Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 14
MiOvikudagur 10. september 1980 1 útvarpinu á laugardagskvöldiO átti greinilega aO fá SigurO til þess aO játa á sig einhvern persónulegan glæp „MEIRIHLUTI STARFSMANNA ER A RAK Vlfi STJÚRNINA” Flugleiðamaður skrifar, Þaö er óliklegt aö fram hjá nokkrum viti bornum manni hafi fariö hvert er dægurmál llöandi stundar á Islandi. Flugleiöir berjast þessa dagana viö gifur- legan rekstrarvanda sem raunar er slður en svo einsdæmi i viölika rekstri i dag hvert sem litið er. Fátt hefur veriö gert til hjálpar af stjórnvalda hálfu, og viröist skilningsleysiö algert á þessum vanda félagsins, ef frá er talinn Steingrimur Hermannsson sem hefur lýst vilja til hjálpar bæöi meö oröum og á boröi, en svo viröist sem hann rói einn þeirri skútu. Eftir aö ljóst varö aö vandi félagsins er jafn gifurlegur og auösynter i dag, svo ekki sé talaö um eftir að til uppsagna fjölda starfsmanna kom hafa sprottið fram spekingar úr hverju horni, allir meö patentlausnir á vandan- um jafnframt þvi sem þeir hafa reist félaginu og stjórnendum hverja nföstöngina um aðra þvera. Siguröur Helgason er umdeild- ur maöur i dag, og ekki öfunds- veröur af sinum starfa. Ekki sist þegar hann þarf aö svara fyrir jafn harkalegar og umdeildar að- gerðir og uppsagnir hundruöa starfsmanna eru. Og auövitaö má deilda um framkvæmd þeirra mála endalaust og aldrei yröu allir á eitt sáttir. Siöustu daga hefur forstjórinn veriö umsetinn fjölmiðlum, en fátt fréttnæmt eöa spennandi komiö út úr þvi kapphlaupi. Þó hefur ekki fariö fram hjá neinum að Rikisútvarpiö hefur sótt harö- ast aö Sigurði meö hina ungu ofurhuga fréttastofunnar i farar- broddi. Ekei hefur þótt nóg að einn og einn spyröi forstjórann 1 einu, heldur voru þeir tveir sl. laugardagskvöld, og átti greini- lega að fá manninn til að játa á sig einhvern persónulegan glæp varöandi samningaviöræöurnar viö Luxemborgara. Ekki vildi þó betur til en svo aö báöir frétta- mennirnir voru farnir aö spyrja sömu spurninganna hvor á eftir öörum viö litinn oröstir. Öneitan- lega minnti þetta á æsifréttastil annars siödegisblaðanna, enda kannski ekki langur vegur heim á bernskustöövarnar. 1 þessu viö- tali sem og öörum varö einnig vart hlutdrægni sem Rikisútvarp- iö hefur ailtaf státaö af aö sé óþekkt hugtak innan veggja stofnunarinnar, enda ekki annaö frambærilegt af rikisstofnun. Frá mannlegu sjónarmiöi er þessi hlutdrægni kannski ekki óeölileg þar sem annar fréttamannanna sl. laugardagskvöld á verulegra hagsmuna þarna aö gæta, en þó finnst manni lágmarkskrafa til manna i þessum starfa að þeir láti ekki tilfinningarnar ráöa feröinni i málum sem þessum. Vandi Flugleiöa veröur ekki leystur meö óbilgjarnri gagnrýni og skitkasti i gerö félagsins og stjórnenda, og þá sérstaklega frá þeim sem minnstþekkja til innan félagsins, en undanfariö hefur ekki látiö lægst i þeim hópi. Ég get fullvissað allan almenning aö meirihluti starfsmanna Flugleiða stendur saman aö baki forstjóra og stjórnar félagsins i þessum vanda, og þeir sem á annaö borö hafa fylgst meö rekstrinum sl. ár geta ekki veriö annaö en sam- mála þessum aögeröum sem nú eru