Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 15. ágúst 1980 J- >■ i Hittl slðlfan sig á 50 ára lelkaimællnu: „SKÁL SÁMMV” Sammy var afteins þriggja ára gamall þegar hann kom fram I þœtti föftur sins 1929, og hermdi þá eftir A1 Jolson. Sammy Davis yngri, leikarinn, söngvarinn, dansarinn, eftirherman, leikstjórinn og framleið- andinn, heldur i ár upp á 50 ára leikafmæli sitt. Það þýðir þó ekki, að Sammy sé orðinn gamall maður sem situr flestum stundum i ruggustól! Hann hóf nefnilega feril sinn aðeins þriggja ára gamall og kom þá fram með föður sinum, Sammy Davis eldri, og frænda sinum, Will Mastin. Það má segja, að Sammy hafi verið á fullri ferð siðan — og er á fullri ferð enn. Sammy er einn frægasti maö- ur heims, og vinsældir sinar á hann aö þakka kvikmyndum, tónleikum, hljómplötum, sjón- varpsþáttum og leiksýningum. Það er varla til sú grein innan skemmtiiönaöarins, sem hann hefurekki reynt. Og fyrir 24 ár- um siðan hlaut hann nafnbótina ,,Mr. Wonderful”, eöa herra dá- samlegur. Nýlega var komiö fyrir vax- mynd af Sammy f Movieland Wax Museum nálægt Los Ange- les. bar er hann klæddur i smoking og meö glas i hendi. Þegar myndin var afhjúpuð, afhenti borgarstjóri Buena Park, litillar borgar fyrir aust- an Los Angeles, Sammy lykla borgarinnar (!), og Los Angeles borg heiöraöi hann meö sér- stöku viöurkenningarskjali. Sammy Davis ljómaöi allur af hamingju og skálaöi viö sjálfan sig. Tegund 11501 Litir: Brúnt, hvítt, gult. Verö kr: 20.500.- Tegund 613 Litur: Gyllt Verö kr: 20.200.- Tegund B-7 Verö kr. 22.500,- Tegund P 32, P 37, P 46. Þrjár stæröir. Litur: Hvítt. Verö: P 32 kr. 14.100.- P 37 kr. 16.800.- P 48 kr. 18.400.- (Jtiljós Tegund Y-Alex Litur: svart Tegund 85/4 Litur: Hauöur, hvitur, brúnn, guiur, grænn. Verö kr: 8.900.- Ljós og lampar miklu úrvali Sendum í póstkröfu Tegund P 118 - P 119. Tvær stæörir. Litur: Messingsfótur hvitur skermur. Verö: P 118 kr. 29.800.- P 119 kr. 33.900.- Tegund MRT 1 Litur: brúnn 3 litir á skermi gyllt, silfraö, rautt. Verö kr: 6.800.- Sími 8-26-60 Alltaf í leidinni o

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.