Vísir - 09.07.1980, Síða 23
Umsjtín: Kristln
Þorsteinsdtíttir, |
vtsm MiOvikudagur
9. júli 1980
Útvarpið (flag ki. 17.20:
þáttarins veröur flutt byrjun leik-
ritsins „Dýrin i Hálsaskógi” eftir
Torbjðrn Egner.
—AB.
i þættinum „HvaO er aO frétta?” verOur m.a.fjallaO um þátttöku
islendinga I Olympluleikunum I Moskvu.
lítvarp kl. 20.00:
Hvað er að frétta?
Nýr Þáttur lyrír ungt fólk
I kvöld hefur göngu sina, þáttur
sem nefnist HvaO er aö frétta?
Umsjónarmenn þáttarins eru
Bjarni P. Magnússon og Ólafur
Jóhannsson. Þátturinn, sem
veröur vikulega á dagskrá út-
varpsins, er frétta-og forvitnis-
þáttur fyrir og um ungt fólk.
Munu umsjónarmenn hans skýra
efni, sem er I fréttum á hverjum
tima.
1 þessum fyrsta þætti veröur
fjallaö um Ólympiuleikana i
Moskvu og veröur talaö viö Svein
Björnsson forseta ISI og frjáls-
iþróttamanninn kunna Agúst
Asgeirsson, en þeir eru sem
kunnugt er á öndveröum meiöi
um réttmæti þátttöku tslendinga i
leikunum.
Þá veröur í þættinum talaö viö
tvo fulltrúa úr tslensku andófs-
nefndinni, þau Ingu Jónu Þóröar-
dóttur og Hannes H. Gissurason
sagnfræöing, um andófsmenn og
bókina „Frelsisbaráttan I Ráö-
stjórnarrlkjunum”, sem nýlega
kom út, einnig munu þau Inga
Jóna og Hannes segja álit sitt á
þátttöku íslendinga i leikunum i
Moskvu.
MYSLA
TlSLA
Efniö i litla barnatimanum i
dag er ýmis fróöleikur um mýs.
Sigrún Björg Ingþórsdóttir
stjórnandi þáttarins, tjáöi okkur
aö þátturinn byrjaöi á lýsingu á
músum, útliti þeirra og lifnaöar-
háttum. Þá veröur einnig sagt frá
tveimur tegundum músa á
íslandi, hagamúsum og húsa-
músum. Þá mun Oddfriöur Stein-
þórsdóttir lesa söguna „Músa-
feröin” I þýöingu Freysteins
Gunnarssonar. Einnig verður
lesin sagan „Ljóniö og músin” úr
bókinni Ungi litli. Siöan veröur
lesiö ljóö um mýs eftir Valdimar
V. Snævar. 1 þættinum veröa
einnig spiluö lög um mýs og I lok
t litla barnatimanum Idag veröur sagtfrá músum.
—AB.
utvarp
Miðvikudagur
9. júlí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
14.30 Miödegissagan:
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
17.20 Litli barnatfminn.
Sigrún Björg Ingþórsdóttir
stjórnar. Fluttar veröa
sögur og ljóö um mýs.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Gestur I útvarpssal:
Machiko Sakurai leikur
plantíverk eftir Bach a.
Svitu I e-moll, b. Prelúdiu og
fúgu I g-moll.
20.00 Hvaö er aö frétta?
Bjarni P. Magnússon og
ölafur Jóhannsson stjórna
frétta- og forvitnisþætti
fyrir og um ungt fólk.
20.30 „Misræmur”,
21.10 „Hreyfing hinna reiöu”.
Þáttur um baráttu fyrir um-
bótum á sviöi geöheil-
brigöismála i Danmörku.
Umsjón: Andrés Ragnars-
son, Baldvin Steindórsson
og Sigriöar Lóa Jónsdóttir.
21.45 Utvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnáson þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(15).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kjarni máisins.Eru vis-
indi og menning andstæöur?
Ernir Snorrason ræöir viö
Brynju Benediktsdóttur
leikstjóra og Valgarö Egils-
son lækni. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
23.20 Frá listahátfö I Reykja-
vlk 1980. Siöari hluti gitar-
tónleika Göran Söllschers i
Hásktílabiói 5. f.m.
Kynnir: Baldur Pálmason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Genglsfelllng fyrlr mynlhreyilngu
Rikisstjórnin á i erfiöleikum.
