Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 22
VÍSIR Föstudagur 18. júli 1980 Úr pokahorninu Beneflikt eða flsmunúur Eins og kunnugt er hafa miklar deilur risiö milli Alþýöu- bandalagsmanna og Alþýöu- flokksmanna eftir aö Karvel Pálmason stóö fyrir þvi, aö full- trúar Alþýöubandalagsins voru felldir I kjöri miöstjórnar ASl um fulltrúa sambandsins i stjórn Húsnæöismálastofnunar. Þetta stafar fyrst og fremst af þvi, aö annar frambjóöenda Al- þýöuba nda la gsma nna var Benedikt Davlösson, en Bene- dikt mun vera kandidat Svavars Gestssonar og Hjörleifs Gutt- ormssonar til forseta ASt siöar á þessu ári. Hins vegar er eng- inn eining um þaö framboö, þvi mikill áhugi er einnig fyrir Ás- mundi Stefánssyni, einkum úr rööum láglaunasamtakanna. Fall Benedikts hefur þvf skaöaö ráöageröina um framboð hans. Benedikt Samvinnu- menn til Moskvu Olympiunefnd Islands hefur gengiö illa aö safna fé eöa fá styrktarframlög frá fyrirtækj- um vegna Moskvuferöarinnar. Mjög margir hafa haldið aö sér hendi vegna hinnar pólitisku deilu um þátttöku tslendinga i leikunum. Meöal þeirra fyrir- tækja, sem ekki hafa látiö fé af hendi rakna, eins og stundum áöur má nefna Bifreiöar og Landbúnaöarvélar, sem flytja inn rússneskar bifreiöar, og Samband isl. samvinnufélaga, sem hefur umtalsverö viöskipti viö Sovétmenn. Þaö vekur hins vegar athygli, aö samvinnumenn munu halda alþjóöasamvinnudag hátlölegan siöar á þessu ári og samkomu- staöurinn veröur enginn annar en sjálf Moskvuborg. Þaö er ekki sama hver feröast! • Reíkningar forsetafram- bjðOenda Enn um forsetakosningar. Nú velta menn þvf fyrir sér hvaö kosningabaráttan hafi kostaö frambjóöendur. Stuöningsmenn Guölaugs Þorvaldssonar hafa ákveöiö aö birta reikninga sina, en lausafregnir herma, aö kostnaöur Guölaugs og kosn- ingaskrifstofu hans hafi numiö ca. 40 millj. kr. Þaö er mjög virðingarvert aö reikningar séu geröir opinberir, ef sú staöa skyldi koma upp, aö framboö til forsetakjörs væru útilokuö, nema fyrir þá sem heföu aögang aö miklu fjármagni eöa væru sjálfir efnaöir. Menn biöa nú spenntir eftir þvi, hvort aö frambjóöendur fari aö fordæmi Guölaugs og birti reikninga slna vegna kosn- ingabaráttunnar. UMBOÐSMAÐUR á Selfossi Fossheiði 54 Bárður Guðmundsson NÝTT SÍMANÚMER 99-1377 Lyfsöluleyfi auglýst laust til umsóknar Framlengdur er til 25. þ.m. umsóknarfrestur um lyfsöluleyfið við Apótek Austurlands, Seyðisfirði. Umsóknir sendist landlæknisskrifstofu. Ennfremur er innan sama umsóknarfrests lýst eftir umsóknum um stöðu forstöðumanns við sömu lyfjabúð, fari svo að lyfsöluleyfið verði ekki veitt einstaklingi. Umsóknir um það starf sendist ráðuneytinu, þar sem frekari upplýsingar fást um starfið. Heilbrigðis- og tryggingamá laráðuneytið 15. júlí 1980. Karl Steinar og kommarnir Á sama tlma og snuröa hefur hlaupiö á þráöinn milli krata og komma vegna kosningarinnar, I miöstjórn ASt, sem aö ofan getur, heldur Karl Steinar Guönason, alþýöuflokksþing- maöur og formaöur verkalýös- félagsins á Suðurnesjum upp nánu sambandi viö alþýöu- bandalagsmenn. Karl var frum- kvöðull aö þvl samkomulagi og samstarfi sem tókst meö Al- þýðuflokki og Alþýöubandalagi á siöasta ASt-þingi og vill ógjarnan aö þaö springi I loft upp, áöur en fullreynt er hvort samstaða næst um kjör hans sjálfs til forseta ASl. Þykir ýmsum krötum sem Karl leiki þarna tveim skjöldum og hugsi meir um sinn eigin pólitiska frama en hagsmuni flokks slns I þessu valdatafli. Sveitarféldg- in treg til greiðslu Fjárhagsvandamál Oliu- malar h.f. hafa veriö á milli tannanna á mönnum aö undan- förnu. Siöustu fréttir eru þær, aö fjármálaráöuneytiö hafi skrifaö öllum sveitarfélögunum, sem eiga hlut I fyrirtækinu en þau munu vera 8 til 10 talsins, og óskaö eftir aö þau greiddu skuldir sinar viö Oliumöl. Ekki er vlst aö sveitarstjórnirnar hlaupi upp til handa og fóta á sama tima og fullyrt er aö fyrir- tækiö veröi gert gjaldþrota. Verst mun Kópa vogskaup- staður vera settur en hlutur hans er langstærstur nær 100 millj. kr. Kom vel á vondan Alþýöublaöiö datt niöur á skemmtilega ffétt á dögunum, þótt ekki hafi þaö haft vit á því aö gera sér mat úr henni. Þaö haföi semsé komiö upp úr Haraldi Steinþórssyni, fram.kv.stj. BSHB aö starfsfólk á skrifstofu BSRB, þar á meöal formaöurinn Kristján Thorla- cius heföi fengiö