i gangi hversu hörmulegar sem þær eru. Þær eru eina lausn- in eins og er. Þaö skal tekiö fram til frekari áréttingar aö sá sem þetta skrifar er sjálfur einn þeirra starfs- manna Flugleiöa sem sagt hefur verið upp og mun senn láta af störfum viö fyrirtækiö. Flest hús i Færeyjum eru lýst upp meö rafmagni frá disilstöövum Orkusamvinna Fær- eyinga og Þetta lesendabréf kom frá Jákup Ólavs- syni i Færeyjum: Astandiö i rafmagnsmálum okkar Færeyinga er vægast sagi ömurlegt. Viö fáum mestan hlutr. raforkunnar frá diselstöðvum, en litinn hluta frá vatnssaflsstöðv- um. Hér hefur mikiö veriö rætt um aö auka hluta vatnsaflsvirkj- ana I orkuöfluninni, en Færeyrjar eru litiö land auk þess sem mögu- leikar á virkjun fallvatna eru svo litlir, aö viö myndum gereyði- leggja náttúruna ef vatnsafliö yröi fullnýtt. i margra augum er besta lausnin sú, aö leggja rafstreng milli Islands og Færeyja. Þaö má nefna, aö til dæmis Svi- þjóö—Noregur—Danmörk og Vestur-Þyskaland eru tengd sam- an orkulega séö. Þá sjá Kanada- menn Bandarikjamönnum fyrir töluveröri raforku. Viö eigum kost á aö koma á þessari samvinnu lslendinga og íslendinga Færeyinga, hugsanlega með styrkjum frá hinum Norðurlönd- unum, og gæti þessi samvinna oröiö bæöi okkur og Islendingum til góöa. Við erum núna algerlega háöir oliuveröi OPEC-rikjanna, og þetta verö á eftir aö hækka verulega á komandi árum, þaö vita allir. Þó svo viö reistum virkjanir, sem væru keyröar á- fram meö kolum, myndum við ekki losna viö miklar veröhækk- anir, þar sem stóru oliufyrirtæk- in eiga flestar kolanámurnar. 1 Færeyjum deila menn um þetta mál, þaö er sjálfsagt vegna þess aö of margir gamlir stjórn- málamenn ráöa gangi mála. Við sem erum yngri, erum ekki i nokkrum vafa um aö besta lausn- in i dag og næstu áratugina er raf- magnsleiðsla frá Islandi tii Fær- eyja. Ég er viss um aö fram- kvæmdirnar yrðu fjármagnaöar af Norræna fjárfestingarbankan- um, þar sem bæöi Norömenn og Sviar heföu áhuga á aö leggja til tæki, tækni og þekkingu. Vínnudeilan í Hverá: Verkefninu ekið af staðnuml Auðunn Sigurðsson, starfsmaður i Hverá, Hveragerði, skrifar: Mig langar til aö koma eftirfar- andi athugasemd á framfæri vegna deilna starfsfólks og vinnu- veitenda i Fiskverkunarstöðinni Hverá i Hveragerði, deilu sem vinnuveitandinn Björgvin Olafs- son kallar smámál i Visi þann 7. september. Upphaf þessa máls er þaö, að fyrir skömmu kæröum viö, starfsfólkiö, til verkalýösfélags- ins, aö atvinnurekandinn ætlaöi aö senda hingaö 3-4 menn úr Hafnarfirði til aö vinna starf, sem viö höfum hingað til unniö. Þetta er vinna viö pressu, sem er notuö viö aö pakka loðnu ogfiskhausum Viö vildum ekki sætta okkur viö þetta, þvi viö erum búin aö vinna viö pressuna I vetur og höfum pakkaö yfir tvö þúsund pakka. Viö höfum beðiö eigandann Björgvin Olafsson, um aö fá að vinna þetta starf i ákvæðisvinnu, en þaö vildi sá góöi maður ekki heyra nefnt. En þaö virtist gegna ööru máli meö Hafnfirðingana, þvi þeir pakka i ákvæðisvinnu. Það hljóta allir að sjá hvaö þetta er gróft: Fyrst aö taka vinnu frá fólkinu á staðnum, og i öðru lagi að láta nýju mennina fá að vinna i ákvæöisvinnu — nokk- uð sem