Vísir - 09.07.1980, Side 14
VÍSIR
Miövikudagur 9. jlilf 1980
14
vala-
söm
bíiaviö-
SKÍPll
5881-3647 skrifar:
Ég skrifa þessa grein, því ég
gat ekki oröa bundist eftir aö
hafa fariö upp I bifreiöaumboöiö
Honda, þar sem ég ætlaöi aö
panta mér bíl. En þá var mér
sagt aö ekki væri hægt aö skrifa
mig inn á bifreiö nema ég
borgaöi kr. 100.000.00 inn á hann
fyrirfram, en bifreiöina átti ég
ekki aö fá fyrr en eftir 5-7.
mánuöi. Þetta finnst mér vera
mjög ósanngjarnt, þvi maöur
fær engan bll fyrr en eftir 5-7.
mánuöi. Þaö er allt annaö aö
bankaborga bll þegar hann er
kominn til landsins. En þetta
finnst mér vera skömm fyrir
fyrirtækiöog þeir ættu aö hætta
þessum vafasömu viöskiptum
strax, enda er þetta ekki gert
hjá öörum samskonar bifreiöa-
umboöum hér á landi.
Skyldi hann kannski vera benslnlaus?
í víiahring bensínhækkana
nauðsvn
Ahyggjufullur skrifar:
hundraöi á hvern liter. Þetta
gengur alls ekki.
En hvert get ég leitað? Jú, ég
get leitaö til samtaka bifreiöa-
eigenda en þar er aöeins mátt-
leysiö rlkjandi og ekkert annað.
Þeir piptu flautum viö eina
hækkunina, en nú hafa margar
hækkanir dunið yfir en ekkert
heyrist frá þeim. Það kæmi mér
ekki á óvart þó þessir forsvars-
menn bileigenda væru búnir aö
selja öila sina og komnir I ein-
hvern reiöhjólaklúbbinn. Ef svo
er vil ég aö þeir láti vinsam-
legast vita, svo ekki sé veriö aö
blekkja fólk sem biður þess meö
óþreyju aö fá merki frá samtök-
unum. Forráöamenn bila: Hvaö
ætlið þið aö gera? —Tökum nú
höndum saman og sýnum eitt-
hvað. Aörar þjóðir þola mun
minni hækkanir en láta samt
hærravegna þeirra. Reynum nú
að koma okkur út úr þessum
vitahring bensinhækkana.
Að svo mæltu þakka ég birt-
inguna.
R.Ö.T.
Aðgát er
Veröur Rofabær tengdur viö Höföabakkaveg þegar nýja brúin kemur yfir EUiöaárnar?
Þaö þjóöfélag sem viö búum I
og einkennist öðru fremur af
óöaveröbólgu og hverskyns
efnahagsvanda, hefur haft þau
áhrif á þegna sina að spenna og
taugaveikluneru rikjandi þættir
ifariþeirra. Og afleiðingin er sú
að slysfarir og dauðsföll eru
oröin daglegt brauö. Spurningin
er ekki lengur hvort þaö veröi
banaslys þessa vikuna heldur
hversu mörg.
Þaö er aö visu gamall frasi aö
segja: ,,Mér blöskrar”, — en nú
blöskrar mér i sannleika sagt.
Og ástæöan fyrir þvi að ég sting
niöur penna er sú, aö ég vil
hvetja alla til þess aö halda
vöku sinni, stiga ekki efnahags-
dansinn án þess aö vera meö
augun opin, og gæta sin við
hvert fótmál. Hættur leynast
hvarvetna og þvi er aögát nauö-
syn. Höfum þaö hugfast, þá
farnast okkur vel.
Ég er ekki pennafær maöur en
þegar hlutir ganga út yfir allt
sem hámark getur kallast, vil
ég sjálfur I minum veikleika
reyna aö sporna viö illri þróun.
Ég er einn þeirra óheilla-
manna aö eiga góöan bil. Góö-
um bilum fylgir oft sú raun aö
bensineyösla er nokkur, þó ekki
sé hún sérlega mikil hjá mer.
Ég hef nú sætt mig viö hverja
bensinhækkunina á fætur
annarri, tekið þessu meö þag-
mælsku af þvi aö ég kaus þetta
yfir mig. Kona min hefur fyrir
löngu gefist upp á málinu og
helsta hugöarefni hennar um
þessar mundir er að kaupa
sparneytnari bil.
