Vísir - 02.08.1980, Page 6

Vísir - 02.08.1980, Page 6
VtSIR Laugardagur 2. ágúst 1980. .Oíöí Jóhanna Tryggvadóttir, hefur veriö allmikió I fréttum aö undan- förnu. Flestir þekkja Jóhönnu sjáifsagt fyrir brautryöjendastarf aö heilsurækt. Hún er stofnandi Heilsuræktarinnar og er meö svart belti I Júdó. Þess utan er hún móöir átta barna, og gift Jónasi Bjarnasyni, y firlækni I Hafnarfiröi. Hins vegar beinist nú athygli aö henni sem stjórnarformanni Isporto, sem er nýstofnaö fyrirtæki, sem hefur gert samning um aö selja fisk til Portúgals fyrir tæpa tlu milljaröa til áramóta, og er veröiö sem samiö er um rúmlega 30% hærra en áöur hefur fengist. Fiskútflutningur Isporto tók hins vegar óvænta stefnu strax þegar fyrsta sending fyrirtækisins af frystum þorkhausum barst til Portúgal. Kæra barst þá til Reguladore, sem kæröu áfram til portúgaiskra tollyfirvalda um aö veriö væri aö smygla frystum þorskflökum. Sendingin var öll rifin upp á hafnar- bakkanum, og gefin fyrirskipun um að ef svo mikiö sem eitt þorsk- flak fyndist, yröi sendingin öll send til baka, og viöskiptafélagar Jóhönnu I Portúgal fangelsaöir. Jóhanna telur þessa kæru vera sviösettan glæp, og segir aö margt varöandi þennan útflutning, sem veriö hefur i undirbúningi i þrjú ár, hafi verið einkennilegt. Eftir þetta atvik náði inn- flutningsleyfi Isporto til Portú- gals á saltfisk ekki fram að ganga, en áframhaldandi fryst- ing á þorskhausum til útflutn- ings fer fram i B.ú.R. Saltfisk- útflutningur á vegum Isporto er þvi stopp um sinn. Isporto hefur farið þess á leit við rikisstjórn- ina að hún hvetji portúgölsk stjórnvöld til að sinna þessu máli. þjóðarinnar vegna. „Hér er um þjóðarhag að ræða segir Jóhanna, „meðan fiskurinn hleðst upp I frystihúsunum”. Júdónám i Portúgal „Forsaga málsins er sú”, segir Jóhanna, „að ég hef verið meira eða minna i Portúgal sið- an 1967. Ég var þar i júdónámi hvort hann gæti útvegað þeim saltfisk. Dundas svaraði þvi til, að það væri ekki til góðs fyrir ís- lenskan þjóðarhag. Þá sneru þeir sér til Sigurðar Markússon- ar, i stjórn S.I.F. og báðu um aðstoð. Hann sagði að þeir yrðu að fara rétta boðleið, þ.e. i gegnum Dundas umboðsmann. Undirbúningur og samninga- gerð hefur nú staðið i þrjú ár, og gaf ég mig ekki fyrr en það hag- stætt verð fékkst, sem gerir kleift að greiða fólkinu mann- sæmandi laun. Sömuleiðis var samlð um að allt yrði staðgreitt þannig, að vaxtabyrði okkar yrði engin. Fékk ekki að vita fiskverðið „Kjartan Jóhannesson, Jóhanna heldur enn leynd yfir útliti persónu sinnar. Þessi mynd af henni er tekin þar sem hún er viö þjálfun I Heilsuræktinni. porto ekki aö skipta við þetta bákn. Það er einkennilegt, að S.l.F. skuli þó alltaf gera það. Og einkennilegt, að verðið sé ekki betra, þegar markaðsað- staða okkar er svo hagstæð”. „Ég hef mikið verið að velta fyrir mér, út frá þessu máli, hvernig siðasta stjórn féll”, sagði Jóhanna. „Kratarnir voru fyrstir til að tala um að rjúfa ætti stjórnarsamstarfið. Stjórn- arformaður S.I.F. er yfirlýstur Alþýðuflokksmaður. 27. febrú- ar, nokkru áður en ný rikis- stjórh tekur við völdum, undir- ritar Þórhallur Asgeirsson, ráðuneytisstjóri i viðskipta- ráðuneytinu stóran sölusamn- ing við Portúgali, þegar Kjartan var viðskiptaráðherra. Gæti verið samband á milli þess, að Alþýðuflokkurinn felldi rikis- stjórn Ólafs Jóhannessonar og þeirrar staðreyndar að auknar upplýsingar voru komnar hing- að heim um útsöluverðið á salt- fisknum i Portúgal? Getur ver- ið, að Tómas Þorvaldsson hafi þau itök, að hann hafi getað þvingað Alþýðuflokkinn til að rjúfa stjórnarsamstarfið, vegna þeirrar hættu, sem blasti við, að hulunni sem hefur verið yfir saltfisksölumálum S.Í.F. yrði svipt. Ég vil þó undanskilja úr þessu dæmi, vegna persónu- legra kynna Björgvin Guð- mundsson og Magnús H. Magn- ússon, en Magnús var á móti þvi aðfella rikisstjórnina. Það ligg- ur I augum uppi, að ég get ekki fært sannanir fyrir þessu, en ó- ,,Einkennileg leynd yfir saltfisksölu SÍF til Portugals” — segir Jóhanna Tryggvadóttir stjórnarformaður Isport í fréttaljósviðtali og þykir ákaflega vænt um land og þjóð. Ég sá, að það var grundvöllur fyrir auknum við- skiptum Islands og Portúgals, m.a. vegna þess, að það er ódýrt að versla við þá, og Portúgal hefur um langt skeið verið eitt af okkar helstu viðskiptalönd- um. Ég fór með