búiö var að neita okkur um. Þegar við létum ekki Björgvin komast upp meö þetta, lét hann flytja pressuna til Hafnarfjarðar og tilkynnti svo starfsfólkinu að allt hráefni yrði flutt suöur og pakkað þar. Við áttum sem sagt að segja já og amen þó við yrðum send heim á miðjum degi vegna hráefnis- skorts. Samt vorum viö ráðin upp á tiu tima vinnudag upphaflega. Þegar verkalýösfélagið fór i málið,laug atvinnurekandinn þvi til að viö kynnum ekki á pressuna og heföum aldrei unniö viö hana. Siöastliöinn fimmtudag er mann- skapurinn svo sendur heim klukkan 11 árdegis vegna verkefnaskorts, en seinna sama dag kom bill úr Hafnarfiröi til aö sækja þurra hausa: sem sagt —v verkefninu ekiö af staðnum! Við neituöum aö ferma bilinn og voru aörir fengnir til þess. Til aö leggja aukna áherslu á mót- mæli okkar mættum viö ekki til vinnu daginn eftir, lái okkur hver sem vill. Varðandi maökana þá koma þeir vegna rangrar verkunarað- ferðar. Viö höfum bent eigandan- um á þetta, en hann hundsar allar ábendingar og þess vegna verð- um við aö vaöa maðkana upp i klof ennþá. Ég held þaö segi sina sögu að trúnaöarmaöurinn á staönum Fréttin I VIsi siöastliöinn laugar- dag. sagöi upp fyrir nokkrum dögum vegna vinnuaöstööunnar. sandkorn Sæmundur Guövinsson skri far Afmælis minnst Dagblaöiö gaf út sérstakt afmælisblað á fimm ára af- mæli sinu á dögunum. Mestur hluti þess var lagöur undir frásagnir af hinum ægilegustu ofsóknum sem blaöið og góöu drengirnir sem gefa þaö út hafa oröiö aö þola. Óliklegt er aönokkur sleppi óbrjálaðurúr slikum hildarleik eins og af- mælisskrifin sýna best. Sem dæmi má nefna að I af- mælisblaðinu segir aö Blaöa- prent hafi varpaö á dyr sinum besta viöskiptavini, Dagblaö- inu. Hafi þá ýmsa af skynsam- ari og reikningsgleggri mönn- um prentsmiöjunnar sett hljóöa. Hins vegar er þess ekki get- ið, aö þegar þeir fengu máliö fóru þeir reikningsglöggu í mál viö Dagblaðiö vegna skulda blaösins og vann Blaðaprent máliö. • Fáir í fréttum Fréttastofa sjónvarps hefur verið sökuö um slæleg vinnu- brögö aö undanförnu og þvi gjarnan haldiö fram aö fréttir útvarps séu mun meiri og betri. Þess hefur hins vegar i engu veriö getiö aö útvarpið hefur hátt á annan tug fréttamanna meöan sjónvarpiö hefur aö- eins sex og eru þar aðeins þrir á vakti einu, tveir i innlendum fréttum og einn i erlendum. Þar fyrir utan má svo nefna aö þaö er mun tímafrekara aö vinna fréttir meö myndum i sjónvarpiö heldur en aö skrifa handrit til upplestrar I útvarp. Þaö er þvi engan veginn hægt aö bera saman aöstööu þess- ara fréttastofa. A erlendum sjónvarpsstöövum dytti eng- um manniihug aö vinna undir þvi álagi sem hér viögengst. Rók um Ásgeir Þeir Sigmundur ó. Steinars- son iþróttafréttamaður Tim- ans og Róbert Agústsson ljós- myndari á sama blaði eru enn einu sinni komnir til Belgiu i heimsókn til Asgeirs Sigur- vinssonar knattspyrnukappa. Sigmundur ku vera aö skrifa bók um Asgeir sem koma á út fyrir næstu jól og Róbert sér um myndirnar. GOtt* DOð — Hvaö segirðu um smá- skammt af Grieg meöan viö boröum? — Jú, takk. Þaö ætti ekki aö saka aö fá svona eitt glas af þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.