Vísir - 09.07.1980, Page 6

Vísir - 09.07.1980, Page 6
„Álagið orðið ðað mikið og samkeppnin pað hðrð að ég er að velta hvi lyrir mér" segir hann „Þaö er allt óákveöiö meö þaö” sagöi Guösteinn Ingimarsson i Norrænu meisiarakeppnina Nú er ákveöiö aö Norræna meistarakeppnin i knattspyrnu hefjist i júni á næsta ári, og er ætlunin að fyrstu umferðin i keppninni verði einskonar til- raunaumferð til að sjá hvernig hið „breska kerfi” virkar á áhorfendur og leikmenn. Þvi miöur eru litlar líkur á aö Island taki þátt i þessari keppni þrátt fyrir að það hafi verið fast sótt af Knattspyrnu- sambandi Islands. „Islendingar hafa reynt að þrýsta á meðaðfá liðsitt i þessa keppni en hingað til höfum við ekki getað orðið við óskum þeirra”, segir Nicolai Johansen aðalritari norska knattspyrnu- sambandsins. „Að sjálfsögðu hefur hinn mikli ferðakostnaður sitt að segja i þvi máli, en er samt ekki aðalástæðan. Þátt- taka Islands myndi óhjákvæmi- lega þýða að leika yrði leiki keppninnar á lengri tima en ella og það erum við ekki reiðubúnir að gera.” Þegar við bárum þetta undir forráðamenn K.S.Í. sögðu þeir að það væri rétt að KSÍ hefði sótt það fast að fá fleiri gegn þessum þjóðum og að fá að komast inn i þessa keppni. Nú leikum við gegn þessum þjóðum heima og heiman á 6 ára fresti og það er ekki nog að mati þeirra hjá KSI. Hinsvegar sögðu þeir að þessar þjóðir vildu ekki leika meira við okkur en nú er, og er borið við fjárskorti. Ekki er það svo óeðlileg skýring i sjálfu sér, þvi það kostar um 15 milljónir að koma hingað upp með knattspyrnulið frá Norður- löndum. En samt sem áður hafa undirtektir frænda vorra á Norðurlöndum ollið KSÍ mönn- um vonbrigðum. jeg-Osló/gk. körfuknattleiksmaður úr Njarð- vik og burðarás þess liðs s.1. vetur er við bárum undir hann þær sögusagnir sem við höfðum heyrt að hann væri að hætta keppni i körfuknattleik. ,Ég stend i þvi að kaupa mér ibúð og er að flytja til Kópavogs i sumar, og þar er orðið svo gifur- legt álag að standa i þessari bar- attu að ég er farinn að hugsa um aö hætta. Mér finnst i það minnsta að menn ættu að fá borg- að vinnutap fyrir þetta ,annað er varla hægt vegna þess hvað keppnin orðin hörð. En eins og ég sagði þá er allt óákveðið með það hvort ég hætti eða ekki”. KS SLÚ FYLKI OT Þau óvæntu úrslit urðu i 16-liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ i gær- kvöldi að liö Siglufjarðar, KS, sem leikur i 3. deild gerði sér litið fyrir og sigraði 2. deildarlið Fylk- is á heimavelli þeirra siðarnefndu i Laugardal. Úrslitin urðu 2:0 fyrir Siglfirð- ingana sem þar með eru komnir i 8-liða úrslitin. Mörk þeirra i gær sem bæði voru skoruð i siðari hálfleik gerðu Björn Svavarsson og Björn Ingimundarson. gk_ Guðsteinn Ingimarsson Islandsmeistarar IBV i knatt- spyrnu eru enn að fá heillaóska- skeyti i tilefni íslandsmeistara titilsins sem þeir unnu til i fyrra. I gær bárust tvö skeyti frá Spáni og voru þau frá stórlið- unum Real Madrid og Barcelona. Þau hafa e.t.v. ekki verið búin að frétta af þessu fyrr, en rekist á nafn IBV yfir lista þeirra liða sem eru i „pottinum” er dregið verður 11. umferð Evrópumótanna i dag. gk-- INNRITUM * I 22195 Alla virka daga frá kl. 15.00 - 17.00 Skö/inn er opinn ö/ium krökkum á a/drinum 7 -12 ára, fæddum á árunum 1968 - 1973 Námsgjald kr. 5.000.- Námskeiðin verða haldin sem hér segir: 14. — 27. júli, fyrir hádegi, eldri flokkur. 14. — 27. júli, eftir hádegi, yngri flokkur. 28. júl. —10. ág., fyrir hádegi, yngri flokkur. 11. ág. — 24. ág., fyrir hádegi, yngri flokkur. Síébúin skeyti frá Spáni i Fjórlr i i fóru i i í i i bann; ■ Fjórir leikmenn voru | ■ dæmdir i eins leiks bann á ■ ■ fundi aganefndar i gær-" ■ kvöldi, þrir af þeim eru úr 1. ■ ■ deild og einn úr 2. deild. Agúst Hauksson Þróttil ® leikur ekki með á móti FH i" I Hafnarfirði i kvöld, Helgil * Helgason Breiðablik verður" I ekki með á móti Fram annað ■ " kvöld og Jóhannes Bárðar-" I son leikur ekki með Viking á ■ _ móti Val i kvöld. Guðmundur ValurJ „ Sigurðsson Haukum verður i _ | banni þegar þeir leika á móti | m Þrótti Neskaupstað á laug-_ | ardaginn. Agúst fékk bannið vegna« I brottreksturs af leikvelli en| ■ hinir þrir vegna 10 refsistiga. ■ ■ röp-. I Nicolai Johansen aðalritari norska knattspyrnusambandsins: „Getum ekki haft tsland með I þessari keppni”. Norræn samvinna eða hvað? Vilja ekki Island með Heil umferð í 1. deild í kvöld og á morgun: Botnslagur I Krikanum Heil umferð verður leikin i 1. deildinni i knattspyrnu i kvöld og annað kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá i kvöld, i Kaplakrika leika FH-ingar við Þrótt. Þetta verður örugglega mikill baráttuleikur, botnliðin i deild- inni mætast,eru bæði með fjögur stig, og hvert stig er dýrmætt. Á Laugardalsvelli leika Viking- ur og Valur, Valsmenn eru óneitanlega sigurstranglegri, en takist Vikingum að sigra eru þeir komnir i þriðja sætið I baráttuna á toppnum. Báðir þessirleikirhefjastkl. 20. Þrir leikir eru á dagskrá annað kvöld, á Laugardalsvelli leika KR-ingar við Vestmannaeyinga, KR-ingar eru eina liðið sem sigrað hefur Fram og opnaði deildina en Vestmannaeyingar hafa átt misjafna leiki og hafa ef- laust áhuga á að verja Islands- meistaratitilinn en þá þurfa þeir aö vinna KR-inga til að vera með á toppnum. I Kópavogi leikur Breiðablik viö Framara, Breiðablik þarf að vinna þennan leik ef þeir ætla að fjarlægast botninn en þeir eru með 6 stig og eru i þriðja neðsta sæti, þá hafa Framarar örugg- lega einnig áhuga á að vinna,þeir töpuðu slnum fyrsta leik i mótinu fyrir KR I fyrra kvöld og ætla sér örugglega sigur á morgun. Siðasti leikurinn i niundu um- ferö verður i Keflavik, heima- menn fá þá Akurnesinga i heim- sókn og verður örugglega um skemmtilegan leik að ræöa eins og svo oft áður er þessi lið hafa leikiö. Allir leikirnir á morgun hefjast kl. 20. röp—. Hættir Guösteinn í körfuknattleik?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.