Vísir - 09.07.1980, Page 21
i dag er miðvikudagurinn 9. júlí 1980/ 191. dagur ársins.
Sólarupprás er kl. 03.24 en sólarlag er kl. 23.40.
1 , 11 M w
jlLLlIi j
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 4. jiili til 10. júli er i Garös
Apóteki. Einnig er Lyfjabúöin
Iöunn opin til kl. 22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-,
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
bridge
t siöustu umferö Evrópu-
mótsins I Lausanne i Sviss
spilaði islenska sveitin viö þá
júgóslavnesku. Eftir yfir-
buröastöðu i hálfleik fengust
12 vinningsstig gegn 8.
Vestur gefur n-s á hættu
Noröur
* D 9 7 6 3
V K 7
* K D 6 2
Austur
♦ A
V G 32
4 G5
+ AG 65432
Suftur
*G542
V D 10 9 6 4
♦ 10 9 4
*8
1 opna salnum sátu n-s
Vodopioa og Rase, en a-v As-
mundur og Hjalti:
Vestur Norður Austur Suður
1L pass 1G pass
2G pass 3 L pass
3T pass 4L pass
4T pass 4 S pass
4G pass 6L pass
pass pass
Norður var óheppinn meö
útspiliö, sem var tiguldrottn-
ing. Hún færöi Hjalta slemm-
una á silfurfati, þvi eftir þaö
gaf tigullinn tvo slagi. Þaö
voru 920 til íslands.
t lokaöa salnum sátu n-s
Guölaugur og Orn, en a-v
Cebalo og Antonic.
Júgóslavarnir fóru i þrjú
grönd i tveimur sögnum og
fengu sina upplögðu 11 slagi.
Þaö voru 460 og ísland græddi
10 impa.
Vestur
* K10 8
V A85
♦ A873
*KD9
skák
Svartur leikur og vinnur.
K •
±A ±t±
K
t a*
±
±ja a t t
A ®
B C □ E F G
Hvitur:01sson
Svartur: Buskenström
Sviþjóö 1962.
1.... Rxf2+!
2. Hxf2 Bg2+!
3. Hxg2 Hel+
4. Hgl Hxglmát.
lœknar
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
sími 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum.
Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í
síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir
og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
daga.
hellsugœsla
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. Asunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga*kl.
15.30 til kl. 16.30.
. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánudagatil laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
dagakl. lStilkl. lóogkl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögregla
slökkviliö
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8Ó94.
S.'ökkvilið 8380.
Siglufjöröur: LÖgregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvillð 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bill 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. SjúkrabNL
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400..
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.'
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441. ,
Akureyxi: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og
sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog
sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvillð
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Garöabær, þeir sem búa norðan
Hraunsholtslækjar, sími 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur-
eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest-
mannaeyjar, siml 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel-
tjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir. Reykjavik og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær,
simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur-
eyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533.
Simabilarilr: Reykjavik, Kópavogur, Garöa-
bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjar tilkynnist I síma 05.
' Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-
ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár-
.degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelí
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
bókasöín
AÐALSAFN- utlansdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27.
Opið mánudaga—töstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. og sunnud. Lokað
iúlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRUTLÁN- Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN- Sólheimum 27,
simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
BÖKJN HEIM- Sólheimum 27, simi
83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum
bókum við fatlaða og aldraða.
HLJÖÐBÓKASAFN- Hóimgarði 34,
simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op-
ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16,
simi 27640.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sími
36270.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaöa-
safni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að
báðum dögum meðtöldum.
Bella
Þaft ergilega er, aft Jutta
komst upp á milli okkar
Hjálmars áftur en ég náfti
aft segja honum upp!
íeiöalög
FfRBAFÍlAC
ÍStARBS
DLOUGOIU3
__SÍMAR. 11 79 8 OG 19533.
Helgarferöir 11.-13. júli
1. Hveradalir — Snækollur — ög-
mundur. Gist i húsi á Hveravöll-
um.
2. Þórsmörk — Skógá. Gist i Þórs-
mörk, ekiö aö Skógum og gengiö
þaðan upp með Skógá.
3. Landmannalaugar, gist i húsi.
Farið i gönguferðir m/farar-
stjóra.
Brún rúlluterta með Is sem
fyllingu er eitthvað sem til-
heyrir sól og sumri og er til-
valin sem ábætir á eftir léttri
máltið I sumarhitunum.
Efni:
3 egg
1 1/2 dl sykur
50 g kartöflumjöl
2 msk. kakó
1 tsk. lyftiduft
Aðferð
Kveikið á ofni, 200 gráður C.
Mótið skúffu úr smjörpappir
30x40 cm og smyrjiö. Þeytið
egg og sykur alveg að þéttri
minrangarspjöid
» Minningarkort
Hjúkrunarheimilis aldrabra i
Kópavogi eru seld á skrifstofunni
að Hamraborg 1, simi 45550 og
einnig i Bókabúðinni Vedu og
Blómaskálanum viö Nýbýlaveg.
velmœlt
Hversu myrkt sem kann aö vera i
ibúð sálarinnar, er leikvöllur á
þakinu, ef hugur manns getur
gert að gamni sinu.
—H. Redwood.
oröiö
Lofaöur sé Drottinn, þvi að hann
hefur sýnt mér dásamlega náð i
öruggri borg. Sálmur 31,22
froðu. Sigtið þurrefnin saman
við og blandið saman með
sleikju.
Setjið deigið i skúffuna og
bakiö i miðjum ofni I 5-8
minútur.
Þegar kakan er bökuð er henni
hvolft á þurran, hreinan klút
og ofnskúffu hvolft yfir eftir að
búið er að fjarlægja smjör-
pappirinn. Þannig er kakan
látin kólna.
Skeriö siðan góðan vanilluis i
aflangar, þykkar sneiðar, raö-
iö þeim á kökuna og vefjið allt
saman.
Beriö ef til vill banana og
súkkulaði með.
ídagsinsönn
Draumterla