Vísir - 09.07.1980, Side 5

Vísir - 09.07.1980, Side 5
Texti: Guö- mundur Pétursson Stærsia fæDlngarheimlll Porlúgals er Destarbæii Banvæn sótt geisar I stærsta fæðingarheimili PortUgals og fá læknar ekki við neitt ráðið. Tuttugu og fimm af fjögur hundruð börnum, sem veikst hafa, hafa dáið, eftir þvf sem einn iæknir heimilisins segir. Þessi dularfulla veiki hefur geisað í Alfredo da Costa sjiikra- hUsinu frá því I desember. Að sögn yfirlæknis spitalans hafa altar tilraunir tilþess að Utrýma veikinni reynst árangurslausar. Kornabörn hafa venjulega tekið veikina á fyrstu tveim vikunum, en fyrstu sjúkdómseinkennin láta á sér standa og mörg sýkt börn hafa verið farin af sjúkrahúsinu með mæörum sinum. Læknar segja, að batavonir séu minni ef þeir fái börnin seint til meðferð- ar. Læknaliðiö hefur rakið upphaf veikinnar til skurðstofu gjör- gæsludeildar spitalans, þar sem fyrstu sjúklingamir höfðu komið I þennan heim eftir erfiðar fæð- ingar. Veik börn hafa verið einangruð i sérstökum deildum, sem stöðugt eru sótthreinsaðar, en læknar spitalans telja hættu á þvi að veikin geti breiðst út til annarra sjúkrahúsa. Heilbrigðisyfirvöld telja sér ekki fært að loka Alfredo da Costa sjúkrahúsinu á meðan allsherjar sótthreinsun færi fram, þvi að önnur sjúkrahús i höfuðborginni fengju ekki ráðiö við að sinna þeim mikla fjölda sjúklinga, sem til þeirra þyrftu þá aö leita. — Al- Leiötogarnir hera saman bækur sínar í Tokió Hua Guofeng, formaður Kin- verja, og Prem Tinsulandonda, forsætisráðherra Tailands, hitt- ust i dag I Tókió i Japan tii að ræða málefni Kampútseu. Þeir eru komnir til Japan til að verða viöstaddir minningarathöfn, sem haldin er vegna láts Ohira, fyrr- verandi forsætisráöherra lands- ins. Alls munu koma á fundinn fimmtiu erlendir fyrirmenn, þar á meðal þrir þjóðarieiðtogar og sex forsætisráðherrar. Er það fjölmennasta samkoma slikra áhrifamanna, sem nokkurn tima hefur verið haldin i Japan. Meðal þessara er Jimmy Carter, forseti Bandarikjanna, sem væntanlegur er til Tókló skömmu áður en minningarat- höfnin hefst. Hann mun I þessari heimsókn sinni eiga sinn fyrsta fund með Hua formanni. Þeir munu ræða innrás Sovétmanna I Afganistan, sem þeir báðir hafa fordæmt. Einnig mun bera á góma hjá þeim möguleika á að efla vináttu landa þeirra. Þetta er önnur heimsókn Carters til Jap- ans á rúmu ári, og mun hann I dag eiga fund með Masayoshi Ito, sem gegnir til bráðabirgða em- bætti forsætisráðherra Japans. Carter mun einnig heimsækja Hiro*hito, keisara. Mikill öryggisútbúnaður er I Tókló vegna gestanna. Yfirvöld hafa kvatt út að minnsta kosti tólf þúsund vopnaða lögreglumenn, þyrlur og varðbáta. Búist er við þvl aö rúmlega sex þúsund Japanir muni verða við minningarathöfnina. ÍGRÆÐSLA TIL BÓTA A SYKURSÝKI Visindamenn við Washington-háskólann i St. Louis greindu I gær frá mikil- vægri uppgötvun, sem gæti leitt cil nýrrar meðferðar sykur- sýkis-sjúklinga. Vísindahópurinn, sem starfað hefur undir forystu dr. Paul Lacey, greinir frá tilraunum sinum I bandarlsku visindariti frá aðerðum slnum, sem bygg- ist á ígræðslu „klasa” af frum- um, sem framleiða „insúlln”, en það flytja þeir úr einni skepnu og yfir I aðra. Höföu þeir með ágætis árangri flutt sllkar frumur úr heilbrigðum rottum yfir I sykur- sjúkar mýs. A tveim til fjórum dögum haföi tekist að hemja sykursýkina I músunum, og eft- ir hundraö og sextán daga var eðlilegt „Glúkósamagn” I blóði sjö af hverjum tlu músum. Hjá sérfræðingum heil- brigðismála hafa þessi tíðindi vakið mikla athygli. fredo da Costa sjúkrahúsið sinnir tveim þriðju allra fæðinga I Lissabon, og þarf þar að auki