Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR Miðvikudagur 10. september 1980 óskarsverðlaunamyndin > \ j •ooi*u»»5 ra '•í'íuiar flv -nost ciiw' Frábær ný bandarisk kvik- mynd er allsstaðar hefur hlotið lof gagnrýnenda. I april sl. hlaut Sally Fields Óskarsverðlaunin, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aðalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eða sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50184 Kona á lausu un/íiarried /fw0man |ILL CLAYBURGH ALAN BATES MICHAEL MURPHY CLÍFF GORMAN Frábær mynd sem alls stað- ar hefur fengið mikla að- sókn. Sýnd kl. 9. LAUGARÁS B I O ! PG © 1078 PARAMOUNT PICTURES CORR 1959. New York Cyty, vig- völlurinn var „Rock and Roll", þaö var byrjunin á þvi sem tryllti heiminn, þeir sem upplifðu það gleyma þvi aldrei. Þú hefðir átt að vera þar. Aðalhlutverk: Tim McInTire, Chuck Berry, Jerry Lee Lewis. Sýnd kl. 9 tslenskur texti. Endursýnum þessa hörku- spennandi lögreglumynd. Aöalhlutverk: Alex Rocco og Vonetta McGee Sýnd kl. 5,7 og 11. Sjroi 32075 DETROIT 9000 FÁÐU ÞÉR Erin HEITT OG HRESSANDI! HVAR OG HVENÆR SEM ER. Flóttinn frá Alcatras Leikstjóri: Donald Siegel. Aöalhlutver: Clint East- wood, Patrick McGochan, Roberts Blossom. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. /- Síðustu sýningar. . Sími 50249 HNEFINN (F.I.S.T) Ný mynd byggð á ævi eins voldugasta verkalýðsfor- ingja Bandarikjanna, sem hvarf með dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Norman Jewison. Aðalhiutverk: Sylvester Stallone Rod Steiger, Peter Boyle. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Löggan bregöur á leik (Hot Stuff) Bráðskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i litum, um óvenjulega aöferð lögregl- unnar við að handsama þjófa. Leikstjóri Dom DeLuise. Aöalhlutverk Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5,7 og 9. tslenskur texti. The Streetfighter Gharles Bronson James Coburn The Streetf ighter Hörkuspennandi kvikmynd með Charles Bronson og James Coburn Endursýn kl. 11. Bönnuö innan 14 ára. 19 00Ö ------sísiQw A — FRUMSÝNING: Sólarlandaferðin Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all við- burðarika jólaferð til hinna sólriku Kanarieyja. Lasse Aberg— Jon Skolmen — Kim Anderzon — Lottie Ejebrant Leikstjóri: Lasse Aberg —Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Norðurlöndun- um, og er það heimsfrum- sýning — Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 _________§<g)D(U3ff ©--------- THE REIVERS Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, i litum og Panavision. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. -------§<s)!lw-C--------- Vesalingarnir Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, með Richard Jordan — Anthony Perkins Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 --------Statoff ®-------- Fæða guðanna Spennandi hrollvekja byggð á sögu eftir H.G. Wells, með Majore Gortner — Pamela Franklin og Ida Lupino Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. f'SMtÐJUVEd 1, KÓP. SÍMI 49500 SÚtv*f*bankaMMnu Mntast I Kópavogif óður ástarinnar (Melody In Love) Nýtt klassiskt erotiskt lista- verk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástarguöinn Amor af ástriöuþunga. Leikstjóri: hinn heimskunni Franz X Lederle. Leikarar: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Claudine Bird. Músik: Gerhard Heinz lsienskur texti Stranglega bönnuð börnuum innan 16 ára. Nafnskirteini krafist við inn- ganginn. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. t , 17 Sfmi 11384 FRISCOKID Bráðskemmtileg og mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd I litum. — Mynd sem fengið hefur framúrskarandi aðsókn og ummæli. Aðalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ Simi31182 Sagan um O (The story of O) O finnur hina fullkomnu full- nægingu i algjörri auðmýkt. Hún er barin til hlýðni og ásta. Leikstjóri: Just Jaeckin Aðalhlutverk: Corinne Clery, Udo Kier, Anthony Steel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. U N D R I N I AMITYVILLE Dulmögnuð og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum furðuviöburðum sem geröust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengið frábæra dóma og er nú sýnd viða um heim við gifurlega aðsókn. James Brolin — Margot Kidder — Rod Steiger Leikstjóri: Stuart Rosenberg Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 6-9 og 11.15 Hækkað verö. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð .. UaT”'"'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.