bónusgreiöslur, sem algengar eru hjá öörum iönaöarmönnum. Sumargleðin er nú á fullri ferð um landið og skemmtir landsmönn- um. S.l. sunnudagskvöld var síðasta skemmtun á Vestf jörðum og var hún á Þingeyri. Þar eins og annars staðar skemmti fólk sér konunglega, eins og sjá má á mynd- inni/ sem tekin var við það tækifæri, enda skemmtunin fjölbreytt og sérlega hressileg fyr- ir fólk á öllum aldri. Vísismynd: K.Þ. Svaraði smáauglýs- ingu og var nauðgað Mennirnir tveir, sem úr- kurðaðir voru í gæslu- varðhald og geðrannsókn fyrir nauðgun á 22 ára gamalli stúlku aðfaranótt sunnudags, hafa játað hlutdeild sína í málinu. Hefur annar þeirra játað að hafa komið fram vilja sínum við stúlkuna með valdi og hinn að hafa að- stoðað hann við verknað- inn. Aödragandi málsins er sá, aö á föstudag settu mennirnir auglýs- [ Hallft' löska eftir kynnum við konu á aldrinun; 120—35 ára. Þú sem hefur áhuga j [hringdu i síma 24962. ingu i einkamáladálk Dagblaö ins þar sem óskaö var eftir kym um viö unga konu á tilteknui aldri. Mun stúlkan hafa svar£ auglýsingunni og fór á fur mannanna I kjölfar þess. Þeg£ hún svo ekki vildi þýöast þá tók þeir hana nauöuga eins og fyi greinir. —Sv.( Mólmæia slæmum aðbúnaðl: Tðku verbúðlr í Eyjum hersklldi „Þetta er heiber lygl”, segir stefán i Vlnnslustöðinnl um maðka I verbúðunum Ibúar í verbúð Vinnslu- stöðvarinnar í Vestmanna- eyjum tóku hana herskildi s.l. föstudagskvöld og héldu henni til morguns næsta dags. Vildu íbúarnir, sem eru að stórum hluta farandverkaf ólk, með þessu móti mótmæla um- mælum húsvarðar verbúð- anna um umgengni verka- fólksins, svo og þvl að maðkur úr skreið sem geymd var á hæðinni fyrir ofan, var kominn í vistar- verur íbúanna. Þetta kemur fram i yfirlýsingu sem baráttuhópur farandverka- fólks hefur sent frá sér, en eins og kunnugt er hefur nokkur styrr staöiö um aöbúnaö og kjör far- andverkafólks upp á siökastiö. Visir bar þetta undir Stefán Runólfsson forstjóra Vinnslu- stöövarinnar i Eyjum og sagöist hann visa til fööurhúsanna. Hann var spuröur hvort fólki i verbúö- unum væri boöiö upp á húsnæöi þar sem maökar heföu komist inn og svaraöi hann þá: „Þetta er helber lygi”. Stefán var þá inntur eftir um- mælum verkstjóra hans Guö- mundar Asbjörnssonar i Þjóövilj- anum I morgun en þar segir hann aö maökar úr skreiöinni heföu komist i eitt herbergiö. Svaraöi Stefán þá aö sér væri ekki kunn- ugt um þaö. Sagöi hann aö taka verbúöarinnar stæöi i sambandi viö komu hljómsveitarinnar „Ut- angarösmenn” til Eyja s.l. föstu- dagskvöld og heföu þaö veriö ein- hverjir „utangarösmenn” I slag- togi meö hljómsveitinni sem tóku verbúöina. —HR Spennandi Kappreiðar, glæsilegír gæðingar og í opnu Vísis í dag segir Sigurjón Vaidimarsson frá Fjórðungsmóti hestamanna á vesturlandi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.