Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 4
4 vtsm Mi&vikudagur 10. september 1980 Sendlar óskast á afgreiðsluna Vinnutimi frá kl. 12-18 eða eftir samkomulagi. Uppl. á afgreiðslunni Stakkholti 2-4 eða i sima 28383 F. Í.B. félagar Nú býður F.I.B. félögum sinum 20% afslátt á Ijósastillingum í samvinnu við bifreiðaverk- stæðið Toppur hf., Auðbrekku 44-46, Kópavogi, simi 45711. Dragið ekki Ijósaskoðunina til síðasta dags. Auðbrekku 44-46, Kópavogi Sími 45999. Félag is/. bifreiðaeigenda Laugavegi 166 Símar 22222—22229. Nauðungaruppboð annab og siöasta á hluta í Klapparstig 17, þingl. eign Jóns Samúelssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 12. september 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavik Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta I Flyörugranda 2, talinni eign Er- lings Thoroddsen fer fram á eigninni sjálfri föstudag 12. september 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Rykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Sólvallagötu 9, þingl. eign Hall- dórs Einarssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 12. september 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 77., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Vesturgötu 71, þingl. eign Péturs Snæland fcr fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjáifri föstudag 12. september 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hluta i Reykjahliö 12, þingl. eign Hauks Hjaltasonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 12. september 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hiuta í Drapuhliö 33, þingl. eign Guö- mundar Axelssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 12. september 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö'1 i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 77., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Glæsibæ 9, þingl. eign Reynis Einarssonar fer fram eftir kröfu Tryggingast. rfkisins Veödeildar Landsbankans, Ævars Guömundssonar hdl., Verzlunarbanka tsiands og Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 12. september 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Þessi smágondóll er kominn langt inn á slkjabakkann fyrir framan Doge-höllina, en fólkiö kemst þurr- um fótum á gangbrúm, sem lagöar hafa veriö meö húsveggjum. — Myndin er úr flóöinu I desember. Feneyjar síga í sæ - mlllimetra á ári eöa stiflur, svo aö loka megi inn- siglingarálunum þremur inn i lóniö, sem Feneyjar standa viö. Mætti þá loka þeim, sem stór- streymisflóö væru i aösigi. — A grundvelli þeirrar lausnar efndi rikisstjórnin til samkeppni um hugmyndir aö bestu og hag- kvæmustu stíflunni. Fimm mis- munandi lausnir voru lagöar fram. Þar á meöal ein, sem þótti sérlega snjöll, og byggöist á eins konar flotgiröingu, en þá hug- myndátti ttalinn Pirelli. Stjórnin hafnaði þó öllum fimm. Enn liggja menn undir feldi i leit að öðrum ráðum til þess aö bjarga Feneyjum Ur greipum hafsins. Svo sem sú aö dæla leir i holrýmiö undir borginni og „lyfta” henni þannig upp. Til- raunir á smáeyju einni i lóninu þykja lofa ótrúlega góðu i þá átt. Ögnun hafsins hefur þó ekki verið bægt frá enn. Ekki endanlega. Umhverfisverndun Samt hefur mikiö áunnist við að vernda Feneyjar frá öörum voöa. Hefur tekist aö draga mikiö úr mengun andrúmslofts og vatns umhverfis lóniö. Stofnanir á borö við UNESCO og „Bjargiö Feneyj- um” hafa komið miklu til leiöar viö björgun menningarleifa frá eyðileggingu. Hnignandi bær Annars þarf bæjarfélagið i Fen- eyjum endurreisnar við sömu- leiðis. Þessi menningarmiöstöð fyrri alda hefur verið á stööugri niðurleiö frá þvi á átjándu öld. tbúum Feneyja ferenn fækkandi. Atvinnumöguleikar eru litlir, nema þá i ferðamannaiðnaðinum ogörfáum listiöngreinum, eins og gleriðnaöi. Falliö hefur verið frá áætlunum um uppbyggingu nýrra iðnaðarhverfa við lóniö. Fast- eigna- og lóðaverð liggur þvi niöri. Unnt er að fá glæsihöll með útsýni yfir Grand Canal (Stóra sikið) fyrir 325 milljónir króna, sem þykir nánast hlægilegt gjaf- verö. Margir þeirra feröamanna, sem rápa um Markúsartorgiö i Feneyjum i dag, velta þvi fyrir sér.hversumikiö lengurmenn fái notiö þess, sem fyrir augun ber. Feneyjar eru nefnilega aö sökkva i sæ. Aö visu ekki mikið. Svona um þaö bil einn millimetra á ári. FlÓðíll 1966 Þessar áhyggjur af þvi, aö Fen- eyjar muni hverfa I hafiö, vökn- uðu fyrst I flóöunum áriö 1966. Þau ollu miklu tjóni, og menn fengu bakþanka. Sérfræöingar komust þá aö raun um, aö vatns- frekur iönaöur i næsta nágrenni Feneyja, sem fengiö haföi vatn úr brunnum Feneyja, heföi um leið oröiö til þess, aö myndast heföi holrými undir borginni. Hún væri aö siga i vota gröf. Eftir töluvert hik og málalengingar bannaöi loks rikisstjórnin gerö nýrra brunna og stöövaöi notkun niu ti- undu þeirra, sem fyrir voru. Einnar aldar frestur En borgin heldur áfram að sökkva, hægt og sigandi. Eða öllu heldur er það hafiö, sem hækkar. Yfir stendur nefnilega hlýinda- skeiö i jarösögunni, svo aö heim- skautaisinn fer bráðnandi, og við þaö hækkar i höfunum. En þetta er hægfara þróun og gætu núlif- andi Feneyingar þess vegna látiö barnabörnum sinum eftir að glima viö vandann. Með sama framhaldi liður aö minnsta kosti heil öld, áöur en sjórinn fer aö skola yfir Marúsartorgiö. 1 stór- streymi veldur þetta samt þegar oröiö vandræöum. Þaö var ein- mitt i stórstreymi, sem flóða- vandræöin voru 1966. Hróflað við náttúrunni Þaö var sömuleiöis stórstreymi i desember i vetur, þegar flaut yf- Vissast er aö taka skóhlifar meö sér, fari maöur til Feneyja. ir sikjabakkana á háflóöinu. Stóöu bau vandræöi heilan dag, en fyrir Guðs mildi snerist vind áttin og vatnið sjatnaði. Annars heföi tjóniö af flóöinu oröiö engu minna en i flóöunum 1966. Háflóöið á oröiö greiöara inn- göngu eftir að innsigling var vikkuð og fleiri opnaöar um leiö og höfnin var dýpkuö til þess að oliuskip gætu lagst viö vestur- bakkann inni i lóninu. Hafa siðan veriö sett lög til aö stemma stigu við slikum framkvæmdum i höfn- inni. Hlið í ínnsíglingarnar A þessu þykir mega auðveld- lega ráöa bót með þvi aö gera hliö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.