Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriöjudagur 9. september 1980 2 Ætlarðu í leikhús í vetur? Tryggvi Jónsson, múrari. ,,Já, þaö ætla ég. — Fer alltaf 2-3 sinnum á ári. Asthildur Ketilsdóttir, lands- bankamær. ,,Þaö fer eftir þvl hvaö veröur” Anna Maria Georgsdóttir, afgreiöslumær. „Þaö getur vel veriö”. Siguröur Isólfsson, organisti: „Þaö geri ég eftir bestu getu. Ég hef alltaf gaman af þvl aö sjá góö leikrit”. Gisli Ferdinandsson, skósmiöur. ,,Já, alveg sjálfsagt, maöur hefur fariö alltof sjaldan. Þetta er besta skemmtun, sem völ er á, þótt dýrari sé en i bíó.” Nviungar i diskðmennlngunnl: Forarpytts siagur Gestir diskótekanna láta sér nú ekki lengur nægja barinn, tónlistina og dansinn. Krafan um eitthvað nýtt verður sí- fellt háværari og það nýj- asta í diskómenningu Bandaríkjamanna er forarpyttsslagur. Þegar ungu stúlkurnar kasta af sér ytri f likunum og stiga upp í forarpytt- inn á sviðinu kveða við fagnaðaróp úr þéttskip- uðum salnum á diskótek- inu Chippendale í Los Angeles. Diskótekið er braut- ryðjandi á þessu sviði vestra. en að vísu hafa sýningaratriði sem þessi lengi tiðkast i undir- heimabúllum viða um heim. Nú er atriðið hins vegar fært upp á almenn- um skemmtistað og á milli þess sem menn fá sér snúning á dansgólfinu geta þeir stytt sér stundir við að horfa á stúlkur í baðfötum slást i forar- pytti. Eigandi diskóteksins, Steve Banerjee, hefur verið einkar útsjónasam- ur að bjóða upp á ný skemmtiatriði til að örva aðsóknina, en auk forar- pyttsslagsmálanna hefur hann boðið gestum sínum upp á karlmanafatafell- ur. „Diskótekin ein og sér trekkja ekki lengur", — segir Steve. „Þess vegna bjóðum við gestum okkar uppá fleira en bara dans, tónlist og áfengi, og þetta sýningaratriði gerir mjög mikla lukku", segir hann og er hinn ánægðasti með aðsóknina og gróðann. Eftir að sýningarstúlk- urnar hafa lokið atriði sinu fá gestir sjálfir tæki- færi til að velta sér upp úr drullunni og að sögn sjónarvotta Ijómar gleðin af hverju andliti. Nú er bara að biða og sjá hver skemmtistaður- inn hér á landi verður fyrstur til að innleiða þessar nýjungar í hinni endalausu leit manna að afþreyingu. — Sv. G. AÐGERDIR GEGN ORKUKREPPU A meðfylgjandi mynd að hafa áhyggjur af hans notar nefnilega ekki mikill „kemst hann bótt áum við ökumann. sem hækkandi bensínverði. dropa af bensíni og þótt hæat fari" --... --w ........ M^iiamvciui. « ■ mciioiiii uy puil svo sannarlega þarf ekki Fjögurra „asnaafla" vél hraðinn sé að visu ekki —Sv. G. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.