Vísir - 09.07.1980, Side 10

Vísir - 09.07.1980, Side 10
VÍSIR Miövikudagur 9. júli 1980 llrúturinn, 21. mars-20. april: Anægjulegar samræöur viö undirmenn þina munu auka skilning ykkar á milii. Njóttu kvöldveröar á rólegum staö. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Þetta er stórkostlegt kvöld til samræöna i einrúmi viö þlna nánustu. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Ef þú spilar spilunum rétt út mun nýtt fólk hrifast af þér. Þú hefur ef til vill á til- finningunni aö þú sért aö brjóta gamla hefö. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú munt eyöa mikium fjármunum tii aö auka álit þitt út á viö. Treystu þvi samt ekki aö þú sért virtur aö veröieikum. agúst: Meö réttum samböndum getur þú aukiö viröingu þina út á viö. Reyndu þitt ýtrasta. Mevjan. 24. ágúst-2:i. sept: Þú munt komast aö ýmsu gagnlegu varö- andi fortiö þlna sem mun veröa þér stoö viö lausn vandamála llöandi stundar. Vogin. 24. sept.-23. okt: Þú ert I töluveröu uppnámi i dag. Taktu þér góöan tima til aö komast aö þvi hvaö veldur óró þinni. Drekinn 24. okt.—22. nóv. t kvöld er ágætur tlmi til aö halda hóf. Vertu samt ekkert aö hafa of mikiö fyrir þvi. Bogmaöurinn, 23. núv.-21. Vertu nærgætinn i samskiptum viö þlna nánustu, ef ekki eiga aö hljótast vandræöi af. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þú getur gengiö fram af fólki meö fram- komu þinni. Nauösynlegt er aö vinna bráöan buga aö lausn þessa vanda. Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Þú ættir aö leita þér aöstoöar viö vanda- samt verkefni. Ef ekki faröu þá alla vega varlega. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Ef þú hefur ekkert jákvætt til málanna aö leggja skaltu engin afskipti hafa af þeim. 10 Þau hlupu I skyndi til þess aö athuga hvaö um væri aö vera. N . r\ TARZAN ( liademarli IARZAN Owned bj Edgar Rice^, Burroughs, Inc and Usea by Permission ^HL hættulegi óvinur Kirbys er frjáls. IÍS1P^7 Þaö gekkvel aö mála sig, en þaö en i fangelsinu... ’ Hvernig komstu aftur inn hingaö og hvaö ertu aö meina meö þessu? Hvort er betra aö vera ungur eöa gamall, Lúövik prófessor

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.