Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Þriftjudagur 9. september 1980 18 (Smáaugiýsingar — simi 86611 OPI-FV Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22 D Til sölu AEG bakarofn og hellur til sölu. Selst saman á kr. 150 þús. Einnig til sölu Silver Cross barnavagn meft innkaupagrind, rauftur og hvitur aft iit. Verft kr. 180 þús. Svunta og skermur á regnhlifa- kerru, verft 20 þús. Nýtt — ónotaft. Uppi. i sima 53258. Briiftarkjóll. Stórglæsilegur brúftarkjóll til sölu. Uppl. i' sima 92-1945 e. kl. 18. Barnavagn til sölu. Brúnn Silver Cross barnavagn, meft innkaupagrind. simi 32101. Seljum trefjaplastefni til smáviftgerfta. Steypum utan um leka bensintanka. Polyester, trefjaplastgerft, Dalshrauni 6, simi 53177. Til sölu Passat prjónavél meft mótor, 6 ára, litift notuft. Uppl. i sima 45254. Til sölu hjónarúm meft áföstum náttborö- um, dýnurogteppi fylgja. Uppl. i sima 73818. Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborft, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökum i' umboftssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Sjónvörp Húsgögn Til sölu eins manns svefnsófi og divan. Uppl. i sima 24695. Furusófasett og borft til sölu, einnig innskotsborö og baftspegill, stærft 90x110 cm. Uppl. i si'ma 76907. Vandaft sófasett ogsófaborft, velmeft farift,til sölu. Tækifærisverft. Uppl. i sima 16735. Svefnbekkir Tveir svefnbekkir til sölu. Uppl. i sima 21928. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verö. Sendum i póstkröfu út á land ef óskaft er. Upplýsingar aft Oldugötu 33, simi 19407. Til Sölu 1, 2 og 3ja sæta sófasett, borft- stofuborö-(-4 stólar, og stofu- skápur úr palesander. Uppl. i sima 76142 i dag og næstu daga. Tökum í umboftssölu notuft sjónvarpstæki. Athugift ekki eldra en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. Kolster-Finlux Litasjónvörp. Akranes-Nágrenni. Til sölu Kolster og Finlux litasjónvörp, eins árs ábyrgft á tæki, þrjú ár á myndlampa og góö viftgeröar- þjónusta. Gott verft og 5% staft- greiösluafsláttur efta greiftslu- kjör. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, s. 93-1346, Akranesi. Hljómtæki ooo Nú geturftu hætt vift aft kaupa notaftan plötuspilara, vent þinu kvæfti I kross og farift I glænýjan gæftaspilara. Vift höfum ákveftift aft stokka upp plötuspilaralager- inn okkar og vift bjóöum þér — ADC-plötuspilara frá Amerlku — GRUNDIG-plötuspilarar frá V-Þýskalandi — MARANTZ-plötuspilarar frá Japan — THORENS-plötuspilarar frá Sviss, allt hágæftaspilarar meö 30.000-80.000 króna afslætti miftaö vift staftgreiftslu. En þú þarft ekki aft staftgreifta. Þú getur fengift hvern þessara plötuspilara sem er meft verulegum afslætti og AÐ- EINS 50.000 KRÖNA ÚT- BORGUN lika. Nú er tækifærift. Tilboft þetta gildir afteins meftan NOVERANDI birgftir endast. Vertu því ekkert aft hika. Drifftu þig i málift. Vertu velkomin(n). NESCO, Laugavegi 10, simi 27788. Hljómbær auglýsir Hljómbær: Orvalift er ávallt fjöi- breytt I Hljómbæ. Verslift þar sem viftskiptin gerast best. Mikiö úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum / mikil eftirspurn eftir saxófónum. Tök- um allar geröir hljóöfæra og hljómtækja i umboftssölu. Hljóm bær, markaöur hljómtækjanna og hljóftfæranna, markaftur sport sins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Hlióðfæri DANEMANN planó Rótarhnota, Renner hamraverk. Verft-tilboft. Uppl. í sima 19268. Hjól - vagnar Honda SS 50, árg. ’78, til sölu. Uppl. á Bilasölu Sveins Egilsson- ar hf. Slmi 85100. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Bókaafgreiftslan er I dag og til miös septembers kl. 4-7 daglega. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15sími 18768. Svaraft I sima 18768 árdegis. Skólafa tnaftur, úlpur, buxur, drengjaskyrtur, 65% polyester 35% bómull. Trimmgallar, bolir, blússur, mussur, pils, skokkar, herranær- föt JBS, hvit og mislit. Herra- buxur flauel kr. 18.700.- galla- buxur kr. 8.875,- herrasokkar 100% ull og 100% bómull. Sundföt, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Sængurgjafir, smávara til suma. Póstsendum. S.Ö. búöin Laugalæk. Simi 32388 (hjá Verftlistánum). Fatnaður Hailó dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, pllseruft pils og blússur i litaúr- vali, ennfremur pils úr terelyne og flaueli, stórar stæröir. