Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 18
vtsm Miðvikudagur 30. júli 1980 (Smáaugiýsingar I.M Vvf v v 18 sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ‘ Laugardaga lokaö — sunnudaga kl I. 18-22^ Til sölu Fiskabúr með fiskum til sölu. Hreinsitæki, loftdæla o.fl. fylgir með. Upplýs- ingar í sima 76409 á kvöldin. Til sölu 3ja manna nýtt tjald með föstum botni. Einnig svefnpoki, selst saman. Uppl. i sima 13468. AEG þeytivinda, AEG brauöhnífur, Rowenta minútugrill, nuddtæki, og fritt- standandi fatahengi, allt þetta er til sölu. Uppl. I sima 76292 e.kl. 7. Uppstoppaðir fuglar. Ýmsar tegundir, góö vinna, sann- gjarnt verö. Til sýnis og sölu hjá Seglagerðinni Ægi, Eyjagötu 7, örfirisey — Reykjavik. Simar 13320 Og 14093. Til sölu kartöflu-upptökuvél, Faun 1621, árg. ’72. Uppl I sima 99-6312. Talstöð, sterk, ásamt loftneti, til sölu. A sama stað er til sölu Labb-rabb tæki fyrir rjúpnaskyttur eða veiðimenn. Góð tæki. Uppl. i slma 13215. Gólfteppi, ca. 20 ferm. meö gúmmifilti til sölu, einnig Kenwood uppþvotta- vél og stór búðarspegill. Uppl. I sima 23097 e. kl. 19 á kvöldin. Hey tii söiu. Uppl. I sima 99-4439 og i sima 44016. Húsgögn Sófasett. Þriggja og tveggja sæta sófar og einn stóll, vel meö farið, til sölu. Uppl. I simum 76366 og 35716 eftir kl. 7.00 i kvöld. Hljómtæki ooo ff* «ó Vil selja mjög vandaö stereo sett vegan brottflutnings. Pioneerstereo Receiver model 5x 939. — Stanton plötuspilara Gyropoise módel 8055 A — með dýrasta stauton pickup módel 881-S ásamt um 40 nýjum og góðum plötum. Staðgreiðsluverð kr. 700.000. Uppl. i slma 32425. Hljóófæri Píanó Mjög fallegt og vandað danskt pianó (Sören Jensen), smiðað rétt eftir strið til sölu, hljómfagurt og I 1. flokks standi. Uppl. gefnar i sima 86697 e. kl. 17 á daginn. Baldvin 121-F serial number 30581 skemmtari til sölu. Tæplega 2 ja ára gamall, litur mjög velút. Verö 550 þús. en staðgreiösla 500 þús. Til sýnis og sölu að Nýlendugötu 19. (götu- megin). Nýjung I Hljómbæ Nú tökum við I umboðssölu allar gerðir af kvikmyndatökuvélum, sýningarvélum, ljósmyndavél- um, tökum allar gerðír hljóðfæra og hljómtækja I umboössölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær markaður sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiö eða komið, við veit- um upplýsingar. Opið frá kl. 10—12 og frá 2—6, siminn 24610. Sendum i póstkröfu um land allt. Verslun (Jtskornar hillur fyrir puntuhandklæði. Ateiknuð puntuhandklæöi, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, klnverskir borödúkar mjög ódýr- ir, ódýrir flauelspúöar, puöar i sumarbústaöina, handofnir borð- renningar á aðeins kr. 4.950.— Sendum I póstkröfu. Uppsetn- ingabúðin, Hverfisgötu 74 simi 25270. Létt regnföt. Jakkar og buxur nr. 36-56 og ano- rakkar og buxur nr. 4-14. Sængur- fatnaöur, sængur og koddar, gæsadúnn og fiöur og dún- og fiöurhelt, gdð sniöaskæri, smellur og smellutangir, lopi, nærfatn- aður, sokkar og smávara. Póst- sendum. Verslunin Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2. Simi 32404 Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuöina júnl til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutlmi, en svarað i sima þegar aöstæður leyfa. Viðskiptavinir úti á landi' geta sent skriflegar pantanir eftir sem áður og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aðstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt að gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóðrauða eftir Linnan- koski, þýðendur Guðmundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Til sölu — fyrir ungbörn (Frægt), bráösniðugt bandariskt barnasett, Rex Stroll-O-Chair, einingarsem eru settar saman og teknar sundur aftur á mis- munandi hátt: Barnavagn — bamasfóll — kerra — borö og stóll og fleiri. Þrælsterkt, mjög vel með farið. Heilt sett: kr. 150.000 — dtrúlegt verö.. Simi 73734. Barnabilstóll óskast keyptur. Upplýsingar i sima 22378. Barnaggsla Stúlka óskast i vist i ágústmánuöi, hálf- an eba allan daginn. Uppl. i sima 11810 á kvöldin. Óska eftir stelpu á aldrinum 11-13 ára til að passa 3ja ára strák. Er I Laugar- neshverfi. Uppl. Isima 34910 e. kl. 19. gs Tapaó - fflridió Bröndóttur kettlingur meö hvita ól, tapaðist frá heimili sinu i Fossvogi laugardaginn 26. júli. