Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 9. september 1980 22 „Sýnir aöstööuleys iö sem ákveöinn hópur á við að öúa” - segir Gísii Eggerts- son Hja Æskulýðs* ráði Reykjavíkur „Astæðan fyrir því, að unglingarnir safnast svona margir saman einmitt á þessum tima er sú, að skólinn er að byrja og þeim þykir þetta einfaldlega vera heppilegasti staðurinn til að hittast”, — sagði Gísli Eggertsson, sem gegnir störfum fram- kvæmdastjóra Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur i fjarveru ómars Ein- Unga fólkið á engra kosta vðl arssonar. „Þetta er árviss viðburöur þá helgi, sem skólarnir byrja á haustin. Veðriö hefur einnig sitt að segja og krökkunum finnst skemmtilegra að vera úti, þannig aö ég er ekki viss um að þetta myndi breytast þó að samkomuhús væri opið fyrir unglinga. Ég var sjálfur stadd- ur þarna á föstudagskvöldiö og þann tima, sem ég var, gat ég ekki séð að ástandið væri svo af- skaplega slæmt. Mikill meiri- hluti þessara krakka hegðaði sér vel, miðað við fjöldann sem þarna var. Það hefur sýnt sig i félags- miðstöðvunum, sem hafa verið opin á föstudagskvöldum, að jafnvel þótt starfið þar sé gott, hafa krakkamir tekið miöbæinn fram yfir, þegar veöriö er gott. Hins vegar er alveg ljóst, að þaö vantar einhverja aöstöðu fyrir unglinga á þessum aldri, þvi að jafnvel þótt starfið ifé- lagsmiöstöövunum sé yfirleitt gott nær þaö ekki til allra, og þessi þróun sýnir aöstööuleysið, sem þeir hópar eiga við aö búa. Þetta hefur oft verið rætt i Æskulýösráöi en i sjálfu sér er ekki til nein „patent”-lausn á þessu vandamáli. Þaö sem ég eygi einna helst tii lausnar þessa vandamáls, er aö boðiö verði upp á fjölbreyttara æsku- lýösstarf, sem nær til sem flestra”, sagði GIsli Eggerts- son. —Sv.G. Gisli Eggertsson (Vlsismynd: E.P.) Málefni ungs fólks á Reykjavíkursvæðinu hafa mjög verið í brenni- depli að undanförnu eftir viðburðaríkar helgar í miðbæ höfuðborgarinnar. Ýmsar spurningar hafa vaknað um aðstöðu eða réttara sagt aðstöðuleysi unglinga i borginni og menn hafa spurt, hvort hér sé um að ræða ung- lingavandamá I eða vandamál hinna full- orðnu. Vísir leitaði til nokkurra borgara, sem í störfum sínum hafa kynnst málefnum ung- linga og spurði þá álits á ástæðum fyrir atburðum sem þessum og hvort eitt- hvað gæti orðið til bóta. Pf PianiD er eini vaiKosturinn” - seglr Sverrir FriðDiófsson forstöOumaður Fellahellis „Skólarnir eru að byrja og krakkarnir eru að koma saraan aö loknu sumarleyfi. Þetta er staðurinn sem þeir velja sér”, —sagði Sverrir Friðjónsson, for- stöðumaður félagsmiðstöðvar- innar f Fellahelli. „Aður var þetta fyrir utan Tónabæ, en núna er það Planiö. Þetta hefur verið svona nokkur undanfarin ár, — byrjar yfirleitt siðustu helgina i ágúst og heldur svo áfram nokkrar helgar á meðan veðrið er sæmilegt, og svo dregur úr þvi. Þetta er nú einu sinni frumþörf mannsins að hittast og vera saman I hópi og þá skiptir ekki máli hvort þaö er innan dyra eða utan. Þessir krakkar hafa ekki i mörg hús aö venda og raunar má segja að þetta sé þeirra eini valkostur. Það er vissulega rétt, að það vantar samkomuhús fyr- ir unglinga og þaö myndi sjálf- sagt bæta eitthvað úr. Aðal- vandamálið er, aö hópurinn er alltaf aö stækka og svo hitt, að krakkarnir eru farnir að neyta áfengis yngri en áður. 1 allri þessari umræðu hefur litið veriö spurt, hvar þessir krakkar fá áfengið og ég held, að þar séum við komin að alvarlegustu hliö þessara mála. Ég