Svo hefur veriö alveg sérstak-
lega um allar rikisstjórnir frá
því á árinu 1971. Sviptingar,
leyndar og ljósar, innan stjórn-
málaflokkanna, hafa ekki gert
auöveldara aö stjórna landinu,
en atkvæöaveiöar þeirra hafa
fyrst og fremst miöast viö aö
þjóna undir rifrildismenn i
launþegahreyfingunni, sem róa
að þvl öllum árum aö gera Al-
þýöubandalagiö aö helsta flokki
landsins, og þá um leiö aö helsta
loforöasvikara flokkanna,
vegna þess aö auövitaö getur
Alþýöubandalagiö aldrei staöiö
viö neitt af þvi sem þaö segir
frekar en aörir flokkar. Sjálf-
stæöisflokkurinn er mestmegnis
skelfingu lostinn, og þorir ekki
annað en hafa hægt um sig,
enda er pólitik hans jafnharöan
rekin heim til fööurhúsanna af
harðvitugum andstæöingum á
vinstri væng. Framsóknar-
flokkurinn gengur villur vegar
viö hliö Alþýöubandalagsins, og
heidur aö vöxtur og viögangur
frjálslyndisstefnu sé aö biöla til
kommúnista um stuöning meö
þeim afleiöingum aö fylgi hans
streymir út úr honum til vinstri,
þótt I einum kosningum takist
meö loforöi um vinstri stjórn aö
ná einhverju aftur af þvi fylgi,
sem hélt aö þaö væri búiö aö
yfirgefa Framsókn fyrir fullt og
allt. Alþýöuflokkurinn hefur
oröiö fyrir einu mesta stjörnu-
hrapi Islenskra stjórnmála, og
hefur i annaö sinn á skömmum
tima verið lagöur til hliðar. Eini
flokkurinn sem blaktir um þess-
ar mundir er Alþýðubandalagiö,
enda háværast, jafnvel þegar
þaö þarf aö ganga á bak allra
sinna oröa eins og núna.
Vinstri stjórnin, sem Fram-
sókn lofaði fyrir kosningar, hef-
ur ráöiö málum um sinn. Þar
eru þeir Alþýöubandalagsmenn
valda og athafnamestir, svo
sem vera ber. Launþegar I land-
inu fá þessa dagana aö vita hvaö
vinstri stjórn þýöir. Hér er kom-
in atvinnukreppa, sem enginn
sér fyrir endann á, og ber auövit
aö aö þakka hana þeim flokki,
sem hefur tekiö aö sér alla for-
sjá landsmanna, AÍþýöubanda-
laginu. Engum kommúnista
dettur I hug aö halda aö hinir
samstarfsflokkarnir tveir fái
nokkru ráöiö I ríkisstjórninni.
Þeir una svo viö þaö I Þjóövilj-
anum meöan launþegum blæöir
út Iatvinnukreppu kommúnista,
aö maökur og maðkur kunni aö
falla á sofandi farandverka-
menn I Vestmannaeyjum. Þar
skal þó haldiö uppi einhverju
röfli um vondan aðbúnaö, þótt
ekki sé minnst á kjarabætur eöa
refsiaögeröir vegna þess hve
seint gengur aö hækka launin.
Rlkisstjórnin ætlar aö sjá til
hvort hún getur ekki meö tilstilli
kommúnista I launþegahreyf-
ingunni, fengiö launamenn til aö
hatda kjafti fram undir jól.
Launamenn hafa veriö aidir upp
viö sllkar forgjafir og treysta
engum fyrir buddu sinni nema
kommúnistum. Þegar þeir
segja aö launahækkanir veröi
aö blöa, hiýöa launþegar vegna
þess aö þeim hefur veriö kennt
aö trúa þvl, aö kommúnistar séu
vinir þeirra, sem einir séu færir
um aö veita þeim forsjá. Þaö
kemur ekki tii mála fyrir laun-
þega aö hugsa sjálfstætt þegar
kommúnistar eru I rikisstjórn.
t desember gefst svo timi til
aö fella gengiö um svona fimm-
tiu prósent. Sú gengisfelling
kemur raunar hvergi fram,
vegna þess aö myntbreytingin
gengur I garö nokkrum dögum
siðar. Viö þaö veröur sllk rösk-
un á gjaldmiölinum, aö fimmtiu
prósent gengisfelling skiptir
engu máli. Þaö er einmitt slik
gengisfelling sem kommúnistar
geta samþykkt, af þvi þá er
hægt aö ljúga þvi aö almenningi
aö hún hafi horfið viö mynt-
breytinguna. Og launþegar
munu halda áfram aö trúa rauð-
liðum fyrir hagsmunum sinum.
Sumariö I sumar veröur bara
einn af vondu draumunum, þeg-
ar guðirnir brugöust jafnt i
BSRB, meöal háskólamennt-
aöra og I Verkamannasam-
bandinu. Gengisfelling I desem-
ber á svo aö koma I staðinn fyrir
óheyrilega birgöasöfnun á freö-
fiski, sem viö lifum ekki á leng-
ur, heldur útreikningi tengdum
honum.
Svarthöföi