Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 12
vlsm
Föstudagur 15. ágúst 1980
12
neöanmals
Helgi Óiafsson, hagfræöingur
hjá Framkvæmdastofnun rfkis-
ins, svarar hér grein Sigurjóns
Valdimarssonar, blaOamanns, i
Vfsi.
1 stuttri grein i MorgunblaB-
inu þ. 5 jilm s.l. gagnrýndi ég
nokkuö heimildamotkun blaöa-
manns, sem skrifaö haföi
greinaflokk um stööu sjávarút-
vegsins I VIsi á tímabilinu 27.
mai til 10. júni. Ekki var þaö
markmiö mitt aö gagnrýna
skrif hans i heild heldur aöeins
aöfjalla umnotkunheimilda frá
áætlanadeild Framkvæmda-
stofnunar rikisins og feörun
heimilda, sem þeirri stofnun
var ætluö aö ósekju.
Ekki taldi ég mig hafa lagt til
mannsins i greinarkorni þessu,
heldur leiörétti ég aöeins mis-
sagnir og gagnrýndi út-
reikninga, sem áætlanadeildin
var borin fyrir, meö einföldum
og skýrum rökstuöningi.
Viöbrögö mannsins voru slik,
aö hann brast ókvæöa viö — aö
þvi er viröist —-þeirri ósvifni aö
veröa aö þola nokkur andmæli,
þvi hann helgar mér hvorki
meira né minna en heila siöu i
Visi þ. 16. júli.
Hendir hann þar á lofti reku
eina mikla og eys dylgjum og
skömmum yfir mig persónu-
lega, einnig yfir Framkvæmda-
stofnun rikisins og siöast en ekki
sist yfir aöstandendur atvinnu-
veganna, starfsmenn þeirra og
talsmenn. Minna mátti gagn
gera.
Mér varö á eins og Þór forö-
um, aö kiknaöi um annaö knéö,
enda alls óvanur slikum trakt-
eringum meö siödegiskaffinu.
Skjálfti sá rénaöi þó viö þann
skynsemisneista, aö slik skrif
bæriekkiaötakaalvarlega. Þar
brást mér rækilega bogalistin,
þvi i Visi, miövikudaginn 6. á-
gúst, sendir hann mér enn
kveöju, spyr spurninga sem fyrr
og telur enn best aö berja til
svarsins. Aö visu hefur rekan sú
------------- — — — —-1
Ai fiskiskipum, frystlhúsum, Suðurnesiabúum o.fi.: j
hrekun staöreynda i
mikla sigiö um einn þumlung en
ekki meira.
Ekki sé ég ástæöu til aö sæta
slikum flengingum, en tel nauö-
synlegt aö Itreka þá þrjá þætti
úr fyrra svari mi'nu sem mestu
máli skipta.
1. Áætlanadeild Fram-
kvæmdastofnunar hefur lokiö
viö og gefiö út þann hluta af
fiskiskipaáætlun, sem fjallar
um haglýsingu á flota og veiö-
um. Aætíuö afköst fiskiskipa-
flotans hafa ekki veriö metin og
þar af leiöandi ekki enn gengiö
frá áætlanagerö um sam-
setningu flotans.
Þrátt fy rir þessa staöreynd og
þaö, aö slikt mat hefur komiö
fram hjá starfshópi um sjávar-
útvegsmál á vegum
Rannsóknarráös rikisins, en
ekki áætlanadeildar, hamrar
greinarhöfundur Visis stööugt á
skýrslu Framkvæmdastofnunar
um afkastagetu fiskiskipaflot-
ans sem ég á aö afneita. Hvers
vegna?
2. Aætlun um uppbyggingu
hraöfrystihúsanna var gefin út
1974 og upplýsingar um áætlaöa
endanlega afkastagetu þeirra
þvi a.m.k. 6-7 ára gömul. Upp-
bygging samkvæmt þessari á-
ætlanagerö, er enn ekki lokiö,
ýmsu hefur veriö breytt frá
upphaflegri áætlun og annaö
veröur aldrei. framkvæmt af
ýmsum orsökum og áætlana-
geröinni sjálfri alveg óvitSíom-
andi. Einstök atvinnufyrirtadci
eru, sem betur fer, frjáls til aö
breyta framkvæmdum sinum
þótt þaö raski nákvæmri opin-
berrar áætlanageröar. Sú staö-
reynd stendur þvi óhögguö, aö
mat á afkastagetu frystihús-
anna i dag er ekki þaö sama og
áætlaö var 1974,af eölilegum á-
stæöum.
