Morgunblaðið - 14.05.2002, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 14.05.2002, Qupperneq 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 23.maí kl 20 - LAUS SÆTI Fö 24. maí kl 20 - UPPSELT BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar 2. sýn fi 16. maí kl 20.00 3. sýn fö 17. maí kl 20.00 Ath: Aðeins þessar sýningar STEFNUMÖRKUN REYKJAVÍKURFRAMBOÐANNA í menningu og listum - BÍL og LR Í dag kl 17:00 - Öllum opið AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 18. maí kl 20 - LAUS SÆTI Fö 24. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 18. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Fi 16. maí kl 20 Fö 17. maí kl 20 Ath: Takmarkaður sýningafjöldi JÓN GNARR Fi 16. maí kl. 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 17. maí kl 20 - LAUS SÆTI Fö 24. maí kl 20 - LAUS SÆTI Lau 25. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin                                    ! # $  ! %  ! #    &    !    ! '()  ! *  ! %+  !        @  # >  *  $  @   "$ $ 2 $ '  !"#$  .' $* 6+' $* 6.' $  6;' 5 $ >       !" #$%  &  " ,( &  -  & # $- % & )- .#(/ (01 0"" ! (2  3!4!" (" 5 #    ++ Gaukur á Stöng Hljómleikar undir yfirskriftinni „Ísland úr NATO“ á vegum her- stöðvarandstæðinga. Fram koma XXX Rottweilerhundar, 200.000 naglbítar, Tvö dónaleg haust, Heiða og heiðingjarnir og fjöldi annarra hljómsveita. Húsið opnar kl. 21.00. Hitt húsið Staðarnetmót verður haldið í dag frá kl. 14 til miðnættis. Aldurs- takmark er 16 ár. 100 megabæta valnet („switch net“) sér þátttak- endum fyrir hraða. Verðskrá er eftirfarandi: aukatölva = 500 kr., aukaspilari = 500 kr. Fjölmargt verður spilað, kjörið að koma með bálkinn sinn („clan“) og spreyta sig gegn öðrum spilurum. Skjávarpi verður á staðnum og spilurum er einnig velkomið að koma með myndband af afrekum sínum til sýningar. Tjarnarbíó Seinni tónleikarnir af tveimur sem haldnir eru til að mótmæla NATO- fundi. Í gær komu fram Reaper, Citizen Joe, Dys, Brain Police, Changer, Snafu og Andlát. Í kvöld koma hins vegar fram Lack of Trust, Down To Earth, I Adapt, Elixír, Fidel og Forgarður Helvítis. Spilað verður frá 19.00–23.00. Aðgangseyrir 500 kr. 16 ára aldurstakmark. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Villi og félagar í 200.000 naglbít- um ætla að mótmæla NATO-fundi ásamt fleirum á Gauknum í kvöld. KÖNGULÓARMAÐURINN knái situr sem fastast á toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Margir höfðu beðið myndarinnar um hinn stökkbreytta Peter Parker með óþreyju en þó eru viðtökurnar betri en nokkur aðstandandi mynd- arinnar hefði þorað að vona. Í síðustu viku féll aðsóknarmet, sem áður tilheyrði Harry Potter, þegar bandarískir bíógestir greiddu samtals rúma 10 milljarða íslenskra króna fyrir að berja köngulóna aug- um. Annað met féll svo í síðastliðinni viku þegar Spiderman var söluhæsta kvikmynd sögunnar með tilliti til annarrar sýningarviku auk þess að vera fyrsta kvikmyndin sem nær að hala inn yfir 20 milljarða íslenskra króna á innan við 10 dögum. Þrátt fyrir þessa gífurlegu vel- gengni teiknimyndahetjunnar þykir þó líklegt að frumsýning nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, Attack of the Clones, eigi eftir að ógna veldi Köngulóarmannsins í toppsæti listans, en hún verður frumsýnd í vikunni. Hvort Klónarnir nái að slá aðsóknarmet Köngulóarmannsins verður svo bara að koma í ljós Bandaríski bíóaðsóknarlistinn Köngulóarmað- urinn heldur toppsætinu                                                                   ! "#$!% &' '( ) * ) )+ !,%"!- .''/  0 &.'' 1&) + '' )+ /1                   Reuters Tobey Maguire, í hlutverki Köngulóarmannsins, á leið á toppinn með Kirsten Dunst. NÚ FER bið Stjörnustríðsáhuga- manna heldur betur að styttast en fimmta og jafnframt næstsíð- asta myndin, Árás klónanna, verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn kemur. Eldheitustu aðdáendurnir komu saman í Smáralindinni að- faranótt mánudagsins til að fjár- festa í miðum í tíma og biðu í allt að 15 klukkutíma til að tryggja sér aðgang að myndinni. Baldvin Albertsson var einn þeirra áhugamanna sem lögðu biðina á sig og viðurkenndi hann í samtali við blaðið að léttur svefngalsi væri kominn í mann- skapinn. Baldvin sagðist mjög spenntur að sjá myndina en sagðist ekki vita við hverju ætti að búast þar sem hann hefði alltaf viljandi snúið sér undan þegar sýnishorn úr myndinni hefðu verið sýnd. „Ég vona þó að biðin verði þess virði,“ sagði Baldvin, sem sagði þá félagana hafa mætt með til- heyrandi sverð og grímur í bið- röðina til þess að koma sér í við- eigandi Stjörnustríðsham. Morgunblaðið/Ásdís Eldheitir Stjörnustríðsaðdáendur voru búnir að koma sér vel fyrir við Smárabíó. Klónarnir nálgast… Begga fína Gjafabrjóstahöld Stuðningsbelti og nærfatnaður Þumalína Pósthússtræti og Skólavörðustíg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.