Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 14
vísm Miövikudagur 30. júli 1980 14 ,,Mér finnst illskárra aönota oröiö rall” segir bréfritari. Þvollur á svölum af brýnnl nauðsyn Guðrún Björnsdóttir hringdi: Sigurbjörg Guönadóttir sá á- stæöu til þess aö hnýta i fjöl- býlishúsafólk vegna þess aö þaö hengi þvott út á svalir. Hún viröist ekki hafa neinn skilning á þvi aö þetta er gert af brýnni nauösyn. Hún viröist ekki þekkja hvaö er aö hafa 5 börn i fjölbýlishúsi en aögang aö þurrkun aöeins einu sinni I viku; hver er Sigurbjörg eiginlega? Þaö er svo sem gott og blessaö aö vilja halda útliti blokkanna góðu, en þaö aö hreinn og finn þvottur sé settur út á svalir er alls ekki óprýöi á mörgum hús- um, hann sýnir bara aö þaö er lif fyrir innan. Annars held ég aö þaö sé nauösynlegt aö arki- tektar hugsi meira um þennan þátt. Þaö væri til dæmis hægt aö hafa stóran sal fyrir snúrur, sem siöan mætti breyta I smærri herbergi þegar börnum fækkaði i blokkinni. Fáránlegt að ríla tré upp Fjóla Eggertsdóttir hringdi: „Ég hringi hér vegna greinar á blaösiöu 22 i VIsi á föstudaginn, þar sem maður vill láta rifa öll tré á Islandi upp meö rótum. Mér finnst þetta nú heldur haröneskjulegt af manninum aö vera aö láta svona — og hrein- lega asnalegt aö segja aö þaö þurfi aö rifa öll tré. Trén eru ein mesta prýöi á Islandi. En ég er sammála þessu meö tré i krirkjugörðum, þaö þarf ekki endilega aö vera aö hrúga þar trjám, en aö rifa öll tré upp, það er stórkostlega fáránlegt. Þegar fbúarnir hafa ekki snúrustaura af gamla laginu, þá veröa oft svalirnar aöduga. ENGIN SPJELD EGG Einn gramur hringdi: Ég var aö lesa I blöðunum i morgun aö kjúklingabændur neyddust til þess aö hækka verö á sinni vöru um 25%. Aumingja mennirnir veröa aö gera þetta þótt þeir viti eflaust aö þetta þýöir stórfellda minnkun á kjúklinganeyslu og þvi tap fyrir þá. Þeir eru semsagt I örvæntingarfullri tilraun aö gera eitthvað áöur en þessi at- vinnuvegur lognast útaf. Hvers vegna I ósköpunum gera neytendasamtökin ekki eitthvaö I þessu máli? Þegar einn aöili getur sett skrúfstykki á einn atvinnuveg framar öör- um þá er hann farinn aö mis- nota aöstööu sina hvort sem þessi aðili er riki eöa einstakl- ingur. Eggin hljóta aö fara aö finna fyrir þessari þvingun, og þá er kannski von aö þessir menn geri eitthvaö, þegar þeir fá ekki lengur spæld egg meö morgunkaffinu. Hið andstyggllega orð „peysa” Doddi Jóns skrifar: Nýverið fór fram hraöbáta- keppni kringum landiö, svonefnt „rall”. Mig langar til þess aö gera ofurlitla athugasemd viö oröiö „rall”. Auövitaö er þaö ekki gott orö. Mér finnst þaö skylda allra þeirra sem láta sig islenska tungu nokkru varöa aö finn nýtt orö sem náö geti merk- ingu orösins „rall”. Ekki vil ég þó sjálfur stinga upp á neinu oröi. Ég veit aö ýmsir hafa reynt aö nota orðiö „þeysa” I staöinn fyrir „rall” og mun þaö vera uppáfinding Gisla Jónssonar á Akureyri. En ég verö aö segja að mér finnst illskárra aö nota oröið „rall”. Þaö er þó alltaf tökuorö og menn vita þaö en oröiö „þeysa” er