Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR ST“““ Þriöjudagur 9. september 1980 Inifflutningiir á olluvörum 1979: Áætlunarflug til Grundarfjaröar á vegum Arnarflugs Arnarflug h/f hefur nú hafih áætlunaflug til Grundarfjaröar. Fyrsta feröin var farin á laugar- daginn 6. september. Umboös- maöur Arnarflugs h/f á Grundar- firöi er Friörik A. Clausen og veitir hann allar upplýsingar um Arnarfiug, auk þess sem hann sér um farmiöasölu, vörumóttöku og vöruafgreiöslu á staönum. Meöfylgjandi mynd er af Arn- arflugsvélinni, sem notuö var I þetta fyrsta áætlunarflug til Grundarfjaröar á laugardaginn. „Yiljum veg Dyra- spítalans sem mestan” - segja dyraiæknar „Dýralæknafélag tslands er velviljaö Dýraspjtalanum og vill veg hans sem mestan. Félagiö telur, aö meö tilkomu spitalans veröi dýralækningum lyftá hærra stig hér á landi og aö sjálfsögöu er þaö vilji islenskra dýralækna”. Þetta kemur fram i yfirlýsingu frá Dýralæknafélaginu vegna fréttar i Visi siöastliöinn fimmtu- dag, en þar var viötal viö Jórunni Sörensen um Dýraspitalann og danska dýralækninn. 1 yfirlýsingunni segir ennfrem- ur: „Dýralæknafélag Islands get- ur ekki samþykkt, aö lækninga- leyfi til sjálfstæöra dýralækninga sé veitt erlendum dýralækni, sem ekki uppfyllir þau skilyröi, sem sett eru viö veitingu lækninga- leyfa hér á landi. Enn siöur getur Dýralæknafélagiö horft á þaö aö- geröalaust aö dýralæknir, sem hefur veriö synjaö um lækninga- leyfi, starfi hér sjálfstætt þrátt fyrir synjunina. A undanförnum misserum hafa nokkrir islenskir dýralæknar átt I samningaviöræöum viö stjórn Dýraspitalans, en samningar hafa ekki tekist viö neinn þeirra, -þótt ætla mætti aö stjórn spital- ans væri þaö einlægt áhugamál, aö þangaö kæmi dýralæknir til starfa. Þaö er vilji Dýralæknafélags tslands, aö islenskur dýralæknir starfi á Dýraspitalanum og félag- iö mun hér eftir sem hingaö til vinna að þvi. " —ATA Kra Sovétmðnnum Á síðastliðnu ári voru tæp 74% innflutnings á svartoliu/ bensíni og gas- olíu flutt inn frá Sovét- rikjunum. Um 14% þessa innflutn- ings komu frá V-Evrópu og 12% frá Portúgal. Samkvæmt upplýsingum Kristjáns Oskarssonar, hag- ráöunauts hjá Oliuverslun ts- lands, voru 180 þúsund tonn af gasoliu flutt inn frá Sovétrikjun- um áriö 1979, en á fyrstu 8 mán- uöum þessa árs hefur inráutn- ingur á gasoliu frá sama riki veriö 99 þúsund tonn. Vegna gasolíusamninga viö BNOC i Englandi mun ekki frekar verða flutt inn af gasoliu frá Sovétmönnum i ár, en BNOC- samningurinn hljóöar upp á 80 þúsund tonn af gasoliu og munj 60 þúsund tonn koma hingað á þessu ári. Samkvæmt meöfylgjandi töflu, sem unnin er samkvæmt upplýsingum Kristjáns, hafa Sovétmenn flutt inn á fyrstu 8 mánuðum þessa árs 81% af inn- fluttu bensini, gasoliu og svart- oliu. Samningar viö Portúgal hafa ekki veriö endurnýjaöir, en eitt- hvaö kemur frá V-Evrópu og hefur aukist úr 14% frá þvi i fyrra I tæp 20% af innflutningi á fyrstu 8 mánuðum þessa árs. Athuga ber, aö þessar upplýs- ingar gefa ekki til kynna áætl- aöa þörf á oliu þvi aö birgöa- staöa getur breyst mjög eftir þvi, hversu mikiö er flutt inn. Þannig hefur veriö áætlaö, aö undir 250 þúsundum tonna af gasolíu veröi nýtt I ár, en nokkru meira magn veröur flutt inn á árinu. Þá ber aö athuga, aö tölur þær sem upp eru gefnar i töflunni, eru innkaupatölur, en aö sögn Kristjáns öskarssonar má ávallt búast viö einhverri rýrnun viö flutning. —AS. Keypt til landsins af gasoliu, bensíni og svartolíu. Mælt í þúsundum tonna. Gasolía Sovétrikin 180 (62%) 1979 Bensin Svartolía 85 128 (79%) (80%) Jan- Gasolia 99 (79%) sept. Bensín 41 (85%) 1980 Svartolía 74 (79%) Portugal V-Evrópa Alls 42 (15%) 68 (23%) 290 22 (21%) 107 33 (20%) 161 27 (21%) 126 7 (15%) 48 20 (21%) 94 FlipperogHilton Glæsileg íslensk/norsk sófasett Grindurnar eru norskar Bólstrun er is/ensk Þessi sófasett hafa farið sigurför um Noreg Þessi g/æsi/egu sófasett eru samsett úr is/enskri og norskri handiðn Áklæði eftir vali Verið ve/komin. Slpi& ,7 6 SIMI -4S544

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.