Hvers vegna hamrar þá
greinarhöfundur Visis á þvi,
hvort viö vitum ekki hvaö viö
erum aö „bauka” þarna niöur
frá, hvort ekkert sé aö marka á-
ætlanir Framkvæmdastofnunar
og fleira i þeim dúr?
3. 1 grein minni benti ég á
nokkur atriöi til aö skýra hvers
vegna afkastageta frystihúsa á
Suöurnesjum væri meiri og nýt-
ing hennar hlutfallslega minni
en i ýmsum öörum landshlutum
is. £«£? •“ - Srr.-r.sr,s;
BlliSISfffl 8S
. MtkraM
:'** «u o»u» m>. >
■K*tíí****m**íts>l» <* ♦««**»#
« «U »* »w •» WúNl »•*» ta*
ftíffwsafe PW-ÍKír
m *m mi ££***« ***» >****'
swaa1£38*« SMÆ.W3JS.'
* WWimmítm ********* * **#*♦*■**«
«W>W. M
'***>■ trZm niw :
*»«>«*** «# *£**:
>•»1 *fc>M«b«» •*
*««** ♦*♦«»♦» »&««***. :
‘ »»««**»♦»•*»*»>
♦*» >•*♦'*»« <*!•-
•VÍrnrnr* * ******
** * *******
'Sszséhxi&Ts: ssssfsíaríwtSi
saftssvssus; sssSMsssjhys íCmsÆmbíi
ilEl&ísaar a&Krr,j?,“s
Kí»®JSgp
KKftiSl
aíaufftós sac»—<■ff g.Æa-.sai
«*«»*»« <* íwi« »♦>*. **' - ■
uV
■smkx':srs aaan,«5g SSgaa1!
““*« , sísí— æSéSSE-i
Hrlsjfarl
A'SK'jSBMSf KtWi . • ■uTXKðUSSSÍ
i:Mr I r- g’áé3<æssi
sssaá»asa?s -»-•■•■■■•«>«•«. sss,;s.*!s?ifei
2SSS?i£S-SS5vs#ÍS^$ .ssssíisasáEíí#*
eðssHÉgs ssksiss feiffsasasi
§§ps*á!
ssægP&ð
srÆ,^rsis*s MSerjíiiaswsii
ass-iztjíss: zæzuszæ: Mtmm »
og voru þau heistu þessi:
a) Fiskvinnslufyrirtæki á
Suöurnesjum hafa I áratugi
veriö mörg til aö nýta mikinn
afla á stúttum tima á vetrar-
vertiö. Húsin og fyrirtækin
eru þarna og hverfa ekki eins
og dögg fyrir sólu, þótt aö-
stæöur breytist snögglega til
hinsverra i aflabrögöum eöa
af öörum aösteöjandi vanda.
Sem betur fer gefast menn
ekki strax upp heldur þrauka
i von um batnandi tima.
b) Frystihús eru mörg, enda
sprottin upp úr saltfiskverk-
unarstöövunum á sinum tíma
ag var þaö ofur eölileg þróun.
c) Aflajöfnun til frystihúsanna
utan vertíöar hefur veriö
hægari á Suöumesjum en I
öörum landshlutum vegna
hlutfallslega færri togara
(Vestmannaeyjar þó undan-
skildar), en þaö eru einmitt
togararnir sem breytt hafa
myndinni og jafnaö vinnsluna
yfir áriö um land allt.
d) Aflabrestur á vetrarvertiö-
inni undanfarin ár — aö
undanskildri vertiöinni 1980 —
hefur svo sannarlega haft á-
hrif á nýtingu frystihúsa og
annarra fiskverkunarstööva
á Suöurnesjum. Þrátt fyrir
þessar einföldu staöreyndir,
snýr blaöamaöur Visis út úr
þeim. Ég skal láta ummæli
hans um humarinn og sér-
vinnsluna eiga sig, þótt hláleg
séu, en aö bera þaö á borö
fyrir hundruö manna, sem
vita betur, aö Suðurnesja-
mönnum hafi ekki verið meiri
vorkunn með aflabrögð. en
öðrum á árinu 1979, sem hafi
verið mesta aflaár tslands-
sögunnar, er vægast sagt
hagræöing staöreynda eins og
meöfylgjandi tafla ber meö
sér.
