Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 24
wfigez Föstudagur 18. júlí 1980, rp® síminner 86611 1019 mb hæö en 998 mb lægö skammt vestur af Skotland sem hreyfist austur. Onnur lægö, 997 mb djúp, er um 600 km suö-suðaustur af Hvarfi og hreyfist einnig austur. Loks er 1000 mb aögeröarlitil smálægö um 500 km suðaustur af Jan Mayen. Hiti og veöur breytas lltiö. Suðurland til Breiöafjaröar: Hæg breytileg átt, skýjaö með köflum og þokumóöa. Vestfiröir og Noröurlant vestra: NA gola, skýjaö aö mestu og þoka eöa þokumóöa miöum og annesjum. Noröurland eystra til Aust fjaröa: Hægviöri eöa NA gola en sums staöar kaldi á miöum þokuloft og sums staöar dáliti sUld, einkum þó i nótt. Veðrið hér og har Klukkan sex i morgun: Akureyri þoka i grennd 9, Helsinki skýjaö 14, Kaup- mannahöfn þokumóöa 12, Reykjavik þokumóða 9, Stokk- hólmur þokumóöa 14, Þórshöfn alskýjaö9, NewYork léttskýjaö 25. Klukkan átján i gær: Aþena heiöskirt 30, Berlin skýjaö 15, Chicago heiöskirt 21, Feneyjar léttskýjaö 21, Frankfurt skýjaö 17, Nuuk hálfskýjaö 11, London skýjaö 15, Luxembourg skýjaö 15, LasPalmas léttskýj- aö 23, Mallorca léttsskyjaö 24, Montreal léttskýjaö 23, Paris skýjaö 20, Róm hálfskýjað 27, Malaga mistur 23, Vin léttskýj- aö 19, Winnipeg skýjaö 26. veðurspá Yfir noröaustur Grænlandi er segir Rikisstjórnin hefur nú dottiö um mann sem talinn er geta reiknaö veröbólguna I hel án tafar og skipaö hann I efnahags- nefndina duiarfullu. Reikni- meistarinn er Benedikt Bogason verkfræöingur Llfeyrlssjóður bænda: Búendum fækkar en greiðendum fjölgar Arlegum greiöendum I Lif- eyrissjóö bænda hefur fjölgað um 100 á siöustu tveimur árum, samkvæmt upplýsingum Péturs Sigurössonar hjá Lifeyrissjóöi bænda. 1 loks ársins 1977 voru árlegir greiðendur 4600 en I árs- lok 1979 samtals 4700. Þeir aöil- ar sem eiga inneign hjá sjóön- um eru nU 5121 og hefur heildar- talan aukist um 19 á þessum tveimurárum. Hér er þvi um aö ræöa beina aukningu á starfandi bændum sem greiðendum I sjóöinn. Samkvæmt upplýsingum BUnaöarfélagsins voru ábUend- ur I landinu allt að 5000 áriö 1977 en eru nU um 4500. Samkvæmt þessum upplýsingum eru greið- endur i lifeyrissjóö bænda 200 fleiri en taldir ábUendur. „Þessar tölur þurfa alls ekki aö sýna fjölgun” sagöi Pétur Sigurösson I samtali viö Visi. „Lifeyrissjóöurinn er tiltölu- lega ungur og bændafólk hefur smám saman veriö aö viöur- kenna tilveru sjóðsins og sækja um aöild aö honum”. Lifeyris- sjóöur bænda var stofnsettur 1971. Enn fremur sagöi Pétur: „Viö fáum til dæmis upp- lýsingar um félagsbU sem við höfum ekki vitað um áður, og á þvi er ef til vill bara einn maður skráöur, en veröa svo skráöir fleiri. Einnig koma inn synir, sem ekki eru enn bUnir aö taka viö ábUöinni en viö höfum tekið inn, þó þeir séu ekki eiginlegir ábU- endur” sagöi Pétur Sigurösson. — AS Þeir voru kampakátir þessir félagar þar sem þeir svömluöu I sundlaugunum I morgun, en þarna má meðal annarra kenna Hannes Pálsson og Jón Skaftason. (Visism. GVA) Laxeidisstöðin að Húsaióflum: Sex húsund seiði frá Kollafirði ,,Ég fæ til aö byrja meö 6 þUs- und seiöi ofan Ur Kollafiröi I næstu viku”, sagöi Siguröur Helgason aö HUsatóftum i Grindavik, i samtali viö blaöiö. „Annars hefur ekki veriö ákveöiö hvenær og hvaö mikiö ég fæ bætt aö ööru leyti”. Eins og Visir skýröi frá i lok april i ár, drápust um 50 þUsund seiöi I eldisbUi Siguröar, vegna kýlapestar. Siöan var tekin ákvöröun um aö drepa öll seiöin og sótthreinsa stööina. Tjón varö þvi á um 100 þUsund seiöum og beint sölutap var metiö á um 50 milljónir króna. 