Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 14
vlsm Föstudagur 15. ágúst 1980
„Eg legg tll, aö hannaöur veröl sérstakur fáni, sem veröi I senn Olympiufániogfáni tslendinga og hægt veröi aö nota á
Olympiuleikum i framtiöinni”, segir J. Siguröardóttir.
UNDIRLÆGJUHATTUR EÐA HREINSKILNI?
J. Sigurðardóttir
skrifar:
1 sjónvarpinu um daginn voru
umræöur um ólympfuleikana,
og var þar meöal annars deilt
um, hvort Islenska Olympiuliöiö
heföi átt aö flagga islenska fán-
anum á Ólympíuleikvanginum i
Moskvu eöa einungis Olympiu-
fána, eins og til dæmis Bretar
gerðu. Ég var mjög á báöum
áttum um, hvort heföi veriö
réttara, þvi aö mér fannst báöir
deiluaöilar hafa nokkuö til síns
máls.
Meö því aö flagga Olympiu-
fánanum lögöu Bretar áherslu
á, aö þeir tækju þátt i leikunum
til aö svikja ekki Olympiuhug-
sjónina, en ekki til aö lýsa
stuöningi viö innrás Sovét-
manna I Afganistan eöa mann-
réttindabrot sovéskra stjórn-
valda. Hins vegar þykir mér sú
röksemd góðra gjalda verö, aö
þaö lýsi vissum lágkúruhætti aö
flagga ekki eigin þjóöarfána.
þeirra, sem á annaö borö á-1
kveöa aö taka þátt. Slikt mætti
túlka sem tilraun til aö dulbúa
þátttökuna.
Ég legg til, að i framtlöinni
veröifariöbilbeggja meö þvf aö
hanna sérstakan fána sem veröi
I senn Olymplufáni og fáni Is-
lendinga.Þannigheföi til dæmis
mátt prenta Olympiuhringina á
islenska fánann, til þess að ekki
færi milli mála aö honum ætti aö
flagga viö ákveðið tækifæri og
af sérstakri ástæöu. Þá heföi
ekki litiö svo út, sem við þyröum
ekki aö kannast viö ákvöröun
okkar um aö taka þátt i leik-
unum. Jafnframt heföi veriö
lögö áhersla á, aö Ólympiuhug-
sjónin væri forsenda fyrir þátt-
tökunni, en ekki undirlægju-
háttur okkar i garð Sovét-
manna. Meö sama hætti mætti
hanna sérstakan fána fyrir
skátahreyfinguna til aö flagga á
erlendri grund, og fyrir hreyf-
ingar íslendinga yfirleitt, sem
fara oft utan á einhverskonar
mót eöa samkomur.
Lýsa yfir ánægju meö
aðbúnað á Rimini
Bréfritari segist vera oröinn langþreyttur á sólinni og blöur rign-
ingarinnar og roksins meö óþreyju.
ÆTLAR GÓÐA VEÐRINU
ALDREI AÐ LiNNA?
Visi hefur borist eftir-
farandi yfirlýsing:
Rvlk, 11. ágúst 1980.
Viö undirritaöir farþegar,
sem fórum til Rimini á Itallu á
vegum Samvinnuferöa Land-
sýnar 14 júlí til 4 ágúst, viljum
láta I ljós ánægju okkar á öllum
aöbúnaöi, allri aöstöðu, og sér-
staklega góöum og skemmti-
legum fararstjórum, sem sýndu
frábæran skilning á þörfum
hvers og eins. Lýsingar fólks,
sem áöur hafa fariö til Rimini
samræmast ekki okkar reynslu.
Viö skiljum hins vegar óánægju
þeirra farþega sem fóru i fyrstu
ferð til Rimini og fengu afleitt
veöur, en við getum ekki
kennt Samvinnuferöum um
veöriö i þaö og þaö skiptiö. Og
viö lika aö gera okkur grein
fyrir þvi aö voriö i vor er þaö
kaldasta sem komiö hefur i um
80 ár aö sögn ítala. Viö viljum
eindregiö mæla meö Rimini
feröum fyrir fólk á öllum aldri,
svo ekki sé talaö um fjölskyldu-
fólk, þvi þarna er nánast allt
sem nokkur getur hugsaö sér til
skemmtunar, og erum viö öll
ákveöin i aö koma til Rimini
aftur.
Astriöur Sigvaldadóttir Garðar
Jónsson, Hafdis Hreiöarsdóttir,
Sonja Kristinsdóttir, Herbert P.
Guðmundsson, Sigrún Jó-
hannesdóttir, Sigrún Indriða-
dóttir, Sigriöur Ósk Jónsdóttir,
Rannveig Þórsdóttir, Orn
Geirsson, Jón Benediktsson,
Rafn og frú. (allt samþykkt
nema aöbúnaöur) Guörún
Hrönn Einarsdóttir, Jón Ólafs-
son, Þórdis Hreggviösdóttir,
Helga ólafsdóttir, Gislina Ing-
ólfsdóttir, Arni Bjarnason, Sig-
uröur Kristmundsson, Aslaug
Olafsdóttir, Tryggvi Friöjóns-
son, Hanna Halldórsdóttir,
Kristbjörg Leosdóttir, Þórir
Guðmundsson, Helga Ægis-
dóttir, Guömundur Sigfússon,
Oddur Halldórsson, Hendrik
Pétursson, Samvör Kr. Héöins-
dóttir, Halldór Pétursson,
Agústa Jónsdóttir, Hilmar
Haröarson, Guörún Gunnars-
dóttir, Valdimar K. Sigurösson,
Þóra Hallgrimsdóttir, Nina
Aslaug Stefánsdóttir, Daniel
Danielsson, Asdls Friöriksdótt-
ir, Sjöfn ólafsdóttir, Björg
Úlfarsdóttir, Jónas Jónsson,
Jane Gunnarsdóttir, Jón Þor-
valdsson.