Hlutdeild Suðurnesja
ibotnfiskafla
landsmanna
%
1970 17,9
1971 17,7
1972 19,1
1973 21,8
1974 17,4
1975 17,4
1976 16,1
1977 16.0
1978 12,2
1979 13,8
Eins og greinilegt er, hefur
hlutdeild Suöurnesja i heildar-
botnfiskafla hrapaö árin 1978 og
1979 auk þess sem samsetning
aflans hefur breytst og hlutur
þorsks minnkaö, en veröminni
fisktegundir komiö i staöinn.
Þótt þorskaflinn hafi aukist
um 80 þús. tonn eða 16% á milli
áranna 1978 og 1979, jókst hann
ekki aö sama skapi á Suöurnesj-
um eins og taflan ber meö sér.
Þaö sem geröi áriö 1979 aö
met-aflaári og reyndar einnig
árin 1977 og 1978, var met loönu-
afli, sem hefur numiö frá 58%-
62% af heildarafla þessara ára.
Þvi spyr ég — áttu Suöur-
nesjabúar aö flaka loönu i
fimmpund og blokk? Hvaö
gengur manninum til?
Reykjavik, 12. ágúst, 1980.
l’***^—
■■■—... ------------
Enn um stöðu siávarúfvegsins:
Er ekkeri mapR lakandi á
FramKvæmdastofnun rlkislns?
Um furðuskrif hagfræðings
iMSr
. . , .
n m w
^-■nunti^Tnr-i**
'*•**#
{♦?« tit-m ttvm <** >m
lrt W íd. W M. *rt
ui 'tAA ».<» ta.n u.It 11«
JJÖ ÍU X3» JM \tM tlM
143 X3S XM J.U Jt.U
+ t» m m m u u
um atjrn mta 5« »» »»
aí0t sj.twf ttxx irxm MLjás
nxm ©« uéjm **&
* m *j94 "t.m *m ***
**** m *á*.*ww>
Grein Sigurjóns, sem Helgi er að svara, birtist i VIsi 16. júli s.l.
Kartöflugarðar Reykvíkinga við Korpúltsstaði:
Kartöflugarðar Reykvikinga
við Korpúlfsstaði fara nú fljót-
lega að missa myndarlegt útlit
sitt I grænum breiðum.
Uppskerutimi nálgast óðum og
Visismenn brugðu sér upp i
garðsvæðið I leit að kartöflu-
bændum. Ekki var margt um
manninn siðdegis á mánu-
daginn, enda hafði rignt all
rækilega fyrr um daginn og von
var á nokkrum aukaskömmtum
siðdegis.
Þau Guöjón Þorkelsson og
Helga Sigurmundsdóttir voru þó
nýkomin i garöreitinn sinn er
VIsi bar aö.
„Þetta er i þriöja sinn sem viö
setjum niöur. Við höum veriö
meö svona 2-4 beö I hvert sinn”
sagöi Helga um leiö og hún rót-
aöi i kartfölugrasinu.
„Mér sýnist nú móöirinn vera
mun stærri en afraksturmn
sagöi Guöjón, „ætli þær þurfi
ekki svona hálfan mánuö i
viöbót.”
Upp var staöiö meö smá-
vaxnar kartöflur, svo allir
aöilar voru sammála um aö lik-
lega væri best aö geyma upp-
skerutimain þar til i endaðan
ágúst. Annars settu Guöjón og
Helga kartöflur niöur I byrjun
júli, svo þeir sem hafa verið
fyrr á feröinni meö útsæöi, ættu
aö fara aö huga að göröunum
sinum.
Þau Guðjón Þorkeisson og HelgaSigurmundsdóttir voru að kanna uppskeruna er VIsi bar „Eigum við ekki að segja svona hálfan mánuð i viöbót”
að garði.
ZlM
Þurfa haifan manuö i viöbót