Morgunblaðið - 14.05.2002, Qupperneq 43
HESTAR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2002 43
REYKJAVÍKURMEISTARAMÓT Fáks var
tröllaukið að umfangi að þessu sinni. Keppt í
öllum flokkum og mótið opið að auki þótt ut-
anaðkomandi þátttaka væri ekki verulega mikil
eðli málsins samkvæmt. Þátttakan í mótinu var
eigi að síður mjög góð, svo góð að ákveðið var að
bjóða upp á B-úrslit í sumum flokkanna. Fóru
tveir síðustu dagar mótsins nær alfarið í úrslit.
Vera kann að einhverjum þyki þetta mótaf-
argan eins og það hefur verið kallað af sumum
neikvæðum komið út í öfgar en sannleikur er sá
að full ástæða er til að gleðjast yfir þeirri
grósku sem er í keppnismennskunni. Einar Ás-
mundsson vallarstjóri sagði að vissulega væri
þetta mikil vinna sem fylgdi svo umfangsmiklu
móti. Keppnin hefði staðið yfir meira og minna í
fimm daga. Þetta væri fyrst og fremst kepp-
endamót en ekki áhorfendamót en það væri
vissulega gleðiefni þegar svo margir hefðu
áhuga á að spreyta sig. Hann taldi löngu ljóst að
fjölgunin væri fyrst og fremst vegna tilkomu
annars flokksins og taldi hann sig sjá mikinn
vaxtarbrodd í þeim flokki og nú er barnaflokk-
urinn mjög öflugur hjá Fáki svo ég er bjart-
sýnn.
Hjá Herði á Varmárbökkum var þátttakan
allþokkaleg, oft verið meiri þar en nú í fyrsta
sinn opna harðarmenn sitt félagsmót og telur
árangurinn inn á afrekslista FEIF eins og
reyndar mótið hjá Fáki.
Ein mesta mótahelgi ársins afstaðin
Keppnisáhuginn
vaxandi með
flokkaskiptingunni
Ein mesta hestamótahelgi
ársins er nú afstaðin þar sem
haldin voru sex íþróttamót,
tvö firmamót og fyrsta félagið
valdi gæðinga til þátttöku
á landsmót. Valdimar
Kristinsson kom við á tveimur
þessara móta og birtast
úrslit frá Fáki hér.
Þórdís Gunnarsdóttir kom fram með ung-
an stóðhest, Fork frá Auðsholtshjáleigu,
og sigraði í fimmgangi annars flokks.
Skeiðið hjá Fálka frá Sauðárkróki hefur alltaf verið gott en hið sama verður ekki sagt um
töltið. En nú virðist það komið í þokkalegt lag hjá Sigurði V. Matthíassyni og er þá ekki að
sökum að spyrja, sigurinn vís í 1. flokki í fimmgangi.
Morgunblaðið/Vakri
Í UMFJÖLLUN um stóðhestasýninguna
í Gunnarsholti fyrir rúmri viku var sagt
að enginn fjögra vetra hestanna hefði náð
einkunn yfir gömlu ættbókarmörkunum
sem er 7,75.
Þetta reyndist ekki allskostar rétt því
Blær frá Hesti hysjaði sig upp á yfirlits-
sýningunni úr 7,73 í 7,77. Hann er undan
Gusti frá Hóli og Blíðu frá Hesti, eigandi
og ræktandi er Sigvaldi Jónsson.