Ef ég sel hins vegar bilinn
minn, sem er ameriskur, árgerö
1975, þá fæ ég svona 3 milljónir
fyrir hann. Kaupi ég nýjan
sparneytinn bil, er þvi ljóst að
mig vantar mikiö upp á — aura
sem ég hef bara alls ekki. Þetta
dæmi er þvi úr sögunni. Og eftir
sit ég með bflinn minn — ólikt
þægilegri en þessar blikkdósir
sem þarf dropateljara til að
koma bensini á.
Þá er ég kominn að kjarna
málsins, ég er sem sagt búinn
að fá nóg af þessum bensin-
hækkunum og vil að fólk segi nú
almennt stopp. Auövitaö þarf aö
hækka þetta eins og annað, en
það er ástæöulaust að rikið hiröi
háa upphæð i þessu sambandi.
Ég hef heyrt að þegar allt sé
tekið saman, sé þetta um 70 af
VERÐUR ROFABÆR TENGDUR
HÖFÐABAKKAVEGI?
Móöir I Arbæ hringdi og óskaöi
eftir þvi viö Visi aö kannaö væri
hvort Rofabær yröi tengdur viö
Höfðabakkaveg, nú þegar
ákveðið væri að byggja brúna
yfir Elliöaárnar. Hún sagðist
hafa miklar áhyggjur af þessum
málum, þar sem mikiö væri um
börn i hverfinu, sem ráðamenn
borgarinnar yrðu að taka tillit
til, ef ekki ætti að skapast á
þessu svæöi mikil slysagildra.
Visir aflaði upplýsinga hjá
Inga Ö. Magnússyni gatna-
málastjóra. Hann sagði að þéssi
mál væru i hönnun, og ekki væri
endanlega búið að taka
ákvörðun um þau.
Aðspurður um þaö, hvaö lík-
lega yrði ofan á sagöi Ingi:
„Þaö er möguleiki að hægt verði
aö aka útaf Höfðabakkavegi inn
i Rofabæ — en ekki öfugt.
Annars er þetta allt i athugun”.
sandkorn
Sveinn
Guöjónsson
skrifar:
Augu og
eyru
ráðherrans...
Óiafur Jóhannesson upp-
lýsir þaö I Timanum á sunnu-
daginn, aö hann hafi fullan
hug á aö fá herskólamenntaö-
an mann til starfa viö utan-
rikisráöuneytiö enda sé ekki
vanþörf á.
Þetta er rétt hjá Ólafi, þvi
aö þótt sá herskólamenntaði
geröi ekki annað en aö þefa
uppi hvort kjarnorkuvopn
leynast á vellinum eöur ei
væri betur af staö fariö en
heima setiö.
Ólafur bendir hins vegar á, I
þessari sömu frétt, aö á vellin-
um sé bæöi íslensk iögregla og
siökkviliö og auk þess starfi
þar 900 Islendingar sem „allir
hafa bæöi augu og eyru”, eins
og segir I fréttinni.
Þaö er hins vegar álitamál,
hvort þessi skilningarvit dugi
þeim til aö finna út, hvort
kjarnorkuvopn ieynast I hin-
um ýmsu hirslum varnarliös-
ins eöa ekki...
Eitirsótt
starf
Nýlega lauk þingi Samtaka
almenningsflutningatækja i
þéttbýli á Noröurlöndum en
þingiö var haldiö hér á landi
og sóttu þaö margir erlendir
gestir.
Ef marka má fréttir fjöl-
miðla var ein helsta niöur-
staða þingsins sú, aö Islend-
ingar séu þungt haldnir af
biladellu enda mun starf
strætisvagnastjóra vera eftir-
sótt hér á landi, gagnstætt þvi
sem gildir á Norðurlöndum.
Eitt atriöi hefur þó gleymst I
þessum umræöum en þaö er
eölislæg löngun manna til aö
klæðast einkennisfötum. Starf
strætisvagnastjóra er eitt af
fáum störfum hér á landi sem
bföur upp á slik forréttindi og
kann þaö aö vera skýring á
vinsældum starfsins...
Þrlf á
fuglum
Tveir vistmenn á elliheimil-
inu sátu á bekk undir hús-
veggnum og ræddu saman i
sólskininu. Fugi flaug yfir,
dritaöi ofan á bersköllótt
höfuö annars og settist siöan á
nálægan giröingarstólpa.
„Veriöi kyrrir. Ég skal
hlaupa inn og ná I klósett-
pappir” kallaöi starfsstúlka
sem þarna var á vappi.
„Ég held aö hún sé nú eitt-
hvaö skritin” sagöi þá annar
öldungurinn. „Fuglinn verður
floginn áöur en hún nær aö
koma meö pappirinn.”