1 samtali viö Visi 20. april siö- astliöinn, taldi Pálmi Jónsson landbdnaöarráöherra þaö Utilok- aö aö Siguröur væri látinn bera tjóniö einn. Samkvæmt upplýs- ingum VIsis I dag nema bætur rikisins 6% af þeim seiöafjölda sem fyrir var i stööinni, en eins og Siguröur Helgason bendir á er óljóst um aðrar bætur. —AS á annao tdsund n»- stúdentar I Hásktlann: Flestlr vilja í heimspeklna 1065 nýir stUdentar hafa innrit- aö sig i Háskóla Islands fyrir næsta skólaár, en innritun fór fram 1.-15. jUli. Þetta er fjölgun frá fyrra ári, en þá voru 910 nýir stUdentar inn- ritaðir. Heimspekideild fær flest fölk, eða 227, Verkfræöi- og Raun- visindadeild 225 stUdenta, Viö- skiptafræði 166, Læknadeild 129, Félagsvisindadeild, 103, Laga- deild 79, SjUkraþjálfun, 56, (aö- eins 20 stUdentar veröa teknir inn), HjUkrunarfræöi, 32, Tann- læknadeild 27, Guöfræöideild, 12 og Lyfjafræöi lyfsala 9. Arleg skráning eldri nema fer fram siðar i haust, en þessar upp- lýsingar fékk Visir hjá Stefáni Sörenssyni háskólaritara i morg- un. —SÞ MistPíð yfir Noröurlandi: „Slafar fyrst og fremst af staðviðri" Mikið mistur hefur legiö yfir noröur- og noröausturlandi und- anfariö og hafa menn leitt aö þvi getum aö þaö stafi af gosinu I Gjástykki. „Þetta mistur, bæöi fyrir norö- an og hér fyrir sunnan, stafar fyrst og fremst af miklu staöviðri á landinu undanfariö”, sagöi Bragi Jónsson, veöurfræöingur, i morgun. „Þaö hefur verið hár loftþrýstingur hér lengi en engin lægö komiö. Þetta mistur er ein- kennandi fyrir slikt veöurfar. Hvort gosiö hefur haft einhver áhrif skal ég ekki segja, en er þó efins I þvl”. G.S.Akureyri/—IJ. Skattkóngar ársins í felum fram í nóvember Það hefur jafnan þótt frétta- efni hvaöa aöilar bæru þyngstu skattbyröina ár hvert og skatt- stofur jafnanlagt fram lista yfir hæstu skattgreiöendur þegar skattseölar eru sendir Ut og skattskrá lögö fram. NU eru hins vegar allar likur á aö þvi veröi haldiö leyndu fyrir lands- mönnum fram á vetur hverjir eru skattkóngar ársins. Skattseölar i Reykjavik veröa sendir Ut um næstu mánaöamót, en samkvæmt nýju skattalögun- um má ekki leggja skattskrána sjálfa fram fyrr en umfjöllun á kærum hefur átt sér staö. Verö- ur þaö vart fýrr en i nóvember. Starfsmenn skattsins eru bundnir þagnarheiti um gjöld einstakra manna þótt skatt- skráin sé opinbert plagg sem allir geta skoðaö. NU má hins vegar reikna meö þvi aö skatt- skráin gefi raunverulega mynd af gjöldum skattgreiöenda þvi jafnan veröa breytingar á gjöld- um nokkurs fjölda manna eftir aö fjallaö hefur veriö um kæru- mál. En hætt er viö aö mörgum finnist þaö langur timi aö þurfa aö biöa eftir vitneskju um skattakóngana fram i nóvember.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.