Langþreyttur Reykia-
víkurborgari skrifar:
Hvernig er það meö þetta
,,góöa veður”, eins og almenn-
ingur kallar það? Ætlar þvi ekk-
ert aö fara aö linna?
Hér um daginn fór aö rigna og
blása i borginni, og létti mér
mjög aö veröa þess var, enda
haföiég beöiö rigningarinnar og
roksins meö óþreyju. 1 morgun
vaknaöi ég svo upp viö þaö, aö
sólin var farin aö trana sér fram
enn einu sinni, og varö fullljóst
aö hún myndi ná yfirhöndinni.
Ég ætla mér ekki aö liggja á
þvi lengur, að ég er oröinn leiö-
ur á sólinni, og veit ég að svo er
um fleiri. Flestir þora náttúru-
lega ekki aö viöurkenna þaö, þvi
aö mönnum finnst þaö nálgast
guölast aö skammast út i sólina.
Hún á að vera svo eftirsóknar-
vert fyrirbæri, eins og allt
annaö frá Spáni. Þetta sumar
hefur veriö meö eindæmum
heitt og mollulegt, sólin stungiö
I augun alla daga og allt upp-
skrælnaö af þurrki. Nú er kom-
inn timi til aö ógnarstjórn sélar-
innar veröi steypt, og skora ég á
skaparann aö ljá nokkrum
hressilegum lægöum liösinni
fyrir mina hönd og annarra
langþreyttra.
sandkorn
Óskar
Magnússon
Rólur á
Þingvöllum
t Valhöllá Þingvöllum hefur
blómstraö óvenju mikiö lif I
sumar og hefur staöurinn
veriö fjölsóttijr. Veitinga-
maöurinn þar hefur enda
reynt aö brydda upp á ýmiss
konar nýbreytni en margt hef-
ur staöiö I svonefndri Þing-
vallanefnd. Staðurinn er
friöaöur eins og kunnugt er og
hefur veitingamaöurinn þurft
aö sækja um leyfi til nefndar-
innar fyrir öllum breytingum.
Nú hefur Sandkorn fregnað,
aö nefndin fetti mjög fingur út
I nokkrar rólur og fáein önnur
leiktæki, sem sett hafa veriö
upp fyrir utan Valhöll fyrir
blessuö börnin.
• ••
Bara vel
takkl
t skýrslu Rafmagnsveita
rlkisins fyrir áriö 1979 má
finna þessa ágætu setningu
um Kröfluvirkjun: „Rekstur
virkjunarinnar gekk aö flestu
leyti vel, þrátt fyrir litiö
afl....” Hann heföi llkiega
gengiö enn betur ef ekkert afl
heföi veriö.
Rúnar Bjarnason
Brunavarnlr
Samferöamenn Rúnars
Bjarnasonar slökkviliösstjóra
á Rimini á dögunum tóku eftir
þvi aö þrátt fyrir sterkt sól-
skin ailan daginn, þá sólbrann
Rúnar ekki. Hann stundaöi
sólina samt ekki siöur en
•aörir, sem nudduöu brenndar
axlirnar og báru á sig olfur.
Aöspuröur um galdurinn aö
baki þessu blikkaöi slökkvi-
liösstjórinn ööru auganu og
svaraöi:
„Maöur getur ekki veriö
þekktur fyrir annaö en aö hafa
brunavarnirnar i lagi”.
• ••
Heimsmeta-
Dðkin
Heimsmetabók Guinnes
kemur út á Islensku fyrir
næstu jól. Er þaö bókaútgáfan
örn og örlygur sem aö útgáf-
unni stendur. Sú nýbreytni
veröur nú I bókinni, aö tekin
veröa upp ihana ýmis íslensk
met og sérkennilegheit.
Svar við skrifum Ragn-
ars ráðagóða
Nú get ég ekki lengur oröa
bundist. Hvernig dettur nokkr-
um heilvita manni i hug aö
stinga upp á svonalöguöu,
„snúrum i Laugardal”.?
Eins og Ragnar sagði rétti-
lega eru þaö barnafjölskyldur,
sem þvo mest. Hvaö ætlast hann
til aö maöur geri viö þessar
fáránlegu snúrur? Ætlast hann
FARANLEGT AB SETJA
SNÚRUR I LAUGARDAL
til aö maöur fari meö fullan holti, og hangi niöri i Laugardal ráöagóöa viövlkur, Hann þarf
poka aö blautum þvotti I strætó, eftir aö þvotturinn þorni? Eitt ekki aö þvo þvott sjálfur.
kannski alla leiö ofan úr Breiö- er greinilegt, hvað Ragnari Ein hneyksluö.
Olíulantí
Billy forsetabróöir Carter er
I sviösljósinu um þessar
mundir. 1 Alþýöublaöinu um
daginn var ágæt frásögn um
kappann. Þar mátti meöal
annars finna þessa setningu:
„Billy Carter heyröi fyrst
um Libýu 1978 þegar honum
var sagt aö þaö væri mikiö
oliuland”.