er viss um að stór hluti þessara krakka gætu vel hugsað sér aö skemmta sér án áfengis. Aðalatriðið er aö þeir hafi ein- hverja valkosti. Félagsmiö- stöövarna'r eru að visu opnar á föstudagskvöldum, en það er eðlilegt að unglingarnir vilji breyta til eftir aö hafa verið þar alla aðra daga vikunnar. Þeir vilja tilbreytingu eins og aðrir. Eini valkosturinn.er Planið. Þar eru allir, þar er hugsanlegt að komast yfir vin og komast i parti. Ef hins vegar félagsmiö- stöövarnar breyttu til og hefðu hljómsveitir um helgar, þá væri strax kominn möguleiki fyrir krakkana til að velja á milli og ég er viss um að það myndi gefa góða raun. —Sv.G. Hrefna Tynes Þjóökirkjunnar og fyrrverandi varaskátahöföingi. „I áralöngu starfi minu að æskulýösmálum hef ég komist að raun um, að unglingar eru tvenns konar. Annar hópurinn lætur mata sig á öllu, hefur ekk- ert frumkvæði eða áhuga á fé- lagsstarfi og það er sá hópur, sem fer niður á Hallærisplan vegna þess að þessir krakkar hafa ekkert annað að gera eða dettur ekki i hug að gera neitt annað. Þarna kemur einnig til múgsef jun, þvi að i mörgum til- fellum eru það ekki nema örfáir af öllum hópnum, sem eru með óspektir. Þessu fylgir svo áfengisneysla, sem er mesta vandamálið. Hinn hópurinn er sá, sem tek- ur þátt i félagsstarfi og af þeim ..Unglingarnlr hafa ekkertviðaö vera” - segir Hretna Tynes, fulltrúi hjá ÆsKulýösstarfl Þjóðklrkjunnar „Astæðan fyrir þessu vanda- máli er að minum dómi sú, að unglingarnir hafa ekkert við að vera”, — sagði Hrefna Tynes, fulltrúi hjá Æskulýösstarfi Ekki nægiiega fylgt eftir auknum krðfum um félagslega aðstdðu” - seglr Magnús Einarsson aðstoðaryfiriðgregluDiónn hópi þurfum viö ekki að hafa neinar áhyggjur, og við megum ekki gleyma, að þessi hópur er stór. Ég held, að eina lausnin á vandamálum þessa hóps sem ég nefndi fyrst, sé að opinberir að- ilar skapi þessum krökkum fé- lagslega aðstöðu. ööruvisi verð- ur þetta vandamál ekki leyst”, — sagði Hrefna Tynes. „Að mlnum dómi hefur ekki verið fylgt nægilega eftir þeim auknu kröfum, sem nútiminn gerir til félagsiegrar aðstöðu unglinga og i þvl liggur mein- ið”, — sagði Magnús Einarsson, aöstoöaryfirlögregtuþjónn, er Vfsir leitaði álits hans á málefn- um unga fólksins i Reykjavik. „Ég tel mig vera I nokkuð góöri aðstööu til að fylgjast meö þessum málum, bæði sem faðir og lögregluþjónn og auk þess er ég borinn og barnfæddur Reyk- vlkingur, þannig að ég hef sjálf- ur lifaö þessa þróun”, — sagöi Magnús ennfremur. „Þegar ég var að alast hér upp, voru ýmis félagasamtök svo sem skátarnir og iþróttafé- lög, sem voru helsti félagslegi vettvangurinn fyrir unglingana, og auk þess var mikið félagslif i skólunum og þar voru haldnar dansæfingar og kvöldvökur sem fullnægðu að mestu skemmt- anaþörf okkar unglinganna i þá daga. Þaö eru vissulega breyttir timar i dag, en ég held að þess- um breyttu aöstæöum hafi ekki veriö fylgt nægilega vel eftir og þaö vantar hreinlega samastað fyrir þessa krakka. Það er ef til vill erfitt að benda á einhverja endanlega lausn á þessu máli, en mér hef- ur þó dottið I hug, hvort ekki mætti nýta betur þaö húsnæöi, sem bærinn hefur yfir að ráöa, og þá á ég aöallega við skólana, til að skapa félagslega aðstöðu fyrir unglingana. Ég trúi þvi ekki að óreyndu, aö með sam- stilltu átaki sé ekki hægt að kpma þessum málum I betra hjorf”.— sagði Magnús Einars- sbn. —Sv.G. Magnús Einarsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.