meðmælenda- bréf frá viðskiptaráðuneytinu þangað árið 1977, og komst i samband við ýmis fyrirtæki. Naut ég þar aðstoðar ræðis- manns okkar i Oporto, sem er mikili Islandsvinur. Kaupmenn höfðu frétt af mér og höfðu samband við mig. Þeir báðu mig um að aðstoða sig við að flytja inn saltfisk frá Islandi. Saltfiskur hefur verið þjóðar- réttur Portúgala, og sá sem get- ur séð fólkinu þar fyrir nægum saltfisker maður númer eitt hjá fólkinu. Islands-saltfiskurinn er sá vinsælasti á markaönum. Þessir kaupmenn höfðu ári áður haft samband við Dundas, sem er ræðismaður Islands i Lissabon, og jafnframt umboðs- maöur Sölusambands islenskra fiskframleiðenda, og spurt hann sjávarútvegsráðherra á þessum tima, bað Björn Dagbjartsson, aðstoðarráðherra um að komast að verði saltfisks sem S.I.F. seldi til Portúgals og láta mig vita það, svo hægara yrði fyrir mig að semja um verð. Verðið sem S.t.F. fær fyrir fiskinn hefur alltaf verið leynd- armál. Tómas Þorvaldsson, stjórnarformaður S.I.F. hefur alltaf sagt, að það mætti ekki gefa það upp, vegna þess, að þeir væru i samkeppni við Norð- menn, sem selja saltfisk lika. Það finnst mér skrýtið. Norð- menn vita hvað við fáum fyrir fiskinn vegna þess, að það heíur verið seldur saltfiskur frá Bakkafirði til Noregs. Ég sé enga ástæðu til að halda verðinu leyndu, og liklegast eru það bara einn eða tveir menn hér á landi sem vita það. Mér er sagt, að útsöluverð á saltfiski i Portúgal sé hins vegar geysihátt, eða 250-400 escudos, sem eru um 2500-4000 krónur fyrir kilóið ef hann þá á annað borö fæst. Hráefnisverðið sem greitt er fyrir fiskinn hér er 309 krónur fyrir kiló. Hvert skyldi þessi mismunur fara? Kjartan sjávarútvegsráðherra fór til Portúgals I fyrrasumar og kynnti sér þessi mál, en af þvi varð ekki að ég fengi að vita saltfiskverðið, þrátt fyrir til- mæli hans til aðstoðarráðherra. Félagar minir i Portúgal sögðu við mig að ég gerði þá hlægilega i augum stjórnvalda þar, þvi okkar verð er miklu hærra en S.t.F. fær. Portúgölsk stjórn- völd sögðu félögum minum, að þeir borguðu 2050 doliara fyrir saltfisktonnið, en Isporto fær 2600 dollara fyrir tonniö. Ég spyr, hvert fer þessi mismunur útsöluverðs og hráefnisverðs, sem er gifurlegur. Það hefur t.d. verið áætlað, að Dundas umboðsmaður hafi þegið 250 milljónir króna I umboðslaun frá S.I.F. á árinu 1978. Mér virð- ist að það sé maðkur i mysunni þarna. Hvað eru S.Í.F.-menn hræddir við? Hvers vegna er þessi glæpur settur á svið? Eru S.t.F-menn kannski hræddir við að sýna hvað þeir eru lélegir sölumenn?” í fréttaljósinu Viðtal: Sigrlð- ur Þorgeirs- dóttir Jóhanna segir, að viðskipta- ráðuneytið hafi undir stjórn Svavars Gestssonar og ólafs Jóhannessonar, gert stórátak i að auka viöskipti okkar við Portúgal. „Við kaupum af þeim togara, oliu, straumbreyta og margt fleira. Markaðsaðstaða 'okkar hefur aldrei verið betri þar. Við hefðum átt að vera i mun sterkari aðstöðu til að selja þeim fisk á betra verði en áður. S.I.F. selur sinn fisk til Regula- dore, sem er arfleifð frá timum Salazars. Reguladore virkar svipaðog A.T.V.R. hér. Þetta er nokkurs nokar einokun á inn- flutningi og verslun. Stjórnvöld hafa liðkast i þessum efnum hin siðari ár, og þess vegna þarf Is- neitanlega virðist mér dæmið falla saman eins og púsluspil”. Tómas Arnason, viðskipta- ráðherra lagði fram tillögu á ráðherrafundi EFTA i vor, að frelsi yrði aukið i fiskverslun milli EFTA landa. Tillagan var samþykkt og þvi furðar Jó- hanna sig á seinagangi mála. „Stuðningsyfirlýsing stjórn- valda við þessa sölu mundi hafa jákvæð áhrif að innflutnings- leyfið verði afgreitt, en Portú- gal er I EFTA eins og alkunna er. Þetta ætti að vera þjóðarhag- ur, Guðmundur J. Guðmunds- son hjá Verkamannasamband- inusagði við mig, að verðið sem við sömdum um g$eti hækkað laun þeirra sem við þetta vinna um 20%. Það berast fleiri hundruð tonn af fiski á land,sem Isporto ætlaði að kaupa og selja til Portúgal. Vegna erfiðleika a mörkuðum okkar hleðst fiskur upp I frystigeymslum, eins og allir vita; þvi finnst mér ákaf- lega einkennilegt og óþolandi að þetta mál skuli ekki vera af- greitt enn”. S.Þ. GESTSAUGUM leiknarl: Krls Jackson H r ^ ic- r V.A' „ — 4 £6 PÁEKKt fiÐTELTfi ÞEssfi rvo sen biluv fer, UPP OG tutbup í HOLUtUun Á [/CCrllUUM? ^3 A-6>. æv

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.