Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 15
vísm Miövikudagur 30. júli 1980 II f' V . » Rosa rail BlfrelðaiDróltaklúbbs Reykiavlkur: Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykjavikur heldur Rosa-Rall 1980, dagana 20. til 24. ágúst, næstkomandi. Veröurekin tíqjlega þrjú þús- und kflómetra leiöó fimm dög- um vítt og breitt um landiö, og veröur keppnin meö þeim stærstu i Evrópu á þessu ári. Keppni þessi verður með svipuöu sniöi og sú sem klúbb- urinn hélt i fyrra, en þó aö viö- bættu þvi aö nú hefur keppnin öölast alþjóölega viöur- kenningu og hefur þegar veriö auglýst I mánaöar- riti F.I.A., sem eru alþjóöleg samtök þeirra, sem bifreiöa- iþróttir stunda. Leiöabók veröur afhent kepp- endum á þriöjudagsmorgun 19. ágúst, en kqipnin sjálf hefst meö hópaakstriumReykjavik kl. 12.00 þann sama dag. Skoöun bifreiöa hefst siöan kl. 14.00. Höfuöstöövar Rosa-ralls 1980 veröa i Austurbæjarskóla I Reykjavik, og þar getur al- menningur fengíö allar upp- lýsingar varöandi keppnina. Frá Austurbæjarskóla veröur einnig ræst miövikudagsmorg- uninn 20. agúst, kl. 09.00. Keppnisbilarnir koma til Sauö- árkróks i næsturstopp þá nótt, en koma siöan aftur til Reykja- vlkurá fimmtudagskvöld og þá gefst fólki kostur á þvi aö skoöa bilana i porti Austurbæjarskól- ans. Haldiö veröur frá Reykjavi* föstudagsmorgninum og næstu tvær nætur veröur gist á Laugarvatni, en keppnisbilarnir koma aftur til Reykjavikur á sunnudagskvöld 24. ágúst, kl. 18.00 — 20.00, en þá munu Urslit Ein stærsta keppni í Evrópu á pessu ári liggja fyrir. Þátttökutil- kynningar þurfa aö berast á skrifstofu B.Í.K.R. I Hafnar- stræti 18, og rennur skilafrestur sá siöari kl. 24.00 miövikudag- inn 6. ágúst. Viö vonumst til þess aö keppnin komi til meö aö njóta sömu velvildar og áhuga al- mennings og aörar þær keppnir, sem Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykjavikur hefur staöiö fyrir, en hérlendis hefur áhugi manna á bifreiöaiþróttum vaxiödag frá degi. En þaö eru ekki einungis innfæddir, sem hafa gert sér grein fyrir möguleikum lslands sem rall-lands, þvl fyrir skömmu birtist I alþjóölegu bflasport-tlmariti grein um rall-vegi Islands og var sérstak- lega tekiö tilþess aö likja mætti landslaginu viö tungliö. En Rosa-rall 1980, hefur þegar vak- iö eftirtekt manna erlendis og má til gamans geta þess aö B.I.K.R. hefur borist fyrirspurn t.d. frá ttallu um hana. Má þvl búast viö aö I sumar keppi ein- hverjir erlendir ökuþórar I fyrsta skipti á tslenskum þjóö- vegum I rafl-keppni. Pðiml I Húnaverl Akveöiö hefur veriö aö endur- eina tlö rikti um Verslunar- vekja Húnaversgleöina, sem i mannahelgar þarnyöra. Gleöin á verkaiýðsráö Slálfsiæðlsflokkslns: Verslunarmannahelginni I ár ætti aö veröa mikil, þvl m.a. mun Pálmi Gunnarsson halda uppi fjöri meö nýstofnaöri hljómsveit sinni, Friöryki. Ms NÝTT - PYLSUVAGN Hef opnað PYLSUVAGN sem er staðsettur við Sundlaug Vesturbæjar Opið a/la virka daga frá k/. 10-22 laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-20 Py/suvagninn við Sundlaug Vesturbæjar Hætta a storfelldu atvinnuleysl „Miðstjórn og þing- flokkur Sjálfstæðis- flokksins ættu að vinna ötullega að því, að á næsta Alþingi verði lagðar fram tillögur um breytingu á kjördæma- skipun, sem miði að auknum jöfnuði þegnanna i vægi at- kvæða”. „Veröi siöan kosiö I næstu kosn- ingum um þær tillögur, svo og varanlegar aögeröir gegn verö- bólgunni, lausn á offramleiöslu landbúnaöarvara, virkjun vatns- falla og aukna stóriöju og alhliöa uppbyggingu heföbundinna at- vinnugreina”. Þannig hljóöar niöurstaöa fundar framkvæmda- stjórnar Verkalýösráös Sjálf- stæöisflokksins, sem haldinn var nýlega. Telur framkvæmdastjórnin, aö Sjálfstæöisflokkurinn veröi aö axla þá ábyrgö, sem þvi fylgir að fara meö stjórn landsins á minni- hlutastjórn eöa I samvinnu viö aöra stjórnmálaflokka I þeim til- gangi aö leysa þau vandamál, sem viö er aö etja, og trysta at- vinnuöryggi landsmanna. „Ef rikisstjórnin tekur ekki I taumana á næstu vikum og treystir grun- dvöll atvinnuveganna, er viöbúiö aö yfir þjóöina dynji stórfellt at- vinnuleysi á komandi haustmán- uðum. Ljóst er, aö núverandi rikisstjdrn eöa hluti hennar getur hlaupist frá þeim vanda sem viö er aö gllma, hvenær sem er”, segir I fréttatilkynningu frá fund- inum. Donsleikur um verslunormonnahelgino LAUGARDAGSKVÖLD OG SUNNUDAGSKVÖLD Tjoldstæði sj\)í,inzvzii\u ( ^ ^ I L Z>\£\uí\)'ú\ leiko bæði kvöldin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.