Blær frá Hesti náði
gömlu mörkunum
Meistaraflokkur
Tölt
1. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Hring frá Húsey, 7,17/7,93 Rvk.meistari
2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Kóngi frá Miðgrund, 7,27/7,53
3. Haukur Tryggvason, Létti, á Dáð frá Halldórsstöðum, 6,83/7,31
4. Matthías Barðason, Fáki, á Ljóra frá Ketu, 6,83/7,15
5. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Guðna frá Heiðarbrún, 6,97/7,06
Fjórgangur
1. Berglind Ragnarsd., Fáki, á Bassa frá Möðruvöllum, 7,40/7,70 Rvk.meistari
2. Matthías Ó. Barðason, Fáki, á Ljóra frá Ketu, 6,80/6,90
3. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Guðna frá Heiðarbrún, 6,70/6,87
4. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Kóngi frá Miðgrund, 6,60/6,73
5. Vignir Jónasson, Fáki, á Sóloni frá Stykkishólmi, 7,03/0,00
Fimmgangur
1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Byl frá Skáney, 6,57/7,31 Rvk.meistari
2. Sigurður Sæmundsson, Geysi, á Esjari 10 v frá Holtsmúla, 6,57/7,12
3. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Tralla 8 v frá Kjartansstöðum, 6,33/6,73
4. Erling Ó. Sigurðsson, Andvara, á Draupni 8 v frá Tóftum, 5,73/6,53
5. Sara Ástþórsdóttir, Fáki, á Eldvaka 7 v frá Álfhólum, 4,80/0,00
Gæðingaskeið
1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey, 8,97 Rvk.meistari
2. Erling Ó. Sigurðsson, Andvara, á Draupni frá Tóftum, 8,67
3. Sigurður Sæmundsson, Geysi, á Esjari frá Holtsmúla, 8,02
4. Hjörtur Bergstað, Loga, á Súper-Stjarna frá Múla, 7,95
5. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Blæ frá Árbæjarhjáleigu, 7,35
Fyrsti flokkur
Tölt
1. Sigurður V. Matthíass., Fáki, á Gnótt frá Skollagróf, 6.63/7,25 Rvk.meistari
2. Gylfi Gunnarsson, Geysi, á Ofsa frá Engimýri, 6,47/7,23
3. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Ögra frá Laugarvatni, 6,53/7,08
4. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, Kólfi frá Stangarholti, 6,30/6,87
5. Haraldur Haraldsson, Sörla, á Víkingi frá Gegnishólum, 6,30/6,63
6. Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Fönix frá Tjarnarlandi, 6,20/6,48
Slaktaumatölt
1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Húna frá Torfunesi, 6,57/7,35 Rvk.meistari
2. Snorri Dal, Sörla, á Greifa frá Ármóti, 5,73/6,88
3. Lena Zielinski, Fáki, á Fífu frá Miðengi, 5,80/6,57
4. Guðni Jónsson, Fáki, á Nótt frá Hvítárholti, 5,73/6,18
5. Arna Rúnarsdóttir, Fáki, á Kolfreyju frá Magnússkógum, 5,57/5,48
Fjórgangur
1. Lena Zielinski, Fáki, á Gaumi frá Ketu, 6,57/6,82 Rvk.meistari
2. Gylfi Gunnarsson, Geysi, á Ofsa frá Engimýri, 6,57/6,80
3. Birgitta D. Kristinsdóttir, Gusti, á Birtu frá Hvolsvelli, 6,10/6,64
4. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, á Kólfi frá Stangarholti, 6,27/6,64
5. Jón R. Jónsson, Geysi, á Stimpli frá Hárlaugsstöðum, 6,40/6,57
6. Katrín Stefánsdóttir, Andvara, á Adam frá Ketilsstöðum, 6,47/6,51
Fimmgangur
1. Sigurður Matthíass., Fáki, á Fálka frá Sauðárkróki, 6,43/7,13 Rvk.meistari
2. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Leikni frá Laugavöllum, 6,27/6,63
3. Lena Zielinski, Fáki, á Fífu frá Miðengi, 5,75/6,21
4. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 5,97/6,15
5. Alexander Hrafnkelsson, Fáki, á Hreimi frá Ölvaldsstöðum, 5,93/6,11
6. Vignir Jónasson, Fáki, á Þotu frá Skriðu, 6,03/5,94
Gæðingaskeið
1. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Leikni frá Laugavöllum, 9,07 Rvk.meistari
2. Sigurður Matthíasson, Fáki, á Fálka frá Sauðárkróki, 8,34
3. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, á Frosta frá Fossi, 8,13
4. Arnar Bjarnason, Fáki, á Sunnu, 5,75
5. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Tralla frá Kjartansstöðum, 5,29
150 metra skeið
1. Logi Laxdal, Andvara, á Neyslu frá Gili, 14,83 sek.
2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey, 15,29 sek. Rvk.meistari
3. Sigurður Matthíasson, Fáki, á Skjóna , 15,30 sek.
4. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Von frá Steinnesi, 15,52 sek.
