Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 15. ágúst 1980 i dag er föstudagurinn 15. ágúst 1980/ 228. dagur ársins/ Maríumessa hin f. Sóiarupprás er ki. 05.19 en sólarlag er kl. 21.43. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk 15.—21. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunn. Einnig er Garös Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. j. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öli kvöld tii kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga' lokað. , ’ Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og % Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug^ ardag-kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-* ingar í slmsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá' kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Dndge Island tók forustuna I þriöja spili leiksins viö Danmörku á Evrópumótinu i Estoril I Portúgal, þegar Asmundur þrælaöi heim höröum þremur gröndum. Suöur gefur/ a-v á hættu Noröur * A 9 7 5 3 V K 9 » K D 8 6 2 Vestur Austur A K D 8 V A 7 3 4 A G 7 * A 10 8 6 * G 6 4 2 VG 8 4 »95 * K G 9 4 10 D 10 6 5 2 10 4 3 9 7 5 2 Suöur A V ♦ A I opna salnum sátu n-s Si- mon og Þorgeir, en a-v Möller og Pedersen: Suöur Vestur Noröur Austur pass 1L 2 G pass 3 L dobl 3 T 4 L pass pass pass Vestur fékk níu slagi og Is- land 100. I lokaöa sslnum sátu n-s Ip- sen og Werdelin, en a-v As- mundur og Hjalti: Suöur Vestur NoröurAustur pass 1L 3 L dobl 3T 3 G pass pass pass Noröur spilaöi út tlgulkóng, fékk slaginn og hélt áfram meö tigul. Asmundur drap á gosann og spilaöi spaöa- drottningu. Noröur drap á ás og friaöi tlgulinn. Siöan kom lauf á kónginn, laufagosa svinaö og niu slagir voru I höfn. Þaö voru 600 I viöbót til tslands, sem græddi 12 impa. skak Hvltur leikur og nær jafntefli. Sarbiev 1948. 1. Kc8! (Ekki 1. c8D Bf5+ 2. Kc7 Bxc8 og svartur vinnur.) 1... . 2. Kd7! 3. Kd6 4. Ke5! 5. Kd4 jafntefli. b5 b4 Bf5 Bc8 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-og tieigidagavörslu. A kvöldin er opið í _^þvf«pðTeki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. NeyðaTvakt Tannlæknafél. Islandser í Heilsu-- ' verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- umkl. 17-18. Vónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu- *sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. HjálparstöO dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka „daga. , heilsugœslŒ Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16og kl. 19til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^ögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230.’ Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skritreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. lögreglŒ slökkviliö Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. bílŒIlŒVŒkt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Moc Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. bókŒsöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. HLJÓÐBÓKASAFN Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. BuSTAÐASAFN- Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÓKABILAR- Bækistöð í Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. — Allar skrifstofuvélarnar eru- bilaöar.... fyrir utan simann, guði sé lof. brúökoup 19/7 80 voru gefin saman I hjéna- band i Bústaðakirkju af séra ólafi Skúlasyni Maria Arnadóttir og Jón Sigurjónsson. Heimili þeirra er á Seljaveg 3. Stúdió Guömund- ar Einholti 2 Spðnsk Uppskriftin er fyrir 4 4 tómatar 2 grænar paprikur 1 laukur 1 búnt steinselja (persille) 1 búnt dill smjörlíki 5 egg salt pipar Skeriö tómatana I báta. AL-ANON — Félags- skapur aðstandenda drykkjusjúkra Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar. velmœlt Mannsálin er eins og fugl, sem al- inn er upp I búri. Ekkert getur út- rýmt eölisþránni né máö út hina leyndardómsfullu minningu um ætlun hans. — E. Sargent. oröiö Liöi nokkrum illa yöar á meöal, þá biöji hann, liggi vel á einhverj- um, þá syngi hann lofsöng. Jakob. 5,13 eggiakaka Hreinsið paprikuna og skeriö I bita. Skeriö laukinn i sneiöar, takiö sneiöarnar sundur i hringi. Grófsaxið dill og stein- selju (persille). Látiö þetta krauma i u.þ.b. 5 minútur i smjörliki. Hræriö eggin I sundur og kryddiö meö salti og pipar. Helliö eggjahrærunni yfir græn- metiö. Hræriö aöeins I meö gaffli meöan eggjakakan steik- ist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.