Vísir - 11.07.1980, Page 23
vlsm
Föstudagur 11. júli 1980.
27
Karpov vann ekkl skák
Keppni sovésku skákfélag-
anna er nýlokiö, og varð röð
efstu sveita I Urvalsdeildinni
þessi:
1. Barevestnik 37 v.
2. Avangard 351/2 v.
3.Skáksveithersins 34 v.
4.Dynamo 33 v.
í sigursveitinni skiptust vinn-
ingar þannig:
1. borð Balasov 4v.af7
2. — Josup 31/2 v.
3. — Kochiev 41/2 v.
4. — Lerner 4v.
5. — Dolmatov 5v.
6. — Jernin 4v.
7. — Aximilovskaja 41/2v.
8. — Elstein 31/2v.
9. — Afinogenova 4v.
Keppni 1. borðs manna var
einkum athyglisverð fyrir þá
sök, að heimsmeistarinn
Karpov náði ekki 50% vinnings-
hlutfalli og vann enga skák.
Mörg jafntefli settu svip sinn á
viðureignirl. borðs manna, eins
og taflan ber meö sér.
Af 2. borösmönnum var Kuzmin
hlutskarpastur með 4 1/2 v.
Kureitshik og Saizew hlutu 4
vinninga, og næstir komu
Geller, Josup og Platnik með 3
1/2 v.
Tapskák skákmeistara Sovét-
rikjanna, Gellers, var einhver
sú hrikalegasta sem þessi frægi
meistari hefur tapað á sinum
langa ferli.
Hvitur:Platnik
Svartur:Geller
Drottningarpeðsbyrjun.
1. d4 Rf6
2. Bg5 (Trompovsky-sókn er
þessi leikmáti nefndur.)
2. ... d5
(í skák Platnik:Gufeld, 1979,
var leikið 2. .. Re4 3. Bf4 d5 4.
Rf3 Bf5 5. Rb-d2 e6 6. e3 g5 7.
Rxg5! ? Rxg5 8. h4 Re4 9. g4
Rxd2 10. Kxd2 e5 11. Bxe5 f6 12.
gxf5 fxe5 13. Dh5+ Kd7 14. dxe5
með tvieggjaðri stöðu)
3. Bxf6 exf6
4. e3
5. Rd2
6. c4
7. cxd5
Be6
Rd7
Bb4
Bxd5
8. Re2
0-0
9. Rc3
Rb6
10. a3
(Eftir 10. Rf3 hefði sú óvenju-
lega tilfærsla átt sér stað, að
l 2 3 H £ í 1 2
balasov' n 'lz 'lz '12 'lz 1 'lz 'lz H
’ 5. tíOLMCW 'lz 0 'k ’lz <U 1 1 H
RCMANiSfíiN 'k i 1 'lz 'lz 'lz 'lz 7 2 k
- H • BRtN STE iN ' 'lz 'lz 'lz % 'lz 'lz 'll 'lz 3>7z
'5; _ fetrosan 'k 'lz 'lz ’lz m 'lz 'lz 'lz 3’/z
k> ' KARPCV 0 7zj 'h ’k 'lz % 'lz 'lz 3
T PCLU6AEVSKV' 'lz 0 'lz 'k 'lz 'lz m 7 Z 3
í. TSEKCV5ICV 'k 0 'k 'k ’iz 'lz ’/z % 3
drottningarriddarinn væri kom-
inn út á kóngsvæng, á meðan
kóngsriddarinn væri kominn út
á drottningarvænginn.)
10. ... Bxc3
11. bxc3 c5
12. Bd3 cxd4
13. cxd4 Bxg2??
(Ótrúlegur afleikur af hendi
skákmeistara Sovétrikjanna.)
14. Hgl Bc6
H
t± ttt
44 t
É
É Aé
É É s
n #© a •
15. Hxg7! Gefið.
Eftir 15. .. Kxg7 16. Dg4+ Kh6
17.Dh4+ Kg7 18. Dxh7 er svart-
ur mát. Eða 16. .. Kh8 17. Df5 og
mátar.
Hvftur: M. Tal
Svartur: E. Moyalov
Kóngsindversk vörn.
1. C4 g6
2. d4 Bg7
3. e4 c5
4. d5 d6
5. Rc3 Rf6
6. h3!
(Biskupinn á c8 er oft vand-
ræðagripur I stöðum sem þess-
ari, og eftir 6. Rf3 Bg4 hefði
svarturveriöbúinn að leysa þaö
vandamál.)
6.... b5! ?
(Eftir þennan leik tekur skákin
á sig Benkögambits-blæ. Svart-
ur fórnar peöi fyrir sóknarfæri,
og reynslan hefur sýnt að hvitur
verður að tefla bæði nákvæmt
og kröftugt, eigi hann að brjóta
niður mótspil svarts á
drottningarvæng.)
7. cxb5 a6
8. a4 0-0
9. Rf3 axb5
10. Bxb5 Ba6
11. Bg5 h6
12. Be3 Rb-d7
13. 0-0 Re8
14. Dd2 skák Kh7
11. deild voru þátttökusveitir
6 talsins, og þar tefldi gamli
heimsmeistarinn og leikfléttu-
snillingurinn Tal. Vinningsskák
hans sem hér fylgir á eftir er
gegn E. Moyalov sem varð
efstur 1. borðs manna i 1. deild,
með 3 1/2 v. af 5 mögulegum.
Umsjón:
Jóhann örn
Sigurjóns-
- son
15. Hf-bl Bxb5
16. axb5! Rb6
17. Hxa8 Dxa8
18. b4 Da3
4E
4 t t tJL® tt
É É t É É É
ÉÉ
S
A B C D E F S H
19 bxc5!