5. Axel Geirsson, Andvara, á Spretti frá Kirkjubæ, 15,53 sek.
100 metra flugskeið
1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki á Óðni frá Búðardal, 8,13 sek. Rvk.meistari
2. Logi Laxdal, Andvara, á Hnoss frá Ytra-Dalsgerði, 8,23 sek.
3. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Skjóna, 8,46 sek.
4. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, á Frosta frá Fossi, 8,49 sek.
5. Þórir Ö. Grétarsson, Fáki, á Skunda frá Fossi, 8,73 sek.
Íslensk tvíkeppni:
Gylfi Gunnarsson, Geysi, 127,24 stig
Íslensk tvíkeppni:
Lena Zielinski, Fáki, 123,64 stig, Rvk.meistari
Skeiðtvíkeppni:
Sveinn Ragnarsson, Fáki, 165,27 stig, Rvk.meistari
Sigahæsti knapi:
Sigurður Matthíasson, Fáki, 329,91 stig, Rvk.meistari
Annar flokkur
Tölt
1. Einar Ásmundsson, Fáki, á Rúnu frá Vatnshorni, 5,80/6,37 Rvk.meistari
2. Katrín Sigurðardóttir, Fáki, á Hrafni, 5,60/5,96
3. Þorbjörg Sigurðardóttir, Fáki, á Erli frá Leifsstöðum, 5,17/5,87
4. Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, á Sokka frá Akureyri, 5,50/5,68
5. Hallveig Fróðadóttir, Fáki, á Pardusi, Hamarshjáleigu, 5,43/5,28
6. Íris H. Grettisdóttir, Fáki, á Lubba frá Hólum, 5,63/5,18
Fjórgangur
1. Katrín Sigurðardóttir, Fáki, á Hrafni, 5,40/6,01 Rvk.meistari
2. Íris Hrund Grettisdóttir, Fáki, á Lubbi frá Hólum, 5,43/5,99
3. Rósa Valdimarsdóttir, Fáki, á Hrafnari frá Álfhólum, 5,43/5,91
4. Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, á Sokka frá Akureyri, 5,83/5,71
5. Saga Steinþórsdóttir, Fáki, á Spaða frá Skarði, 4,97/5,67
6. Arna Rúnarsdóttir, Fáki, á Djarfi frá Kálfhóli, 5.53/5,34
Fimmgangur
1. Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Fáki, á Forki frá Auðsholtshjáleigu, 5,50/6,20
Rvk.meistari
2. Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, á Óðni frá Miðhjáleigu, 4,70/5,95
3. Arna Rúnarsdóttir, Fáki, á Kolfreyju 8 v frá Magnússkógum, 5,63/5,77
4. Elisabet Pauser, Fáki, á Svölu frá Krossi, 5,27/5,55
5. Katrín Sigurðardóttir, Fáki, á Hyl, 5,20/3,59
Gæðingaskeið
1. Arna Rúnarsd., Fáki, á Kolfreyju frá Magnússkógum, 7,29 Rvk.meistari
2. Sigurþór Jóhannesson, Fáki, á Hrafnhildi frá Hömluholti, 4,63
3. Katrín Sigurðardóttir, Fáki, á Hyl, 2,63
4. Valdimar Bergstað, Fáki, á Lukku frá Gýgjarhóli, 1,63
5. Jóhanna Þorbjargardóttir, Fáki, á Söru frá Þúfu, 1,04
Íslensk tvíkeppni:
Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, 110,01 stig, Rvk.meistari
Skeiðtvíkeppni:
Arna Rúnarsdóttir, Fáki, 138,15 stig, Rvk.meistari
Stigahæsti knapi:
Arna Rúnarsdóttir, Fáki, 276,13 stig, Rvk.meistari
Ungmenni
Tölt
1. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Dröfn frá Þingnesi, 6,53/6,66
2. Þórdís E. Gunnarsdóttir, Fáki, á Skelli frá Hrafnkelsstöðum, 5,70/
6,62,Rvk.meistari
3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Fógeta frá Oddhóli, 5,73/6,42
4. Hrefna M. Ómarsdóttir, Fáki, á Zorró frá Álfhólum, 5,30/5,93
5. Signý Á. Guðmundsdóttir, Fáki, á Skruggu frá Sólvöllum, 5,37/5,62
