Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 14
vfsm Miövikudagur 20. ágúst 1980 „Mökkur” er lltt hrifinn af „þokukenndum svarthvltum dagblaös myndum”. ÆGIFÖGUR LÝSINGARORD um einhætar goslýsíngar dagblaðanna „Mökkur” hringdi: Gosfréttir eru nú alla menn lifandi aö drepa og blöðin svo- leiöis uppfull af alls konar frá- sögnum. Þau keppast viö aö gefa ægifagrar lýsíngar krydd- aöar lýsingaroröum en satt aö segja eru þessar lýsingar orön- ar mjög einhæfar. Setningar eins og „Þaö var ægifögur sjón” og siöan koma ýmiss konar myndlikingar, gosiö er eins og þetta eöa hitt, vellandi elfur o.s.frv. Biööin eiga bara engan mögu- leika i fréttaflutningi af svona atburöi. Útvarp og sjónvarp hafa miklu betri möguleika og gera málinu stórgóö skil og hver hefur gaman af þokukenndri svarthvitri dagblaösmynd þeg- ar sjónvarpiö er búiö aö koma meö litmynd samdægurs? vislr er blað hestamannsins Hestamaður skrifar: Eg vil byrja á þvi aö lýsa á- nægju minni meö þau skil, sem Visir hefur gert hestamanna- mótum í sumar. Þaö er greini- legt, aö Visir er nú oröiö uppá- haldsblaö hestamannsins og hefur þar með velt Timanum af þeim stalli. Þaö er sérstaklega skemmti- legtaöfá alla bestu timana upp- gefna, svo maöur geti boriö saman tima bestu hestanna i sumar. Ég er svo heppinn aö eiga hest, sem er náskyldur hestinum sem setti íslandsmet- iö i 400 metra stökki (Stormur Hafþórs Hafdals) i Keflavik fyrirhálfum mánuöi, og það var meö stolti aö ég sýndi félögun- um Visi eftir þaö mót. Þaö er aöeins eitt, sem ég ætla aö setja úr á. Mér finnst mynd- irnar, sem fylgja fréttunum, of einhæfar. Væri ekki hægt aö birta meö greinunum myndir, sem meira lif er I — þar sem eitthvaö spennandi er aö ger- ast? Víkið fyrir peim sem vilja aka greitt Snarfari hringdi: Ég er einn þeirra tugþúsunda Islendinga, sem lagöi leiö mina aö Heklu á sunnudaginn um leið og ég frétti aö gos væri hafiö. Þaö var samfelld bilalest frá Reykjavik aö Landsveitaraf- leggjaranum og umferöin óþol- andi hæg. En það tók fyrst steininn Ur þegar komið var Ut á afleggjar- ann. Þar ók bill viö bíl á 40-50 km hraöa og allir óku á miöjum veginum, þannig aö ógjörningur var aö aka fram úr. Rykmökkurinn var svo mikill af allri umferöinni, aö varla sást til næsta bils og af sömu á- stæöu var ekki unnt aö opna glugga svo óloft var i bilnum. Ekki bætti þaö skapiö. Gætu nú menn, sem ekki treysta sér til aö aka á eölileg- um feröahraöa ekki gert svo vel aö vikja vel til hliöar þannig aö aörir komist framhjá eöa aö öörum kosti setiö heima? Þetta finnst mér sanngirniskrafa. Bréfritari segir Valsliöiö leika áferöarfallegustu og skemmtileg- ustu knattspyrnuna. valsliðiö leikur tal- legustu knattspyrnunal Áhugamaður um góða knattspyrnu skrifar: Þaö er engum blööum um það aöfletta aö Valsliöiö hefur leikiö langsamlega áferöarfallegustu og skemmtilegustu knatt- spyrnuna í fyrstu deild i sumar, einsogmörg undanfarin sumur. Liöiö trónar enda efst i fyrstu deild um þessar mundir og er markahlutfall liösins slikt, aö nú ætti engum aö dyljast „hverjir eru bestir!” En viö Valsaödáendur verö- um aö muna orö þess manns, sem teljast veröur frumkvööuU ogstofnandi Vals, séra Friðriks Friörikssonar: „Látum aldrei kappiö bera feguröina ofurliöi! ” Þessi orö ættu alltaf, og hafa reyndar veriö undanfarin sum- ur, einkunarorö Valsmanna. Þaö er ekki aöalatriöið aö vinna mót, heldur, aö leika góöa knattspyrnu. Þegar þetta tvennt helst i hendur eins og raunin ætlar að veröa á í sumar, er þaö náttúrulega allra best. ' • » i t 14 sandkorn Óskar Magnússon IP0RT? I SEE NCj P0RT. . IIT WAS a rignt kettle of I I flsh when the Icelandic f I trawler Helean dropped | | arichor in the Mersey. The skipper thought he Iwas in Fleetwood—601 I miles away. Then a Liver-1 I pool river pilot discovered | j the ship carried no charts f I or maps. I But the net result was l Ihappiness all round. A| iLiverpool port officialf Isaid the Helean was| lguided to her correct portl ■‘‘because we couldn’t bg Hver sér höfn? Ekkl égl t breska blaöinu Sunday Mirr- or núna 17. ágúst er stutt klausa um Islenskan fiskibát. Biaöiö ségir svo frá, aö skipiö hafi varpaö akkerum viö Mersey I þeirri góöu trú að þeir væru I Fleetwood sem er 60 milur þaöan. Hafnsögu- maöur kom siðan um borö og komst þá aö þvi aö engin kort voru þar viö hendina. Blaöiö segir svo aö allt hafi fariö vel aö lokum, hafnsögumaöurinn vildi ómögulega vera of harö- ur og leiöbeindi skipstjóra i rétta höfn. Kiiier tax Flugvallarskatturinn eöa „Killertax” eins og útlending- ar nefna hann hefur heldur betur hlaupiö fyrir hjartaö á mönnum og I félagspósti Flug- leiöa er grein undir nafninu „Hrindum af okkur óoröinu”. Kemur þar m.a. fram óánægja starfsmanna á Kefla- víkurflugvelli meö aö þurfa aö innheimta skattinn. Nú er þaö auðvitað svo aö þessi skattur er hábölvaöur eins og allir skattar og svo sem alveg sjálfsagt aö fjarg- viörast obbolltiö út af honum en gæta skal þó þess aö ekki gleymist annaö mikilvægara I staöinn. Menn verja hundruð- um þúsunda til feröalaga og fyrir þá sem ekki vita skal þess getiö aö flugvallarskatt- urinn er nú kr. 8.800. A meöan menn býsnast yfir flugvallar- skattinum kaupa þeir sér röndóttan bol sem endist I viku fyrir sama verö án þess aö depla auga. Fyrstir með fréttlrnar? Dablaöiö i gær birtir litmynd af Hekiugosinu og getur þess vandlega aö þaö sé fyrsta lit- myndin sem birtist. Þaö þarf auövitaö enginn aö vera hissa á þvl aö Dagblaðinu takist svo vel upp enda segir i mynda- texta meö myndinni: „Mynd- ina tók Sig. Þorri, ljósmyndari DB', af hraun jaörinum skammt frá Næfurholti slö- degis á föstudag...” Sandkorn getur þess tii fróö- leiks og skemmtunar, aö gosiö er af visindamönnum taliö hafa hafistá sunnudag og hef- ur sú skoðun ekki veriö rengd fyrr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.