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. Fyrlr ungbörn Silver Cross barnavagn (stærrigerö) tilsölu á kr. 200þús. A sama staft er til sölu strauvél á kr. 50 þús. Uppl. I sima 32841. Svalavagn óskast. Uppl. i sima 85173. gL/q fil 3k y, Barnagæsla Kona óskast til aft gæta 10 mánafta drengs fram aö áramótum. Nánari uppl. i sima 24659 e. kl. 18 næstu daga. 1 árs gömul dóttir blaftamanns á Visi er aft leita aft frábærri um- önnun frá kl. 13-18. Helst i vestur- eöa miftbæ. Uppl. i sima 86611 á þeim tima eöa i sima 12154 á kvöldin og morgnana. Vantar dagmömmu fyrir 9 mánafta strák, sem næst Sólheimum. Uppl. i sima 31679. Dagmamma Get bætt vift einu 5 efta 6 ára barni, er I Smáibúftahverfi. Uppl. i slma 83007. Hafnarfjörftur. Öskum eftir stelpum á aldrinum 11 til 13 ára til aft gæta barna á kvöldin. Uppl. I sima 54003 e. kl. 7 á kvöldin. es Tapað - fundið Sá, sem tók plastpoka meö spægipylsu og myndum I misgripum i Frihöfn- inni á Keflavikurflugvelli aöfara- nótt 30. ágúst, vinsamlega hringi i sima 30618. Fundarlaun. Blár, taminn páfagaukur tapaftist fyrir helgina. Uppl. i sima 10058. Blár api. í sumar týndi litill drengur bláum tuskuapa, miklu eftirlæti, i Þórs- mörk efta á leiftinni i bæinn. Finn- andi vinsamlega hringi I sima 31344. Til byggi Timbur til sölu ca. 540 metrar 1x6” ca. 100 metr-. ar 2x4” ca. 80metrar 2x5” Uppl. I sima 44389. .MC7____ Hreingerningar Hólmbræftur. Teppa- og húsgagnahreinsun meft öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verift notuft, eru óhreinindi og vatn sogaft upp úr teppunum. Pantiö timanlega I slma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yftur til þjónústu. Hreinsum teppi og húsgögn meft háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meft þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaft er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áftur, tryggjum viö fljóta og vandafta vinnu. Ath< 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næfti. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum aft okkur hreingerningar á fbúftum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, slmar: 28997 og 20498. Hólmbræftur Þvoum ibúftir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Vlft látum fólk vita hvaö verkift kostar áöur en bift byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Kennsla Enska, franska, þýska, Italska, spænska, latina, sænska ofl. Einkatimar og smáhópar. Tal- mál, þýftingar, bréfaskriftir. Hraftritun á erlendum málum. Máiakennslan sími 26128. (Þjónustuauglýsingar D ER STÍFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKEK O.FL. Fullkomnustu tæki, Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun, ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR ~Y HÚSAVIÐGERÐIR Ybólstruim ÞÆR 'RJONA ÞUSUNDUM! Húseigendur ef þift þurfift aft láta lag- færa eignina þá hafift samband vift okkur. Vift tökum aft okkur allar al- mennar viögerftir. Girftum og lagfær- • um lóftir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboft efta tlmavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 smáauglýsingar » 86611 ■.Wf.Wf.1 !'".■■■■. tTT' ... .. .. > Afgraiðslutimi liil2sói- arhringar 4 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. Stimpiagerfl Félagsprentsmifljunnar hf. SptlalaiKg 10 - Stmi 11640 21283 V^asa M\teeXÖ* 21283 Tökum að okkur múrverk og sprunguviögerðir. útvega menn i alls konar gerðir, smiðar ofl. ofl. Hringið í síma 21283 eftir á kvöldin. Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir / úrvali, frá Kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduö vara viö vœgu veröi. TJiBÚSTOFN Aðalstrsti 9 (Miftbæjarmarkaöi) Sfmar 29977 og 29979 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ SKJÁIUNN Bergstaðastræti 38. Dag-> kvöld-og tielgarsími 21940 Sedrus kynnir: Ashton-sófasett Verð kr. 772.000,- Kynningarafsl. 15%. Kr. 115.800,- Staðgreiðsluverð kr. 656.200,- 'O Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorvaidar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Sedrus Súðarvogi 32, sími 30585. A Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baftkerum og nifturföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stíf/uþjónustan jj Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson J / ===jty)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.