Fjórgangur
1. Sylvía Sigurbjörnsd., Fáki, á Fógeta frá Oddhóli, 6,60/6,79 Rvk.meistari
2. Þórdís E. Gunnarsdóttir, Fáki, á Skelli frá Hrafnkelsstöðum, 6,13/6,34
3. Rut Skúladóttir, Fáki, á Víga-Hrappi, 5,70/6,27
4. Hrefna M. Ómarsdóttir, Fáki, á Zorró frá Álfhólum, 5,63/6,19
5. Rakel Róbertsdóttir, Geysi, á Breka frá Litladal, 4,90/4,93
Íslensk tvíkeppni og stigahæsti knapi:
Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, 118,59 stig, Rvkmeistari
Unglingar
Tölt
1. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Hróki frá Enni, 5,77/6,36
2. Eyvindur H. Gunnarsson, Fáki, á Frama frá Auðsholtshjáleigu, 5,40/5,99
Rvk.meistari
3. Anna K. Kristinsdóttir, Fáki, á Streng frá Víðiholti, 5,37/5,78
4. Björn Ástmarsson, Fáki, á Fjölni frá Brekkum, 5,53/5,63
5. Þóra Matthíasdóttir, Fáki, á Gæfu frá Keldnakoti, 5,43/5,28
Fjórgangur
1. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Hróki frá Enni, 5,60/6,31
2. Jóhanna Magnúsdóttir, Geysi, á Ófeigi frá Árbakka, 5,80/6,29
3. Anna F. Bianci, Fáki, á Natan frá Hnausum, 5,93/6,17 Rvk..meistari
4. Elín H. Sigurðardóttir, Geysi, á Kjarna frá Flögu, 5,67/6,15
5. Anna K. Kristinsdóttir, Fáki, á Strengi frá Víðiholti 5,80/6,03
6. Þóra Matthíasdóttir, Fáki, á Gæfu frá Keldnakoti, 5,63/5,43
Fimmgangur
1. Þóra Matthíasd., Fáki, á Gosa frá Auðsholtshjáleigu, 4,77/5,09 Rvk.meistari
2. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, á Elju frá Reykjavík, 3,97/5,00
3. Anna K. Kristinsdóttir, Fáki, á Stíganda frá Stóra-Hofi, 3,60/4,82
4. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Hlekki frá Grenstanga, 3,63/4,79
5. Valdimar Bergstað, Fáki, á Vestmann frá Dallandi, 3,50/3,51
Íslensk tvíkeppni:
Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, 111,52 stig
Anna K. Kristinsdóttir, Fáki, 108,23 stig, Rvk.meistari
Stigahæsti knapi:
Þóra Matthíasdóttir, Fáki, 150,59 stig, Rvk.meistari
Börn
Tölt
1. Vigdís Matthíasd., Fáki, á Gyðju frá Syðra-Fjalli, 5,63/6,62 Rvk.meistari
2. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Húna frá Torfunesi, 6,28/6,43
3. Valdimar Bergstað, Fáki, á Sólon frá Sauðárkróki, 5,87/6,43
4. Ragnar Tómasson, Fáki, á Óðni frá Gufunesi, 5,63/6,26
5. Ellý Tómasdóttir, Fáki, á Dagfara frá Hvammi II, 5,63/6,14
6. Teitur Árnason, Fáki, á Roða frá Finnastöðum, 5,40/5,88
Fjórgangur
1. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 6,27/6,73 Rvk.meistari
2. Vigdís Matthíasdóttir, Fáki, á Gyðju frá Fjalli, 6,17/6,39
3. Teitur Árnason, Fáki, á Roða frá Finnastöðum, 5,70/5,70
4. Ragnar Tómasson, Fáki, á Óðni frá Gufunesi, 5,47/5,60
5. Rúna Helgadóttir, Fáki, á Reyk frá Hesti, 5,50/5,45
6. Valdimar Bergstað, Fáki, á Hauki frá Akurgerði, 6,10/1,55
Íslensk tvíkeppni:
Vigdís Matthíasdóttir Fáki, 114.49 stig, Rvk.meistari
Stigahæsti knapi:
Valdimar Bergstað, Fáki, 116,49 stig, Rvk.meistari
Opna Reykjavíkurmeistaramótið haldið á Víðivöllum – Úrslit