svo forljótt sem nafnorö aö vart er hægt aö bera sér þaö I munn. Auk þess nær þaö alls ekki merkingu orösins „rall” þvi „rall”-keppn- ir ganga út á allt annaö en hraöa. Mér skilst aö þaö sé tim- Ferðalangur hafði samband við Lesenda- siðuna og sagði farir sinar ekki sléttar af umstangi vegna fyrir- hugaðrar sólarlanda- ferðar. „Mér finnst kominn timi til inn sem þaö tekur aö fara fyrir- fram ákveöna vegalengd sem ráöi mestu. Annars skal ég ekki segja, ég veit ekki mikið um slikar Iþróttir. En ég vil sem þess aö einhver fullhugi leggi út á sniðuga braut I viöskiptum”. „Mér sýnist þetta umstang i kringum brottferö til sólarlanda alveg vera aö kæfa stóran hluta feröamanna. Sjálf hef ég þurft aö taka margsinnis fri til þess að ganga frá minum málum, þ.e., sækja passa, láta tryggja mig, sækja um gjaldeyri, ganga sagt hvetja alla hugsandi islenskumenn til þess aö finna nýtt orð i staö orösins „rall” og varpa um leiö þessu andstyggi- lega orði „þeysa” út i hafsauga. fra farseöli, láta bólusetja og ég veitekkihvaöekkiþarf aö gera. Ef einhver tæki nú aö sér þessa þjónustu, svo maöur þyrfti aöeins að fara til eins aö- ila og kaupa af honum þessa aö- stoö, þá er ég viss um aö hann heföi yfir sig nóg aö gera”. „Hvernig væri að einhver I- hugaði þetta mál?” Fyrirgreíðsiubjónusta: HVER HEFUR AHUGA? sandkorn Óskar Magnússon skrifar Haukur fyrrum lögga Vörubilstjórar I Keflavik eiga nú i deilum alinokkrum. Vörubilastööin deilir viö verk- takafyrirtækið Kamb, sem i eru fyrrverandi félagar stöövarinnar. Vörubílastööin hefur þegar látiö leggja eitt lögbann viö akstri Kambs- manna og annað biöur úr- skuröar. Einn stjórnarmanna i Vörubilastööinni er Haukur Guömundsson fyrrverandi rannsóknarlögreglumaöur og herma lausafregnir aö hann sé potturinn og pannan i þeirra aögeröum. Brjóslastærð Þlóðviljamanna Þjóöviljinn hefur heldur betur fjailaö um nauögunar- hugtakið upp á siökastiö. Flosi (þaö er bara einn Fosi) geröi siöan góölátlegt grin að allri þessari umfjöllun og varö þaö tilefni til andsvara frá Alfheiöi Ingadóttur blaöaKONU á Þjóðviljanum. Hún sendir Flosa kveöjur I sföasta sunnu- dagsbiaöi og veröur vart ann- aö sagt aö umræöurnar séu komnar á dularfullt plan. Lltið á þessa setningu:.en ég get huggaö þig viö aö þú ert á- reiðanlega meö stærri brjóst en ég. Njóttu þess lika vel og lengi”. 150 miillðnlr (lltlar) Samningur Isporto, fyrir- tækis Jóhönnu Tryggvadóttur Bjarnason, um fisksölu til Portúgal mun aö öllum likind- um færa Jóhönnu og félögum um 150 milljónir króna I um- boöslaun. Maöur væri svo sem tii I aö gista eina nótt I svefn pokanum sinum i ráöuneyti viöskipta fyrir þá upphæö. Hárfln óheppni Lesið nú eftirfarand setningar: — Bjarni heföi meö smá heppni getaö keppt um þriöjs sætiö. — — Þaö er óhætt aö segja al óheppnin hafi elt Odd — óskai gerði hárfint ógilt — — Arangur Guömundar ei alveg prýðilegur þegar þess ei gætt aö hann fékk matareitr un.... — Jú, jú, þaö stemmir, frá sagnir af íslendingum i ólympiuleikunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.