Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 24
Loki seglr 20th Centurj' Fox hefur ákveö- ið aö hætta við ieitina aö eid- inum. Er ekki uppiagt aökvik- myndaféiagiö ieit; aö dilka- kji tinu l staöinn? Föstudagur 15. ágúst 1980 síminnerðóóll Veðurspá dagsins Skammt austur af Hornafiröi er minnkandi 997 mb lægö, og önnur 997 mb smálægö um 150 km vestur af Reykjanesi. Hiti breytist litiö. Suöurland og suövesturmiö: Vestan og siöan suövestan gola eöa kaldi, skúrir. Faxaflói: Breytileg átt, sum- staöarkaldi, skýjaö aö mestu, skúrir. Breiöafjöröur: Noröaustan gola eöa kaldi, skýjaö aö mestu. Vestfiröir: Noröan eöa norö- austan gola eöa kaldi og sum- staöar stinningskaldi á miöum i fyrstu, skýjaö og súld eöa rigning, einkum noröan til frameftir degi. Strandir og Noröurland vestra og eystra: Noröan gola, skýj- aö, en þurrt aö mestu. Austuriand aö Glettingi og Austfiröir: Breytileg átt, sum- staöar gola, skýjaö og dálitil súld viö ströndina frameftir degi, en léttir heldur til meö norövestan golu. Suöausturiand: Noröan og síö- an norövestan gola, skýjaö meö köflum og léttir til, er liö- ur á morguninn, dálitlar skúr- ir siödegis. Veðrið hér og har Kiukkan 6 i morgun: Akureyri alskýjaö 7, Bergen skýjaö 18, Helsinkiþokumóöa 18, Kaupmannahöfn sdld 16, Osló léttskýjaö 14, Reykjavik skúr 7, Stokkhólmur þ(ácu- móöa 15, Þórshöfnrigning 11. Klukkan 18 I gær: Aþena léttskýjaÖ 26, Berlin léttskýjaö 21, Chicago alskýj- að 24, Feneyjar heiörikt 25, Frankfurtléttskýjaö 22, Nuuk léttskýjaö 5, London alskýjaö 22, Luxemburg léttskýjaö 20, Las Palmas léttskýjaö 24, Maliorka léttskýjaö 27, Mon- trealskýjaö 23, New Yorkal- skýjaö 26, Paris léttskýjaö 26, Róm heiörikt 26, Malaga létt- skýjaö 33, Vin alskýjaö 18, Winnipegléttskýjaö 22. BSRB-samningarnir setja strik í reikninginn hjá flSí: „öii verkaiýðsféiðg skrlfuðu undf petta" - segir Guðmundur J. Guðmundsson. formaður verkamannasambandslns //Þetta þýðir stórhækk- un/' sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verka ma nna sa mba nds- ins/ í samtali við Vísi áð- an, er hann var inntur eftir því, hvort samnings- drög BSRB og fjármála- ráðherra þýddu ekki, að ASI færi fram á mikla hækkun á sinni kröfu- gerð. Guömundur sagöi, aö á öllum sviöum væru félagsmenn BSRB orönir langtum betur settir en félagsmenn Alþýöusambands- ins, og heföi biliö þó veriö nóg áöur, ekki aöeins varöandi sjálf launin heldur og i öllum réttindamálum. Nefndi Guö- mundur sérstaklega 95-ára- regluna og öryggi i lifeyris- sjóöamálum. „Þetta er svo gjörólikt,” sagöi hann, ,,aö ef verkalýösfélög ættu kost á samningum hliðstæðum BSRB fyrir sambærilega vinnu, væru þau öll búin aö skrifa undir, — þau heföu skrifað undir um leiö og tilboðiö kom fram.” Guömundur kvaö engum blööum um þaö aö fletta, aö samningsdrög BSRB heföu áhrif til stórhækkunar á kröfum Alþýöusambandsins. — Gsal Hann Gisli Valur þarf vist ekki aö hafa áhyggjur af sköttunum en