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 31293. Ljósmyndun Cannon AEl til sölu og 100 mm linsa. Uppi. I sima 76539. Fasteignir Eskifjörður. Til sölu er 2ja hæða hús og kjall- ari, sem er gamalt en búið að standsetja aö utan sem inna. Tvö- falt gler fylgir, eignarlóð og mikill trjágróður. Laus strax. Uppl. I sima 32103 og 36425 eftir kl. 7. Sumarbústaóir Getur einhver leigt fjölskyldu sumarbústaö á Vestur- eöa Norðurlandi I viku til 10 daga frá 15. ágúst? Hringiö i sima 45224. rnmgar Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. ólafur Hólm. Vður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður Þvoum ibúðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Við látum fólk vita hvað verkiö kostar áður en við byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I sima 32118, B. Hólm. (Dýrahald Kettlingar fást gefins að Vesturbergi 133. Uppl. i sima 72070 e. kl. 20. Poodle-hvolpar til sölu. Uppl. I sima 99-2055. Tilkynningar Happdrætti heyrnarlausra. 1. 531 2. 10471 3. 14368 4. 4983 5. 3989 6. 12709 7. 3066 8. 14041 9. 18788 10. 2383 11.4984 12. 18016 Fólag heyrnarlausra, Skóla- vöröustlg 21, simi 13240. Einkamál Vili einhver góðviljaður maöur lána konu sem er að koma sér upp húsi, 2 milljónir til 2ja ára með vöxtum, sem eru ekki mjög erfiðir gegn fasteignaveöi. Vinsamlegast leggið svar inn á augld. Visis, Siöumúla 8, merkt „Neyðarkall”. Þjónusta Tökum að okkur viðhald og viðgeröir utanhúss, sanngjarn taxti. Uppl. i sima 38446 Og 23169. Túnslá ttu-þ jónusta. Sláum tún með traktor. Uppl. i sima 71386. Garöaprýði. Steypu-múrverk-flisaiagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, mUrviðgeröir og steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari, simi 19672. ónustuauglýsingar j ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. Fuilkomnustu tæki, 'Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun. ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR SOLBEKK/fí Marmorex hf Helluhrauni 14 222 Hafnarfjöröur Simi: 54034 — Box 261 VÉLALEIGA Ármúla 26 Sími: 81565 82715 Heimasími: 44697 Gröfur Traktorspressur HILTI-naglabyssur HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Slípirokka Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur margar stæröir Málningarsprautur og loft- pressur Vibratora Hrærivélar Dælur Juðara Kerrur Hestakerrur BiLAÚTVÖRP Y' Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt- asta úrval landsins af bilaútvörpum með og án kasettu. Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet og aöra fylgihluti. Önnumst Isetningar samdægurs. Radíóþjónusta Bjarna Siðumúla 17, simi 83433 sté&ji Er stíflað? i Stíf/uþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- /L magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879 Anton Aðalsteinsson Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með L.B.C. traktorsgröf u. Góð vél, vanur maður. Uppl. I síma 40374. HARALDUR BENEDIKTSSON Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur c jf Hafiðþið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Simi: 92-3320 Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 Húsaviðgerðir Tökum aö okkur að framkvæma við- gerðir á þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. Múr- og sprunguviögerðir með viður- kenndum efnum. isetningar á tvöföldu gleri, viðgeröir á gluggum og málningarvinnu. Sköfum útihuröirog berum á þær viðar- lit. Smáviðgerðir á tré. Uppl. i sima 73711 Vinnum um allt land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.