Vísir - 09.07.1980, Side 16
Umsjón:
Magdalena
Schram
óðal feðranna:
Aðsókn
melrl
en búlst
var við
Aösókn að kvikmyndinni Óöal
feðranna hefur veriö mjög mikil
og hefur myndin af þeim sökum
veriö sýnd lengur i Reykjavik en
gert haföi veriö ráö fyrir. Næsta
helgi veröur þó væntanlega sú
siöasta i höfuöborginni. Sýningar
úti á landi eru nú hafnar og byrjar
óöalið i Borgarnesi, ekki aö
ósekju þvi margir leikarar I kvik-
myndinni eiga heimili i Borgar-
fjaröarhéraöi.
Ms
FS Jass
Klúbburinn I Félagsstofnun
stúdenta heldur áfram og
stemningin, sem skapaöist
þar á Listahátfö hefur færst i
aukana, ef eitthvaö. Þar er
hægt aö fá sér i svanginn og
létt vin meö eöa öfugt. A miö-
vikudögum, föstudögum og
sunnudögum er jass, bæöi
leikin af plötum og lifandi
musiköntum. Jassinn byrjar
kl. 10 og hljómar til kl. 1.
Ms
Svipmyndir frá Sumarsýningu Norræna hússins. Þar sýna þeir Benedikt Gunnarsson, Jóhannes Geir,
Siguröur Þórir Sigurösson málarar og myndhöggvarinn Guömundur Elfasson, en verk eftir hann eru
fremst á báöum myndunum. Ljósmynd Jens.
Cr kvikmyndinni óöal feöranna
Magnús Guöbrandsson meö gamanyröi á takteinum.
Mynd: Þórir
pjlugsaniega
er Hótel
Borg hinum
megin líka”
Kurteisir tigna karlmenn f ár
konu, dóttur, systur og móöur.
Tengdamóöur þeir minnast
skár.
Margfaldist kvenna völd
og hróöur.
Kólni samt aldrei
karlmanns þrár.
Kynjanna friöur haidist góöur.
Þetta er fyrsta visan i nýrri
bók, Gamanyröi eftir Magnús
Guöbrandsson. 1 bókinni eru
visur og kvæði ort af ýmsum til-
efnum og myndskreytt af
Halldóri Péturssyni.
Magnús Guðbrandason er
fæddur áriö 1896. Hann vann
sem skrifstofumaöur mikinn
hluta starfsævi sinnar, siöast
hjá Oliuverslun Islands, en lét
af störfum fyrir aldurssakir ár-
iö 1965. Magnús segir i formála,
aö honum sé ljóst „aö kvæöi min
og visur eru aö mestu tækifæris-
bundin og eitthvað frábrugöiö
annarri ljóöagerö, enda aöal-
lega gerö til ánægjulesturs
þeim, sem hlut eiga aö máli”.
Allt um þaö eru I bókinni margt
sem hlýjar visnavinum um
hjartaræturnar. Hér er ein heil-
ræöavisa til námsmanna:
Sittu heill hjá lærdómsiist
laus viö mæðuskuggann,
haföu sól og sunnanvind
sifellt inn um gluggann.
Og hér er önnur visa, sem gef-
ur ekki aöeins visnavinum,
heldur lika Borgar-búum góöa
von: (Ort i erfidrykkju)
Hér er kvödd af sárri sorg
sálin gieöirika
En, hugsaniega er Hótel Borg,
hinum megin lika!
—Ms
Arsrit isfirðinga 1960
Alþýöuleikhúsiö leggur upp i leikför um landiö.
Við öorgum ekki fyrir norðan
Alþýöuleikhúsiö hefur aö und- leikhússins og leiknum frábær- um i Hrisey og Grimsey.
anförnu veriö á ferö um Vestfiröi lega tekiö fyrir vestan. Nú er „Viö borgum ekki” var frum-
og sýnt gamanleikinn „Viö borg- feröinni heitiö noröur og veröur sýnt I janúar 1979 og eru sýningar
um ekki” eftir Dario Fo. Aösókn- leikritiö sýnt þar fram til 20. júli orðnar hátt á annað hundraö.
in hefur veriö „gifurleg” aö sögn en leikferöinni lýkur meö sýning- Ms
Arsrit Söguféiags Isfiröinga
1980, sem er 23. árgangur ritsins,
hefur komiö út. Fjölmargt efni er
i ritinu og má nefna meöal þess
grein um Sæból og Sæbólskirkju
aö nýju og fornu eftir Guömund
Bernharösson og Ölaf Þ.
Kristjánsson. Þær greinar eru
meginmál ársritsins aö þessu
sinni. Þá má geta greina um
sönglif I Dýrafiröi, um örnefni á
Snæf jallaströnd, Jóhannes
Daviösson skrifar um Björn Guö-
mundsson á Núpi, Eyjólfur Jóns-
son um Kristján Guðriöarson, litt
kunnan Súgfiröing og birt er ræöa
Halldórs Kristjánssonar I minn-
ingu Kollabúöafunda og erindi sr.
Gunnars Björnssonar um Eyrar-
kirkju I Skutulsfiröi.
Auk þessa eru i ritinu visur og
fróöleikur af ýmsu tagi. Ms