eftir svipnum aö dæma virðist eitt- hvaö annaö angra hann. Vfsismynd: Gunnar Þór Gislason. FríhafnarmállD: Ákæran er enn óbirt Opinber ákæra, sem rikissak- sóknari gaf út I Frihafnarmálinu um siðustu mánaöamót, er enn óbirt. Aö sögn Þorgeirs Þorgeirs- sonar, lögreglustjóra á Keflavik- urflugvelli, er beöiö eftir fulltrúa hans úr sumarfrii og sagöi Þorgeir aö ekkert yröi aöhafst i málinu fyrr en fulltrúinn kæmi, en hans er von nú um miðjan mánuöinn. Eins og Visir greindi frá á sin- um tima gaf saksóknari út opin- bera ákæru á einn mann eftir athugun á niöurstööum rannsókn- ar I máli þessu og var máliö sent til embættis lögreglustjóra á Keflavikurflugvelli. —Sv.G. Féll I höfnina Maöur, sem var vel viö skál, féll f höfnina um eftirmiödaginn I gær. Atburöurinnn átti sér staö viö austurbakka Faxagarös og munu nærstaddir lögreglumenn hafa séö tilmannsins, er hann féll út af bryggjunni. Lögreglumenn- irnir höáu snör handtök og björg- uöu hinum ölvaöa i land og mun honum ekki hafa orðiö meint af volkinu. —Sv.G. Kollgátan Dregiö hefur veriö I Kollgátu Visis, sem birtist 28. júli. Vinningshafi er: Rósa Frimanns- dóttir, Alftamýri 8, Reykjavik. Vinningurinner: Grillveisla frá Aski fyrir 30 manns, aö verömæti 120.000.- „TiNfiJUM EKKI ÖLL HðS FYRIR ÞESSJL HJEKKUN" segir iiítaveltustlórnim sklfyrðí ríkísstlórnarínnar lyrir 18% hækkun á gjaidskrá Rikisstjórnin hefur ákveöiö aö leyfa 18% hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Reykjavikur, en Hita- veitan haföi fariö fram á 60% hækkun. „Þessi samþykkt er gerö i trausti þess, aö öll hús á veitu- svæöinu veröi tengd viö Hitaveit- una, jafn-skjótt og þau eru tilbú- in,” segir meðal annars ! frétta- tilkynningu frá rikisstjórninni. „Þaö verður ekki gert fyrir þessi 18%,” sagöi Jóhannes Zoega, hitaveitustjóri i sanytali vib Visi I morgun. „Þaö er langt þvi frá, aö viö getum haldiö áfram fyrirhuguöum fram- kvæmdum með þessari hækkun. Við tengjum öll hús á þeim svæö- um, þarsem hiíaveita er á, en viö höfum ekki lagt i hverfi og þvi fer fjarri, aö þaö véröi gert fyrir þessi 18%. Þaö liggur i augum uppi, að annað hvort er að taka ———————m3tM.BJWBBEaWEiBg—C——i lán eöa taka þaö af útsvörum eöa öðrum gjöldum borgarinnar, ef viö eigum að halda fyrirhuguðum framkvæmdum áfram” sagði Jó- hannes. „Það er ekki fullkomlega skil- yröaframsetning á þessu, en það er ætlast til aö hús veröi tengd”, svaraöi Tómas Arnason spurn- ^ingu Visis um það, hvernig bæri að túlka umrædda fréttatilkynn- ingu, þar sem segir aö samþykkt rikisstjórnarinnar sé gerð i trausti þess, að hús veröi tengd.. „Ég álit að Hitaveitunni sé þetta alveg vorkunnarlaust vegna þess.aö hún á að hafa alveg rúm- an fjárhag til þess, að minu mati. Ef þeir þurfa eitthvað að fram- kvæma, þá er þeim i lófa iagið að taka lán og dreifa kostnaðinum, þeirra fjárhagur er fyililega fær um þaö,” sagði Tómas Arnason. -ÁS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.