Vísir - 09.07.1980, Qupperneq 15
vísm
MiBvikudagur 9. júll 1980
” lí stiórn HQsnaeöismáiastafnunar skinuð:1
„Undirbyp resiu-
gerð um nýju lögin"
I „Ég á von á þvi að félags-
■ málaráðherra óski nú eftir þvi
■ við stjórnina, að hún undirbúi
■ setningu reglugerðar um fram-
I kvæmd hiisnæðismálalaganna,
■ og ég vona að sú vinna taki okk-
® ur ekki meira en mánuð”, sagði
I Ólafur Jónsson, nýskipaður for-
® maður'stjórnar Húsnæðisstofn-
I unar, i samtali við Visi.
Aðsögn ölafs er ekki að neinu
■ marki hægt að byrja að starfa i
I samræmi við nýju lögin fyrr en
" reglugerðin liggur fyrir og I
I rauninni koma stórir hlutar lög-
_ gjafarinnar ekki til fram-
I kvæmda fyrr en á næsta ári.
„Það er ekki fyrr en með fjár-
" hagsáætlun næsta árs sem nýju
I lögin koma alfarið til fram-
^cvæmda, en á þessu ári verður
Skora á Peier
Söby að sækla
um lektors-
stöðu við Hí
Dönskunemar við Háskóla fs-
landshafa sent fjölmiðlum frétta-
tilkynningu þar sem skorað er á
Peter Söby Kristensen, mag. art.,
að sækja um lektorsstöðu þá, er
auglýst hefur verið laus til um-
sóknar við Háskólann.
„Að okkar mati væri það mikið
ólán fyrir dönskukennslu á ís-
landi ef Háskóli Islands bæri ekki
gæfu til aö tryggja sér áfram
starfskrafta þessa fjölhæfa kenn-
ara”, segir i tilkynningunni.
Ennfremur segir: „Við fulltrú-
ar margra árganga dönskunema
hörmum að til þess skyldi koma
að staðan væri auglýst, þvi við
vitum allra manna best hversu
ósannar aðdróttanir þær eru sem
upp á siðkastið hafa beinst að
dönskudeildinni, meðal annars i
dagblöðum, og hvernig þær virð-
ast aðeins sprottnar af vanþekk-
ingu og rangtúlkun”.
S.Þ.
Hækkun dagpeninga
Ferðakostnaðarnefnd hefur
ákveðið dagpeninga til greiðslu
gisti- og fæðiskostnaðar rlkis-
starfsmanna á ferðalögum innan-
lands. Til kaupa á gistingu og fæði
i einn sólarhring greiðast nú
20.200 og til kaupa á gistingu 8.600
krónur. Til kaupa á fæði hvern
heilan dag (minnst 10 klst ferða-
lag) greiðast 11.600 og fyrir hálf-
an dag 5.800.
Vakin er athygli á þvi að i sum-
ar munu Edduhótelin um land allt
veita rikisstarfsmönnum 10% af-
slátt.
að miklu leyti farið eftir gömlu
lögunum”, sagði Ólafur.
Félagsmálaráðherra skipaði I
vikunni niu menn i stjórn Hús-
næðisstofnunar og eru þeir
þessir, auk Ólafs Jónssonar:
Þráinn Valdimarsson fram-
kvæmdastjóri, Gunnar Helga-
son forstjóri, Guðmundur Gunn-
arsson verkfræðingur, Jóhann
Petersen skrifstofustjóri, Jón H.
Guðmundsson skólastjóri,
Gunnar S. Björnsson bygginga-
meistari, Björn Þórhallsson for-
maður Landssambands is-
lenskra verslunarmanna og Jón
Helgason formaður Verkalýðs-
félagsins Einingar á Akureyri.
Stjórnin kom saman til sins
fyrsta fundar siðdegis i fyrra-
dag.
—P.M.
Ólafur Jónsson: nýskipaður for-
maftur stjórnar Húsnæðismála-
stofnunar.
Sigursteinn Þórsson sigraOi á 8 cylindra Willys og hér fer hann léttilega
yfir fyrstu torfæruna.
Vísismynd: GS
Rétl mynd með réttum texta
Þvi miður fór ekki saman mynd og texti I grein um torfærukeppni Bila-
klúbbs Akureyrar i blaftinu i gær. Viö birtum þvi myndina aftur meö
réttum texta, og textann með réttri mynd.
Hann komst ekki langt þessi jafnvel þó hann væri með „hjálparmótor”.
Það brotnaði hjöruliður og þar með var draumurinn búinn.
úlfærslan vlð A-Grænland:
Vlðræður Isiendinga við
EBE hefjast á hrlðludag
„Viö munum hefja viðræður
við Efnahagsbandalagið á
þriðjudaginn vegna útfærslunn-
ar viö Austur-Grænland”, sagði
Hannes Hafstein skrifstofustjóri
i utanrikisráðuneytinu i samtali
við VIsi.
Efnahagsbandalag Evrópu
fer sem kunnugt er með samn-
ingsrétt i fiskveiði og fiskvernd-
armálum fyrir hönd aðildar-
rikja sinna.
Hannes sagði að höfuðáhersl-
an yrði á fiskverndarmálum
fremur en fiskveiöiheimildum
og hvernig skipta skuli hinum
sameiginlegu fiskistofnum.
Hann sagði að Islendingar færu
ekki utan með mótaðar tillögur I
þessum efnum en þungi hlyti að
hvila á þvi, að við fengjum ekki
minna en undanfarin 10 ár.
Hannes sagði einnig, að búast
mætti við, að Efnahagsbanda-
lagið gerði kröfur til hlutdeildar
iloðnuaflanum en undanfarin ár
höfum við veitt stóran hluta
okkar loðnuafla við Grænland.
I Islensku viðræðunefndinni,
sem heldur til fundarins i
Brussel á þriðjudag eiga sæti
auk Hannesar Hafstein, Jón
Arnalds ráðuneytisstjóri Már
Elisson fiskimálastjóri og
Jakob Magnússon fiskifræðing-
ur.
Þess má geta, að engar við-
ræður hafa farið fram við EBE
siðastliðin 3-4 ár er samninga-
maður þeirra Gunderlach var
hér á ferð.
—ÓM
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón með tvö börn vantar
tilfinnanlega
3ja-4ra herbergja íbúð
*■
(helst í Vesturbæ eða
Miðbænum), ekki skilyrði.
Upplýsingar í síma 24946.
Laus staða
Við Menntaskólann á Akureyri er laus staða kennara i stærð-
fræði og eðlisfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf
skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 4. ágúst n.k. — Umsóknareyöublöö fást I ráöu-
fieytinu.
Menntamálaráðuneytið
7. júli 1980.
Laus staða
Við Menntaskólann aö Laugarvatni er laus til umsóknar
kennarastaða i efnafræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtariegum upplýsingum um námsferil og störf
skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavik, fyrir 4. ágúst n.k. — Umsóknareyöublöð fást I ráðu-
neytinu.
Menntamálaráöuneytiö
7. júii 1980.
Leysum út
vörur fyrir fyrirtæki, kaupum
vöruvíxla.
Tilboð sendist augl. Vísis,
Síðumúla 8, Merkt „Víxlar”
0ÍL4L
Skeifunni 17,
Simar 81390
UMBOÐSMENIM:
Gríndavík:
Kristín Þorleifsdóttir
Hvassahrauni 7 Sími 92-8324
Grundarfjörður:
Jóhann Gústafsson
Fagurhólstúni 15 Sími 93-8669
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
i póstkrofu
Altikabúðin
Hverfisgotu 72. S 22677