(Ef nú 19. .. Bxc3 20. Dcl Dxcl
21. Hxcl Bb2 22. Hc2 Ra4 23. c6
og hvitur vinnur.)
19. ... dxc5
20. e5 Rc7
(Eða 20. ..Rc4 21. Da2 Dxc3 22.
Hcl Db2 23. Dxc4 með vinnings-
stöðu.)
21. Dc2 Rc4
22. Bf4 Hd8?
(Afgerandi afleikur. Nauðsyn-
legt var 22. ..Da5.)
23. b6 Gefið.
(Ef 23. .. Ra6 24. Rb5.)
Jóhann örn Sigurjónsson
Karpov náði ekki að vinna skák i keppni sovésku skákfélaganna.
Helsti sérfræðingur Fram-
sóknarflokksins um völd og
áhrif skrifar leiðara i Tímann til
að skýra þá staðreynd að Albert
Guðmundsson fékk minna fylgi I
Reykjavík en á landsbyggðinni,
þar sem framsóknarmenn hafa
yfirleitt verið taldir sterkir.
Gengur sú tala atkvæða lands-
byggðarinnar þvert á kenning-
arfyrrverandiformanns flokks-
ins um nauðsyn þess að heidur
skuli velja þann ómerkilegri af
tveimur frambjóöendum viö
forsetakjör sé þess nokkur kost-
ur.
Merkilegust er þó sú skýr-
ing leiðarahöfundar, að ræða
Birgis ísleifs Gunnarssonar á
Lækjartorgi til stuðnings Aibert
hafi haft öfug áhrif. Þessvegna
hafi Lækjartorgsfundurinn orð-
ið hans Waterloo og þýtt að stór-
lega dró úr atkvæðamagni í
Reykjavfk. Byggir leiðarahöf-
undur þessa kenningu á þvi aö
ríkisstjórnin sé svo vinsæl, aö
menn hafi hreinlega ekki þolað
að heyra I stjórnarandstööinni á
Lækjartorgsfundinum.
Það er auövitað nokkuö seint I
rassinn gripiö hjá framsóknar-
mönnum, aöhalda þvi fram eft-
ir kosningar, aö forsetafram-
boöin hafi miöast viö stuöning
viö núverandi rikisstjórn eöa
ekki, og þeir einir hafi tap-
aö.sem meö einhverjum hætti
voru oröaöir við stjórnarand-
stööuna. Nú er vitað mál aö
mikill hópur hinna veiklaöri
framsóknarmanna kaus öfgarn-
ar aö þessu sinni eins og oft áö-
ur. Það geröu þeir án þess aö
fyrir lægi nokkur yfirlýsing um
stuðning frambjóöanda viö
rikisstjórnina. Hinir minna
veikluðu kusu siöan þann.sem
kom næstur aö atkvæöatölu,
samkvæmt þeirri kenningu og
fyrirsögn aö kjósa bæri þann
sem ekkert vissi um stjórnmál.
Þeir framsóknarmenn sem
vissu betur létu ekkert á sig fá,
þótt frambjóðandi væri and-
stæöingur I stjórnmálum, og
kusu Albert af þvi þeir treystu
honum best sem einstakiingi.
Um þaö fylgi bera þréttán þús-
und atkvæöi á landsbyggöinni
vitni. t þeim hópi voru fram-
sóknarmenn, óbrenglaöir af
áratuga-skrifum sérfræöings
framsóknar um völd og áhrif.
En burtséö frá þessu liggur I
augum uppi, aö forsetakosning-
arnar gengu þvert á allar póli
tiskar llnur, sem betur fer.Og
útreikningar þess efnis, aö I
stööunni hafi Aibert tapað á þvl
meta.Hiö sama gilti auövitaö
um aöra frambjóöendur.
Sérfræöingur um völd og áhrif
I framsókn hefur I leiðaraskrif-
um slðustu áratugisynt um eins
og guiifiskur I búri, án þess aö á
honum hafi dunið hin pólitisku
veöur. Hann hefur yfirleitt
ekki heyrt nema það sem hann
vill heyra, ekki séð nema þaö
sem hann vili sjá og ekki skiliö
nema það sem hann vill skilja
Þvi er eölilegt aö sllkur guös út-
valinn gullfiskur flokksins kunni
aö koma meö kenningar, sem
enginn skiiur nema hann. Ef-
laust á Albert Guömundsson
andstæðinga I Sjálfstæöisflokkn-
um, báöum megin viö Gunnar
Thoroddsen, en þeir voru fyrir
löngu búnir aö ákveöa hvern
þeir ætluöu að kjósa áöur en
fundurinn á Lækjartorgi var
haldinn. Þaö sýnir hins vegar
færni og kjark Birgis tsieifs
Gunnarssonar, aö hann skyldi
ganga fram fyrir skjöldu til aö
styöja Albert og með þvl taka á
sig hluta af þunganum, sem
flokkurinn veröur aö bera um
þessar mundir. Væri óskandi aö
fleiri gengju sömu sáttaleiö og
hann og af fullum heilindum.
Svarthöföi.
aö flokksbróöir hans meöal
ræöumanna úr öllum flokkum,
skyldi tala á Lækjartorgi er al-
veg út I hött, og ekki annaö en
tilraun til aö ýfa menn til upp-
gjörs aö kosningum loknum.
Menn úr Sjálfstæöisflokknum
studdu Albert Guömunsson meö
ráöum og dáö, eins og fram-
sóknarmenn, alþýöuflokksmenn
og alþýöuba ndala gsmenn.
Þannigá þetta aö vera I forseta-
kosningum og sýnir meiri og
djúpstæöari skilning á embætt-
inu en sérfræöingur um völd og
áhrif viröist vera fær um aö
Sérlræðlngur llálr sig um forsetakjör