greidda ómælda yfirvinnu til viöbótar viö föst laun. Þar kom vel á vondan, þvi enginn tók meir upp I sig af vandlætingu og hneykslan en Kristján Thorlacius, þegar þaö spuröist I vor aö þingmenn hyggöust reikna sér ómælda yfirvinnu. Kristján Thorlacius Framleiðslu- ráðið ræð- ur ferðinni Þaö hefur vakið gagnrýni margra, aö eftir aö fóöurbætis- skatturinn var lagöur á, var framleiðsluráöi landbúnaöarins falin framkvæmd skattlagn- ingarinnar, en framleiösluráöiö hefur einmitt veriö höfuövlgi hinna heföbundnu landbúnaöar- framleiöslu. Var þess þvi ekki aö vænta aö mikiö tillit yröi tek- iö til svina- kjúklinga- og eggja- bænda, eins og reyndar kom á daginn. Landbúnaöarráöherra hefur nú ákveöiö aö setja á fót nefnd til aö athuga hugsanlegar breyt- ingar á álagningu skattsins og enn er leitaö til framleiöslu- ráösins, sem skal skipa þrjá menn I sex manna nefnd. Þcir sem tilnefndir hafa veriö eru þeir Agnar Tryggvason, Ingi Tryggvason og GIsli Andrésson. Nauðungaruppboð Aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl, veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungaruppboöi sem fram fer föstudaginn 25. júll n.k. kl. 16, viö Toll vörugeymslu Suðurnesja hf, Hafnargötu 901 KeHavik. Bifreiöarnar: Ö-6094, Ö-5881, Ö-613, Ö-734, einnig Olympia rafmagnsritvél. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrif- stofu embættisins. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Keflavlk. Orðsending til kaupgreiðenda í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu Þeir kaupgreiðendur, sem hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Hafnarfirði, Garðakaupstaðog Kjósarsýslu, eru beðnir um að halda eftir af launagreiðslum til þeirra sömu f járhæðum og þeir gerðu á fyrri hluta ársins 1980 vegna fyrirframgreiðslu þing- gjalda, hafi ný krafa ekki borist frá embætt- inu um álagninu gjalda 1980 Jafnframt eru kaupgreiðendur minntir á að senda nú þegar skrá um alla starfsmenn bú- setta í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósar- sýslu í júli 1980, hafi það ekki þegar verið gert. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 17. júli, 1980. » f » J ' ý* ■" f < 26 "sjöíIrhorT Kristin Þorsteinsdótt- ir blaðamaöur skrifar Er komið að skulda- dögunum? Viö Islendingar höfum lengi veriö taldir meöal fremstu þjóöa I llfsþægindakapphlaup- inu. Fáir þykja búa I betri hús- um, fáir aka finni bllum, fáir ferðast meira en viö o.s.frv. o.s.frv. Græögin eftir meiru og meiru hefur haft þaö I för meö sér, aö veröbólgan hefur auk- ist jafnt og þétt. Allar vörur og öll þjónusta kosta meira i dag en I gær. Margur hefur sagt, og þær raddir gerast æ hávær- ari, aö svo geti ekki haldiö sem horfi endalaust. Blaöran hljóti aö fara aö springa, en er ekki þegar fariö aö seytla loft úr henni? t fre'ttum slðustu daga hafa boriö hæst frásagnir af óvissu- ástandinu I frystihúsunum, birgöir hlaöast upp og ekki er sýnt, hvort frystihúsin yfirhöf- uö geta hafiö starfsemi á ný eftir sumarleyfi, þannig aö þar hlýtur fjöldinn allur aö missa atvinnuna. tslenskur sælgætisiönaöur viröist I and- arslitrunum og þar hefur tug- um manna veriö sagt upp vinnu. Allir vita, hvernig ástandiö er hjá Flugleiöum. Og til aö bæta gráu ofan á svart viröist rikisstjórnin hafa lagt upp laupana meö þvf aö hækka niöurtalningamörkin um 2%. En þetta er aöeins brot af ástandinu, eins og þaö er I dag. Llfsþægindafrekjan hef- ur sett sinn svip á mannfólkiö. Nú treysta allir sér til alls, hvort heldur er aö stjórna landinu eöa einhverju ööru. Ekki þarf lengur aö ganga á eftir fólki I framboðin, hver sem þau eru. Þaö vaknar sjálft tii meövitundar um ágæti sitt og tekur allt aö sér. Útkomuna þekkjum viö. Og ekki má gleyma þrýsti- hópunum, sem alis staöar eru á stjái, hvert sem litiö er, meö kröfur og aftur kröfur fyrir sig prlvat og persónulega. Hags- munir náungans koma þeim ekkert viö meðan þeir sjálfir fá sitt. En hversu lengi getur þaö þjóöfélag, sem viö búum I staðið undir þessari kröfu- hörku? Nú er ekki annað sýnt, en horfi til atvinnuleysis og I framhaldi af þvi minnkandi kaupgetu. Og þá er boltinn farinn aö rúlla, og þá er keöju- verkanin komin á fulla ferö á leiö niöur. Guö styöji okkur á niöurleiö- inni, bæöi prlvat og óprlvat. —K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.