að sjá um allar erfiöar fæðingar, svo að þangað streyma verðandi mæður alls staöar að úr Portúgal. Almenn hræðsla hefur gripið um sig vegna veikinnar. Stöku mæður hafa neitaö, að börn þeirra séu höfð á spitalanum og yfirlæknir sjúkrahússins segist vita um að minnsta kosti eitt til- vik, þar sem barn hlaut varan- legar heilaskemmdir, þegar fæð- ingin fór fram I heimahúsi, vegna þess að móöirin þorði ekki á splt- ala. Rannsóknir hafa ekki enn leitt I ljós hvort hér er á ferðinni vlrus eða sýkill, en yfirlæknir spltalans segist vera sannfærður um, að of mikil þrengsli á sjúkrahúsinu séu undirrót vandans. — „Þegar sjúkrahúsið var byggt fyrir sextlu árum, var miðað við að það sinnti fjögur þúsund fæðingum á ári, en þarf nú orðið að sinna þrettán þúsund og fimm hundruð”, sagði Dr. Ramos de Almeda. Mörg tæki sjúkrahússins þykja orðin úrelt og ófullnægjandi. Tré- stigar og skuggalegir gangar, þar sem málningin er farin að flagna af veggjum, þykja hin vænlegasta gróðr;arstl,a fyrir gerla. Enn er barist I Lfbanon, höfuðborg Beirút. t þetta sinn stendur baráttan á milii flokka hægri manna, sem slást nú af kappi um völdin. HÆGRI MENN BERJAST INNBYRDIS í BEIRUT Harðir bardagar hafa verið I höfuðborg Libanon, Beirút, sfð- ustu daga, milli striðandi flokka hægri sinna. Vitað er um sjötiu og fimm fallna, og að minnsta kosti hundrað, sem leitað hafa á náðir lækna vegna bardagasára. 1 átökunum, sem hófust á mánudag, var beitt skriðdrekum, eldflaugum, stórskotaliði, og þungum vélbyssum. Mikil spenna var I austurhluta Beirút, þar sem hægri sinnar ráða lögum og lofum, en átökin dvlnuðu þó I gærkvöldi, eftir að herskáir Falangistar höfðu náð á sitt vald tólf skrifstofum og her- skálum Frjálslynda Þjóöernis- flokksins (NLP). Leiðtogi Falangista, Pier Gemayel, og leiötogi NLP, Camille Chamoun, hittust I gær til friðarviðræðna, sem upp úr slitnaði svo. Þeir urðu þó á eitt sáttir um að hittast aftur I dag til aö reyna að ná samning- um. Meðal hægri manna heyrist, aö Falangistar vilji, að baráttusveit- ir hinna tveggja flokka kristinna manna, sameinist þeim. Með þvl myndu Falangistar hafa öll tögl og hagldir meðal flokka hægri manna. Bardagarnir, sem voru hvað ákafastir á mánudag, fóru eink- um fram við virki NLP I Safra, sem er um tuttugu og fimm kfló- metra noröur af höfuðborginni. 1 gær höfðu svo átökin breiðst út til fjallanna norðaustur.af Beirút. — Falangistar náöu Safra með skyndiáhlaupi og létu greipar sópa um heimili Dany Chamoun, sem stýrir bardagasveitum NLP. Hann sagðiaf sér foringjatigninni eftir ósigurinn og sagðist hafa andstyggð á þessu tilgangslausa Meiri háttar jarðskjálfti varð i grennd við Salómonseyjar i Suður Kyrrahafi, og kom fram á mælum rétt I kjölfarið á öörum öflugum jarðskjálfta I Norður-Atlantshafi. Oflugasti kippurinn mældist 7,3 stig á Richterkvarða hjá jarð- skjálftafræðingum á Santa Cruz eyjum. Fylgdi sá sextán minútum á eftir jarðskjálfta á neðanjarð- arhryggnum I Mið-Atlantshafi um sjö hundruð milur suðvestur af Reykjavik. Sá mældist 6,4 stig. Jarðskjálftafræðingar segja að það séu engar sönnur fyrir þvi, að ofbeldi. — Dany er sonur Camille Chamoun. Kristnir hægri menn I Libanon eru klofnir I þrjár stærri fylking- ar. Þar eru Falangistar fjöl- mennastir og best vopnaðir. Auk siðan NLP eru einnig baráttu- sveitir Suleiman Franjieh. þessir tveir jarðskjálftar séu I tengslum hvor við annan. Nær 100% verðbólga Verðbólgan i Brasiliu komst'upp i 99,2 prósent á siðustu tólf mánuðum. Hún hafði verið 94,7 prósent árið áður. JARÐSKJALFTAR í KYRRAHAFI 0G ATLANTSHAFI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.